Þrír fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Atli Ísleifsson skrifar 26. nóvember 2019 12:24 Hjartaknúsarinn og Íslandsvinurinn Robin Bengtsson tekur þátt á ný. Getty Sænska ríkissjónvarpið kynnti í morgun hverjir munu taka þátt í Melodifestivalen, sænsku undankeppninni fyrir Eurovision, á næsta ári. Í hópi þátttakenda eru þrír sem hafa áður keppt fyrir hönd Svíþjóðar í Eurovision. Hjartaknúsarinn Robin Bengtsson, sem var fulltrúi Svía árið 2017 með lagið I Can‘t Go On, tekur þátt að nýju en hann mun syngja lagið Take a Chance. Bengtsson hafnaði í fimmta sæti Eurovision árið 2017 en þá fór keppnin fram í Úkraínu.Annar fyrrverandi fulltrúi Svíþjóðar sem tekur þátt í Melodifestivalen á næsta ári er Anna Bergendahl. Hún söng lagið This Is My Life árið 2010, en hún komst þá ekki upp úr undanúrslitariðlinum sem þótti mikill skandall í Svíþjóð, enda fáar þjóðir sem leggja jafnmikið í keppnina og einmitt Svíar. Hún syngur nú lagið Kingdom Come.Þá má einnig nefna söngkonuna Nanne Grönvall sem flytur lagið Carpool Karaoke. Hún er margreynd í sænsku söngvakeppninni og kom fram með sveitinni One More Time árið 1996 og laginu Den vilda. Íslendingar kannast vel við það lag þar sem Dansaðu vindur í flutningi Eivarar Pálsdóttur er íslensk útgáfa af laginu. Alls taka 28 lög þátt í Melodifestivalen að þessu sinni. Verður keppt í fjórum undanúrslitariðlum, auk þess að nokkur lög, sem ekki komust beint í úrslit, fá annað tækifæri í sérstökum þætti. Úrslitakövldið fer svo fram 7. mars 2020. Eurovision Svíþjóð Tengdar fréttir Robin Bengtsson kemur fram á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar Sænski söngvarinn og Íslandsvinurinn Robert Bengtsson mun koma fram á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í ár, forkeppni RÚV fyrir Eurovision. 24. janúar 2018 21:25 Myndarlegasti Eurovision-keppandinn tók kósýhelgi á Íslandi með ástinni sinni Robin Bengtsson mun flytja framlag Svía í Eurovision í Kænugarði í maí en hann bar sigur úr býtum í Melodifestivalen. 27. mars 2017 15:15 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Fleiri fréttir Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Sjá meira
Sænska ríkissjónvarpið kynnti í morgun hverjir munu taka þátt í Melodifestivalen, sænsku undankeppninni fyrir Eurovision, á næsta ári. Í hópi þátttakenda eru þrír sem hafa áður keppt fyrir hönd Svíþjóðar í Eurovision. Hjartaknúsarinn Robin Bengtsson, sem var fulltrúi Svía árið 2017 með lagið I Can‘t Go On, tekur þátt að nýju en hann mun syngja lagið Take a Chance. Bengtsson hafnaði í fimmta sæti Eurovision árið 2017 en þá fór keppnin fram í Úkraínu.Annar fyrrverandi fulltrúi Svíþjóðar sem tekur þátt í Melodifestivalen á næsta ári er Anna Bergendahl. Hún söng lagið This Is My Life árið 2010, en hún komst þá ekki upp úr undanúrslitariðlinum sem þótti mikill skandall í Svíþjóð, enda fáar þjóðir sem leggja jafnmikið í keppnina og einmitt Svíar. Hún syngur nú lagið Kingdom Come.Þá má einnig nefna söngkonuna Nanne Grönvall sem flytur lagið Carpool Karaoke. Hún er margreynd í sænsku söngvakeppninni og kom fram með sveitinni One More Time árið 1996 og laginu Den vilda. Íslendingar kannast vel við það lag þar sem Dansaðu vindur í flutningi Eivarar Pálsdóttur er íslensk útgáfa af laginu. Alls taka 28 lög þátt í Melodifestivalen að þessu sinni. Verður keppt í fjórum undanúrslitariðlum, auk þess að nokkur lög, sem ekki komust beint í úrslit, fá annað tækifæri í sérstökum þætti. Úrslitakövldið fer svo fram 7. mars 2020.
Eurovision Svíþjóð Tengdar fréttir Robin Bengtsson kemur fram á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar Sænski söngvarinn og Íslandsvinurinn Robert Bengtsson mun koma fram á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í ár, forkeppni RÚV fyrir Eurovision. 24. janúar 2018 21:25 Myndarlegasti Eurovision-keppandinn tók kósýhelgi á Íslandi með ástinni sinni Robin Bengtsson mun flytja framlag Svía í Eurovision í Kænugarði í maí en hann bar sigur úr býtum í Melodifestivalen. 27. mars 2017 15:15 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Fleiri fréttir Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Sjá meira
Robin Bengtsson kemur fram á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar Sænski söngvarinn og Íslandsvinurinn Robert Bengtsson mun koma fram á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í ár, forkeppni RÚV fyrir Eurovision. 24. janúar 2018 21:25
Myndarlegasti Eurovision-keppandinn tók kósýhelgi á Íslandi með ástinni sinni Robin Bengtsson mun flytja framlag Svía í Eurovision í Kænugarði í maí en hann bar sigur úr býtum í Melodifestivalen. 27. mars 2017 15:15