Engin er þjálfari Moldóva Óskar Ófeigur Jónsson í Chisinau skrifar 16. nóvember 2019 13:00 Engin Firat var flottur en ekki alveg sáttur á hliðarlínunni á móti Frökkum. Getty/TF-Images Einu sinni var Engin í marki Tyrkja en nú er Engin að þjálfa landslið Moldóva. Íslenska landsliðið mætir tyrkneskum þjálfara annan leikinn í röð þegar liðið leikur lokaleik sinn í undankeppni EM 2020. Íslenska liðið gerði markalaust jafntefli á móti Senol Günes og lærisveinum hans í tyrkneska landsliðinu i Istanbul á fimmtudagskvöldið en nú er komið að leik á móti botnliði Moldóva. Þjálfari landsliðs Moldóva er Tyrkinn Engin Firat sem er aðeins að fara stýra landsliðinu í annað skiptið annað kvöld. Firat er 49 ára gamall og fæddur í Istanbul í Tyrklandi en eyddi stærstum hluta æsku sinnar í Þýskalandi. Hann telur sig verða tyrkneskan Þjóðverja. Engin hefur verið lengi að og er með mikla reynslu sem þjálfari bæði í þýsku og tyrknesku deildinni. Engin Firat tók við landsliði Moldóva í lok október og stýrði liðinu í fyrsta sinn í leiknum á móti Frökkum á dögunum þar sem heimsmeistararnir mörðu nauman sigur. Fyrir lið sem var búið að tapa fimm leikjum í röð með markatölunni 0-14 þegar hann tók við er óhætt að segja að þessi leikur á Stade de France hafi verið mikil framför. Engin Firat er þekktur fyrir leiðtogahæfileika sína og gott taktískt skipulag. Frakkarnir áttu greinilega í miklum vandræðum með botnlið riðilsins og taktík Firat gekk því vel upp í París á fimmtudaginn var. Leikur Moldóvu og Íslands hefst klukkan 19.45 að íslenskum tíma annað kvöld. EM 2020 í fótbolta Moldóva Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Sjá meira
Einu sinni var Engin í marki Tyrkja en nú er Engin að þjálfa landslið Moldóva. Íslenska landsliðið mætir tyrkneskum þjálfara annan leikinn í röð þegar liðið leikur lokaleik sinn í undankeppni EM 2020. Íslenska liðið gerði markalaust jafntefli á móti Senol Günes og lærisveinum hans í tyrkneska landsliðinu i Istanbul á fimmtudagskvöldið en nú er komið að leik á móti botnliði Moldóva. Þjálfari landsliðs Moldóva er Tyrkinn Engin Firat sem er aðeins að fara stýra landsliðinu í annað skiptið annað kvöld. Firat er 49 ára gamall og fæddur í Istanbul í Tyrklandi en eyddi stærstum hluta æsku sinnar í Þýskalandi. Hann telur sig verða tyrkneskan Þjóðverja. Engin hefur verið lengi að og er með mikla reynslu sem þjálfari bæði í þýsku og tyrknesku deildinni. Engin Firat tók við landsliði Moldóva í lok október og stýrði liðinu í fyrsta sinn í leiknum á móti Frökkum á dögunum þar sem heimsmeistararnir mörðu nauman sigur. Fyrir lið sem var búið að tapa fimm leikjum í röð með markatölunni 0-14 þegar hann tók við er óhætt að segja að þessi leikur á Stade de France hafi verið mikil framför. Engin Firat er þekktur fyrir leiðtogahæfileika sína og gott taktískt skipulag. Frakkarnir áttu greinilega í miklum vandræðum með botnlið riðilsins og taktík Firat gekk því vel upp í París á fimmtudaginn var. Leikur Moldóvu og Íslands hefst klukkan 19.45 að íslenskum tíma annað kvöld.
EM 2020 í fótbolta Moldóva Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Sjá meira