Upphitun: Tíundi kappaksturinn í Abu Dhabi Bragi Þórðarson skrifar 29. nóvember 2019 09:15 Slagurinn var harður í Abu Dhabi í fyrra Getty Loka umferðin í Formúlu 1 fer fram í Abu Dhabi um helgi. Fyrsti kappaksturinn á Yas Marina brautinni fór fram árið 2009 og fagnar keppnin því tíu ára afmæli í ár. Aðeins fjórir ökumenn af þeim 24 sem byrjuðu keppnina árið 2009 eru enn að keppa í dag, þeir Lewis Hamilton, Sebastian Vettel, Robert Kubica og Sergio Perez. Hamilton og Mercedes eru búnir að tryggja sér titlana tvo sem keppt er um ár hvert. Og eins og síðastliðin ár virðast keppnirnar verða enn skemmtilegri þegar engir titla eru í húfi, eins og sást í Brasilíu fyrir tveimur vikum.Það er alltaf nóg um að vera í Abu Dhabi, hér má sjá stórstjörnuna Will Smith stýra einni myndavélinni á keppninni í fyrra.GettyEnnþá keppni um neðri sætinÞað er mikil keppni um fimmta sætið í keppni bílasmiða. Hver sæti ofar þýðir margar milljónir fyrir liðin að nota fyrir næsta tímabil. Renault er aðeins 8 stigum á undan Toro Rosso í slagnum en kappaksturinn verður einnig kveðjustund fyrir Nico Hulkenberg. Renault ökuþórinn mun ekki halda sæti sínu í Formúlu 1 á næsta ári. Sömu sögu er að segja af Robert Kubica. Pólverjinn kom aftur í Formúlu 1 í vor en talsvert hefur vantað upp á hraðann bæði hjá honum og Williams liðinu almennt. Kappaksturinn verður í beinni á Stöð 2 Sport 2 á sunnudaginn klukkan 12:50 ásamt tímatökum á æfingu á laugardaginn. Formúla Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Loka umferðin í Formúlu 1 fer fram í Abu Dhabi um helgi. Fyrsti kappaksturinn á Yas Marina brautinni fór fram árið 2009 og fagnar keppnin því tíu ára afmæli í ár. Aðeins fjórir ökumenn af þeim 24 sem byrjuðu keppnina árið 2009 eru enn að keppa í dag, þeir Lewis Hamilton, Sebastian Vettel, Robert Kubica og Sergio Perez. Hamilton og Mercedes eru búnir að tryggja sér titlana tvo sem keppt er um ár hvert. Og eins og síðastliðin ár virðast keppnirnar verða enn skemmtilegri þegar engir titla eru í húfi, eins og sást í Brasilíu fyrir tveimur vikum.Það er alltaf nóg um að vera í Abu Dhabi, hér má sjá stórstjörnuna Will Smith stýra einni myndavélinni á keppninni í fyrra.GettyEnnþá keppni um neðri sætinÞað er mikil keppni um fimmta sætið í keppni bílasmiða. Hver sæti ofar þýðir margar milljónir fyrir liðin að nota fyrir næsta tímabil. Renault er aðeins 8 stigum á undan Toro Rosso í slagnum en kappaksturinn verður einnig kveðjustund fyrir Nico Hulkenberg. Renault ökuþórinn mun ekki halda sæti sínu í Formúlu 1 á næsta ári. Sömu sögu er að segja af Robert Kubica. Pólverjinn kom aftur í Formúlu 1 í vor en talsvert hefur vantað upp á hraðann bæði hjá honum og Williams liðinu almennt. Kappaksturinn verður í beinni á Stöð 2 Sport 2 á sunnudaginn klukkan 12:50 ásamt tímatökum á æfingu á laugardaginn.
Formúla Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn