Zlatan gefur í skyn að hann semji við Hammarby Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. nóvember 2019 08:00 Zlatan Ibrahimovic í leik með Los Angeles Galaxy. Getty/Shaun Clark Zlatan Ibrahimovic setti inn færslu á samfélagsmiðla sína, Instagram og Twitter, í morgun sem sjá má neðst hér í fréttinni þar sem hann merkir sænska úrvalsdeildarliðið Hammarby í færslunni. Miðað við færsluna er þessi sænska goðsögn búinn að semja við Hammarby. Það verður þó að teljast afar ótrúlegt en engin tilkynning hefur borist frá félaginu varðandi það að Zlatan sé genginn til liðs við félagið. „Það kom á óvart að sjá þessa færslu frá Zlatan í morgun. Við getum ekki tjáð okkur um þetta að svo stöddu,“ er haft eftir Love Gustafsson, fjölmiðlafulltrúa Hammarby, í sænskum fjölmiðlum. Sænskir fjölmiðlar fóru á fullt í kjölfar færslunnar en samkvæmt heimildum Fotbollskanalen voru forráðamenn Hammarby í Los Angeles um helgina. Enginn virðist hafa trú á því að Zlatan sé að fara að spila fyrir Hammarby sem hafnaði í 3.sæti sænsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð en íslenski Bandaríkjamaðurinn Aron Jóhannsson er á mála hjá félaginu. Einhverjir vilja meina að Zlatan sé að fara í eitthvað annað hlutverk en leikmaður hjá Hammarby en hann hefur átt í samningaviðræðum við sitt gamla félag, AC Milan, auk þess að geta líklega valið úr tilboðum hvaðanæva úr heiminum.@Hammarbyfotboll pic.twitter.com/jLWfK5uP0q— Zlatan Ibrahimović (@Ibra_official) November 26, 2019 Sænski boltinn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Enski boltinn Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Í beinni: Valur - Þór/KA | Heimsækja Hlíðarenda með fullt hús stiga Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Í beinni: KA - FH | Bæði lið í leit að fyrsta sigrinum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina Í beinni: Nott. Forest - Man. City | Geta komist í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic setti inn færslu á samfélagsmiðla sína, Instagram og Twitter, í morgun sem sjá má neðst hér í fréttinni þar sem hann merkir sænska úrvalsdeildarliðið Hammarby í færslunni. Miðað við færsluna er þessi sænska goðsögn búinn að semja við Hammarby. Það verður þó að teljast afar ótrúlegt en engin tilkynning hefur borist frá félaginu varðandi það að Zlatan sé genginn til liðs við félagið. „Það kom á óvart að sjá þessa færslu frá Zlatan í morgun. Við getum ekki tjáð okkur um þetta að svo stöddu,“ er haft eftir Love Gustafsson, fjölmiðlafulltrúa Hammarby, í sænskum fjölmiðlum. Sænskir fjölmiðlar fóru á fullt í kjölfar færslunnar en samkvæmt heimildum Fotbollskanalen voru forráðamenn Hammarby í Los Angeles um helgina. Enginn virðist hafa trú á því að Zlatan sé að fara að spila fyrir Hammarby sem hafnaði í 3.sæti sænsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð en íslenski Bandaríkjamaðurinn Aron Jóhannsson er á mála hjá félaginu. Einhverjir vilja meina að Zlatan sé að fara í eitthvað annað hlutverk en leikmaður hjá Hammarby en hann hefur átt í samningaviðræðum við sitt gamla félag, AC Milan, auk þess að geta líklega valið úr tilboðum hvaðanæva úr heiminum.@Hammarbyfotboll pic.twitter.com/jLWfK5uP0q— Zlatan Ibrahimović (@Ibra_official) November 26, 2019
Sænski boltinn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Enski boltinn Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Í beinni: Valur - Þór/KA | Heimsækja Hlíðarenda með fullt hús stiga Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Í beinni: KA - FH | Bæði lið í leit að fyrsta sigrinum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina Í beinni: Nott. Forest - Man. City | Geta komist í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Sjá meira