Ranglega fangelsaðir í 36 ár en hafa nú fengið frelsi sitt á ný Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 26. nóvember 2019 19:00 Mennirnir þrír. Andrew Stewart til vinstri, Alfred Chestnut fyrir miðju í köflóttum jakka og svo Ransom Watkins með fallegt, fjólublátt bindi. Vísir/AP Þrír Bandaríkjamenn voru leystir úr haldi í nótt eftir að dómur yfir þeim var ógiltur. Fjölskyldur þeirra tóku á móti mönnunum fyrir utan dómshúsið. Það var mikil gleði fyrir utan dómshús í bandarísku borginni Baltimore þegar mennirnir fengu frelsi sitt á ný í nótt. Þeir Alfred Chestnut, Ransom Watkins og Andrew Stewart höfðu verið í fangelsi síðustu 36 ár eftir að hafa fengið dóm fyrir morð á hinum fjórtán ára DeWitt Duckett. Saksóknaraembætti borgarinnar setti nýlega af stað rannsókn byggða á nýjum sönnunargögnum sem leiddi svo sakleysi mannana í ljós. Sá sem nú er talið að hafi myrt Duckett var sjálfur skotinn til bana fyrir sautján árum.Erfið ár Watkins sagði árin 36 hafa verið afar erfið, í raun hreint helvíti. „Það sem olli því að við þrír stöndum hérna saman hefði aldrei átt að gerast,“ sagði hann og hélt áfram: „Einhver annar verður að gjalda fyrir þetta. Þeir geta ekki bara gengið burt. Því fólk þjáist enn.“ Og Chestnut tók í sama streng, sagðist svo hlakka til framtíðarinnar. „Ég hlakka til lífsins sem ég á eftir, vera eins auðmjúkur og friðsamur og ég er, lofa guð, hugsa um fjölskylduna mína. Ég get sagt ykkur að þetta er stórkostlegt.“ Bandaríkin Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Fleiri fréttir Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Sjá meira
Þrír Bandaríkjamenn voru leystir úr haldi í nótt eftir að dómur yfir þeim var ógiltur. Fjölskyldur þeirra tóku á móti mönnunum fyrir utan dómshúsið. Það var mikil gleði fyrir utan dómshús í bandarísku borginni Baltimore þegar mennirnir fengu frelsi sitt á ný í nótt. Þeir Alfred Chestnut, Ransom Watkins og Andrew Stewart höfðu verið í fangelsi síðustu 36 ár eftir að hafa fengið dóm fyrir morð á hinum fjórtán ára DeWitt Duckett. Saksóknaraembætti borgarinnar setti nýlega af stað rannsókn byggða á nýjum sönnunargögnum sem leiddi svo sakleysi mannana í ljós. Sá sem nú er talið að hafi myrt Duckett var sjálfur skotinn til bana fyrir sautján árum.Erfið ár Watkins sagði árin 36 hafa verið afar erfið, í raun hreint helvíti. „Það sem olli því að við þrír stöndum hérna saman hefði aldrei átt að gerast,“ sagði hann og hélt áfram: „Einhver annar verður að gjalda fyrir þetta. Þeir geta ekki bara gengið burt. Því fólk þjáist enn.“ Og Chestnut tók í sama streng, sagðist svo hlakka til framtíðarinnar. „Ég hlakka til lífsins sem ég á eftir, vera eins auðmjúkur og friðsamur og ég er, lofa guð, hugsa um fjölskylduna mína. Ég get sagt ykkur að þetta er stórkostlegt.“
Bandaríkin Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Fleiri fréttir Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Sjá meira