Blaðamenn og fréttastjórar mbl.is ítreka vonbrigði sín Birgir Olgeirsson skrifar 15. nóvember 2019 18:23 Höfuðstöðvar Morgunblaðsins í Hádegismóum. Vísir/Vilhelm Blaðamenn og fréttastjórar mbl.is hafa ítrekað vonbrigði sín í garð stjórnenda Morgunblaðsins vegna frétta sem birst hafa á vef fjölmiðilsins í dag á meðan verkfallsaðgerðir hafa staðið yfir. Lögðu blaðamenn og fréttastjórar mbl.is niður störf klukkan tíu í morgun í samræmi við boðaða vinnustöðvun Blaðamannafélags Íslands. Á meðan vinnustöðvuninni stóð birtust fréttir á mbl.is sem skrifaðar voru af öðrum blaðamönnum Árvakurs og lausapennum til klukkan 18, þegar löglegum boðuðum aðgerðum blaðamanna lauk. Blaðamannafélag Íslands hefur nú þegar stefnt Ríkisútvarpinu og Morgunblaðinu til félagsdóms vegna meintra brota sem eiga að hafa verið framin á meðan vinnustöðvun stóð yfir síðastliðinn föstudag. „Við undirrituð ítrekum áður yfirlýst vonbrigði okkar með þessar aðgerðir, sem álitnar eru verkfallsbrot af Blaðamannafélagi Íslands og verða teknar fyrir í félagsdómi. Við teljum þær varpa rýrð á fyrirtækið sem við störfum hjá og að þær séu ekki gott innlegg í þær kjaraviðræður sem nú standa yfir,“ segir í yfirlýsingunni frá blaðamönnum og fréttastjórum mbl.is. Verkfallsboðunin náði yfir fréttamenn, ljósmyndara og myndatökumenn á vefmiðlum sem starfa á Fréttablaðinu, Morgunblaðinu, RÚV og Vísi. Fjölmiðlar Kjaramál Verkföll 2019 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
Blaðamenn og fréttastjórar mbl.is hafa ítrekað vonbrigði sín í garð stjórnenda Morgunblaðsins vegna frétta sem birst hafa á vef fjölmiðilsins í dag á meðan verkfallsaðgerðir hafa staðið yfir. Lögðu blaðamenn og fréttastjórar mbl.is niður störf klukkan tíu í morgun í samræmi við boðaða vinnustöðvun Blaðamannafélags Íslands. Á meðan vinnustöðvuninni stóð birtust fréttir á mbl.is sem skrifaðar voru af öðrum blaðamönnum Árvakurs og lausapennum til klukkan 18, þegar löglegum boðuðum aðgerðum blaðamanna lauk. Blaðamannafélag Íslands hefur nú þegar stefnt Ríkisútvarpinu og Morgunblaðinu til félagsdóms vegna meintra brota sem eiga að hafa verið framin á meðan vinnustöðvun stóð yfir síðastliðinn föstudag. „Við undirrituð ítrekum áður yfirlýst vonbrigði okkar með þessar aðgerðir, sem álitnar eru verkfallsbrot af Blaðamannafélagi Íslands og verða teknar fyrir í félagsdómi. Við teljum þær varpa rýrð á fyrirtækið sem við störfum hjá og að þær séu ekki gott innlegg í þær kjaraviðræður sem nú standa yfir,“ segir í yfirlýsingunni frá blaðamönnum og fréttastjórum mbl.is. Verkfallsboðunin náði yfir fréttamenn, ljósmyndara og myndatökumenn á vefmiðlum sem starfa á Fréttablaðinu, Morgunblaðinu, RÚV og Vísi.
Fjölmiðlar Kjaramál Verkföll 2019 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira