Fjórða deildarmark Jóns Dags og frumraun Ísaks í úrvalsdeildinni Anton Ingi Leifsson skrifar 10. nóvember 2019 14:46 Jón Dagur fagnar markinu í dag. vísir/getty Jón Dagur Þorsteinsson skoraði sitt fjórða deildarmark með AGF er hann skoraði í 4-2 sigri á SönderjyskE í dag. Jón Dagur skoraði fyrsta mark leiksins með glæsilegu skoti strax á sjöttu mínútu og Bror Blume tvöfaldaði forystuna á 25. mínútu. 2-0 fyrir Árósar-mönnum í hálfleik. Það var rosalegt fjör í síðari hálfleik en fjögur mörk litu dagsins ljós á átta mínútum. Christian Jakobsen minnkaði muninn en Alexander Munksgaard kom AGF aftur í tveggja marka forystu.2-0 ved pausen i #agfsje KSDH! #ksdhpic.twitter.com/ijHGNMEtkx — AGF (@AGFFodbold) November 10, 2019 Artem Dovbyk minnaði svo muninn á nýjan leik fyrir SönderjyskE en Patrick Mortensen skoraði fjórða mark AGF á 69. mínútu og lokatölur 4-2. Jón Dagur var tekinn af velli eftir klukkutímaleik en Eggert Jónsson spilaði allan leikinn fyrir SönderjyskE. Ísak Óli Ólafsson kom inn sem varamaður á 84. mínútu en þetta voru hans fyrstu mínútur í dönsku úrvalsdeildinni eftir að hafa komið frá Keflavík í sumar. Áður hafði hann leikið í danska bikarnum. AGF er í 4. sæti deildarinnar með 26 stig en SönderjyskE er nú í 10. sæti deildarinnar með 18 stig eftir fjögur töp í röð. Guðlaugur Victor Pálsson spilaði allan leikinn á miðju Darmstadt sem gerði 2-2 jafntefli við SSV Jahn Regensburg á heimavelli. Darmstadt komst yfir en Serdar Dursun virtist vera tryggja Sandhausen sigurinn með tveimur mörkum, það síðara á 90. mínútu.An own goal from Dumic had the visitors ahead until the 88th minute when Dursun equalised and he then put the Lillies ahead with a 90th minute goal. Unfortunately Regensburg grabbed an undeserved draw when Albers tapped home in stoppage time. 2-2 #SVDSSVpic.twitter.com/Y0BGHdRrfE — SV Darmstadt 98 | International (@sv98_en) November 10, 2019 Allt kom fyrir ekki og gestirnir jöfnuðu í uppbótartíma og þar við sat. Darmstadt er í 13. sæti deildarinnar á meðan Jahn Regensburg er í sjöunda sætinu. Danski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Jón Dagur Þorsteinsson skoraði sitt fjórða deildarmark með AGF er hann skoraði í 4-2 sigri á SönderjyskE í dag. Jón Dagur skoraði fyrsta mark leiksins með glæsilegu skoti strax á sjöttu mínútu og Bror Blume tvöfaldaði forystuna á 25. mínútu. 2-0 fyrir Árósar-mönnum í hálfleik. Það var rosalegt fjör í síðari hálfleik en fjögur mörk litu dagsins ljós á átta mínútum. Christian Jakobsen minnkaði muninn en Alexander Munksgaard kom AGF aftur í tveggja marka forystu.2-0 ved pausen i #agfsje KSDH! #ksdhpic.twitter.com/ijHGNMEtkx — AGF (@AGFFodbold) November 10, 2019 Artem Dovbyk minnaði svo muninn á nýjan leik fyrir SönderjyskE en Patrick Mortensen skoraði fjórða mark AGF á 69. mínútu og lokatölur 4-2. Jón Dagur var tekinn af velli eftir klukkutímaleik en Eggert Jónsson spilaði allan leikinn fyrir SönderjyskE. Ísak Óli Ólafsson kom inn sem varamaður á 84. mínútu en þetta voru hans fyrstu mínútur í dönsku úrvalsdeildinni eftir að hafa komið frá Keflavík í sumar. Áður hafði hann leikið í danska bikarnum. AGF er í 4. sæti deildarinnar með 26 stig en SönderjyskE er nú í 10. sæti deildarinnar með 18 stig eftir fjögur töp í röð. Guðlaugur Victor Pálsson spilaði allan leikinn á miðju Darmstadt sem gerði 2-2 jafntefli við SSV Jahn Regensburg á heimavelli. Darmstadt komst yfir en Serdar Dursun virtist vera tryggja Sandhausen sigurinn með tveimur mörkum, það síðara á 90. mínútu.An own goal from Dumic had the visitors ahead until the 88th minute when Dursun equalised and he then put the Lillies ahead with a 90th minute goal. Unfortunately Regensburg grabbed an undeserved draw when Albers tapped home in stoppage time. 2-2 #SVDSSVpic.twitter.com/Y0BGHdRrfE — SV Darmstadt 98 | International (@sv98_en) November 10, 2019 Allt kom fyrir ekki og gestirnir jöfnuðu í uppbótartíma og þar við sat. Darmstadt er í 13. sæti deildarinnar á meðan Jahn Regensburg er í sjöunda sætinu.
Danski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti