Vinda- og vætusamt fyrir hádegi Atli Ísleifsson skrifar 15. nóvember 2019 07:24 Á vef Veðurstofunnar kemur fram að það hlýni í veðri síðdegis í dag þar sem hiti verður á bilinu 0 til 6 stig. vísir/vilhelm Landsmenn þurfa að fást við suðaustan hvassviðri eða stormi sunnan- og vestantil og vætu fyrir hádegi í dag. Það dregur svo úr vindi og styttir að mestu upp eftir hádegi, fyrst vestast á landinu þegar skilin ganga yfir, en bætir þá í vind með slyddu eða rigningu fyrir austan. Á vef Veðurstofunnar kemur fram að það hlýni í veðri síðdegis í dag þar sem hiti verður á bilinu 0 til 6 stig. „Útlit fyrir fínasta veður um helgina. Verðum í óstöðugu lofti á morgun með suðvestanátt og dálitum éljum og kólnar smám saman, en léttir til um landið austanvert. Á sunnudag liggur hæðarhryggur yfir landinu með froststillum og sólríku veðri um mest allt land og má þá búast við talsverðu frosti inn til landsins.“Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ laugardag: Suðvestan 8-13 m/s og él, en hægari og léttskýjað um landið A-vert. Frost 0 til 7 stig, en yfirleitt frostlaust við suður- og vesturströndina.Á sunnudag: Fremur hæg breytileg átt og léttskýjað, en snýst í vaxandi suðaustanátt og þykknar upp suðvestantil um kvöldið. Frost 0 til 10 stig, í innsveitum norðaustanlands.Á mánudag og þriðjudag: Suðaustan 10-18 og úrkomulítið um landið suðvestanvert, hvassast við suðvesturströndina og hiti 0 til 6 stig. Mun hægari og yfirleitt bjart norðan- og austanlands og vægt frost.Á miðvikudag og fimmtudag: Austlæg átt og stöku él, en þurrt og bjart suðvestan- og vestanlands. Heldur kólnandi. Veður Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Erlent Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Erlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Sjá meira
Landsmenn þurfa að fást við suðaustan hvassviðri eða stormi sunnan- og vestantil og vætu fyrir hádegi í dag. Það dregur svo úr vindi og styttir að mestu upp eftir hádegi, fyrst vestast á landinu þegar skilin ganga yfir, en bætir þá í vind með slyddu eða rigningu fyrir austan. Á vef Veðurstofunnar kemur fram að það hlýni í veðri síðdegis í dag þar sem hiti verður á bilinu 0 til 6 stig. „Útlit fyrir fínasta veður um helgina. Verðum í óstöðugu lofti á morgun með suðvestanátt og dálitum éljum og kólnar smám saman, en léttir til um landið austanvert. Á sunnudag liggur hæðarhryggur yfir landinu með froststillum og sólríku veðri um mest allt land og má þá búast við talsverðu frosti inn til landsins.“Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ laugardag: Suðvestan 8-13 m/s og él, en hægari og léttskýjað um landið A-vert. Frost 0 til 7 stig, en yfirleitt frostlaust við suður- og vesturströndina.Á sunnudag: Fremur hæg breytileg átt og léttskýjað, en snýst í vaxandi suðaustanátt og þykknar upp suðvestantil um kvöldið. Frost 0 til 10 stig, í innsveitum norðaustanlands.Á mánudag og þriðjudag: Suðaustan 10-18 og úrkomulítið um landið suðvestanvert, hvassast við suðvesturströndina og hiti 0 til 6 stig. Mun hægari og yfirleitt bjart norðan- og austanlands og vægt frost.Á miðvikudag og fimmtudag: Austlæg átt og stöku él, en þurrt og bjart suðvestan- og vestanlands. Heldur kólnandi.
Veður Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Erlent Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Erlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent