Rafbílar seljast betur en beinskiptir í Bandaríkjunum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 11. nóvember 2019 14:00 Rafbílar taka fram úr beinskiptum í Bandaríkjunum. Vísir/Honda Á þriðja fjórðungi ársins seldust fleiri nýjir rafbílar í Bandaríkjunum en beinskiptir. Sala rafbíla jókst á sama tíma og sala beinskiptra bíla dróst saman. Þessi dagur hlaut að koma, áhugi á beinskiptum bílum hefur minnkað hægt og rólega í næstum heil öld í Bandaríkjunum. Margir framleiðendur hafa raunar ákveðið að hætta að framleiða beinskipta bíla eða bjóða til sölu í Bandaríkjunum. Salan dróst saman um 1,1% á þriðja ársfjórðungi. Rafbílar eru afar vinnsælir og með auknu framboði er salan líkleg til að aukast enn frekar. Sala rafbíla jókst um 1,9% á þriðja ársfjórðungi í Bandaríkjunum og það dugði til að taka fram úr beinskiptum. Enda fara beinskiptingar og rafbílar sjaldan saman. Bandaríkin Bílar Tengdar fréttir Lyklar virki alls staðar Rafbílasamband Íslands er tilbúið að gefa eftir kröfu um að ekki þurfi aðgangslykla frá orkufyrirtækjum til að hlaða rafbíla í skiptum fyrir að lykill frá einu fyrirtæki virki á allar hleðslustöðvar. 6. nóvember 2019 06:15 Jaguar I-Pace er bíll ársins 2020 Bandalag íslenskra bílablaðamanna (BÍBB) hefur valið bíl ársins. Jaguar I-Pace hefur hlotið nafnbótina að þessu sinni. Annað sætir hreppir Audi e-tron quattro og í þriðja sæti er Mercedes Benz EQC. 16. október 2019 18:00 Rafbílar skulu gefa frá sér hljóð Rafbílar og tvinnbílar verða að gefa frá sér hljóð þegar þeim er ekið hægar en á 20 km/klst og þegar þeim er bakkað. Á meiri hraða þykir hávaði frá hjólbörðum og vindhljóð nægja til að gera öðrum vegfarendum viðvart. 8. október 2019 14:00 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent
Á þriðja fjórðungi ársins seldust fleiri nýjir rafbílar í Bandaríkjunum en beinskiptir. Sala rafbíla jókst á sama tíma og sala beinskiptra bíla dróst saman. Þessi dagur hlaut að koma, áhugi á beinskiptum bílum hefur minnkað hægt og rólega í næstum heil öld í Bandaríkjunum. Margir framleiðendur hafa raunar ákveðið að hætta að framleiða beinskipta bíla eða bjóða til sölu í Bandaríkjunum. Salan dróst saman um 1,1% á þriðja ársfjórðungi. Rafbílar eru afar vinnsælir og með auknu framboði er salan líkleg til að aukast enn frekar. Sala rafbíla jókst um 1,9% á þriðja ársfjórðungi í Bandaríkjunum og það dugði til að taka fram úr beinskiptum. Enda fara beinskiptingar og rafbílar sjaldan saman.
Bandaríkin Bílar Tengdar fréttir Lyklar virki alls staðar Rafbílasamband Íslands er tilbúið að gefa eftir kröfu um að ekki þurfi aðgangslykla frá orkufyrirtækjum til að hlaða rafbíla í skiptum fyrir að lykill frá einu fyrirtæki virki á allar hleðslustöðvar. 6. nóvember 2019 06:15 Jaguar I-Pace er bíll ársins 2020 Bandalag íslenskra bílablaðamanna (BÍBB) hefur valið bíl ársins. Jaguar I-Pace hefur hlotið nafnbótina að þessu sinni. Annað sætir hreppir Audi e-tron quattro og í þriðja sæti er Mercedes Benz EQC. 16. október 2019 18:00 Rafbílar skulu gefa frá sér hljóð Rafbílar og tvinnbílar verða að gefa frá sér hljóð þegar þeim er ekið hægar en á 20 km/klst og þegar þeim er bakkað. Á meiri hraða þykir hávaði frá hjólbörðum og vindhljóð nægja til að gera öðrum vegfarendum viðvart. 8. október 2019 14:00 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent
Lyklar virki alls staðar Rafbílasamband Íslands er tilbúið að gefa eftir kröfu um að ekki þurfi aðgangslykla frá orkufyrirtækjum til að hlaða rafbíla í skiptum fyrir að lykill frá einu fyrirtæki virki á allar hleðslustöðvar. 6. nóvember 2019 06:15
Jaguar I-Pace er bíll ársins 2020 Bandalag íslenskra bílablaðamanna (BÍBB) hefur valið bíl ársins. Jaguar I-Pace hefur hlotið nafnbótina að þessu sinni. Annað sætir hreppir Audi e-tron quattro og í þriðja sæti er Mercedes Benz EQC. 16. október 2019 18:00
Rafbílar skulu gefa frá sér hljóð Rafbílar og tvinnbílar verða að gefa frá sér hljóð þegar þeim er ekið hægar en á 20 km/klst og þegar þeim er bakkað. Á meiri hraða þykir hávaði frá hjólbörðum og vindhljóð nægja til að gera öðrum vegfarendum viðvart. 8. október 2019 14:00