„Víðáttumikil og nokkuð glæsileg lægð“ færir okkur gula viðvörun Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. nóvember 2019 06:30 Svona lítur vindaspáin út um hádegi í dag. Skjáskot/veðurstofan Gul stormviðvörun tekur gildi í dag á Suðurlandi og stendur þangað til á morgun. Í dag má búast við töluverðu hvassviðri á sunnan- og vestanverðu landinu. Hvassviðrið má rekja til „víðáttumikillar og nokkuð glæsilegrar“ lægðar langt suður í hafi sem fer hægt til austurs, að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Skilin frá þessari lægð nálgast nú suðurströndina og þegar hefur tekið að hvessa vegna þeirra. Í dag verður viðvarandi austan hvassviðri á sunnan- og vestanlands en stormur allra syðst, einkum undir Eyjafjöllum. Þá slær væntanlega einnig í storm á Kjalarnesi og undir Hafnarfjalli í austanáttinni. Vindhviður geta staðbundið verið í kring um 35 m/s og jafnvel hvassari um tíma í kvöld, Veður á morgun verður svipað og dregur ekki mikið úr vindi fyrr en annað kvöld. Mun hægari vindur er á norðan- og austanverðu landinu. Þar verður áfram kalt í dag en dregur úr frosti á morgun.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ þriðjudag:Austan og suðaustan 8-15 m/s, skýjað með köflum og yfirleitt þurrt, en hvassviðri eða stormur syðst á landinu og dálítil væta. Hiti yfirleitt 0 til 5 stig, en sums staðar vægt frost í innsveitum.Á miðvikudag:Austlæg átt 5-13 m/s og skýjað að mestu. Rigning um landið suðaustanvert en dálítil slydda eða snjókoma á Austurlandi. Hiti breytist lítið.Á fimmtudag:Austlæg átt og dálítil rigning með köflum sunnan- og austantil á landinu og hiti 1 til 6 stig. Annars skýjað með köflum og hiti um frostmark.Á föstudag og laugardag:Útlit fyrir suðaustlæga átt með rigningu suðaustantil á landinu, en annars úrkomulítið. Hlýnar lítið eitt.Á sunnudag:Líkur á vaxandi austanáttt og vætusömu og mildu veðri, einkum austantil. Veður Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Erlent Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Erlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Sjá meira
Gul stormviðvörun tekur gildi í dag á Suðurlandi og stendur þangað til á morgun. Í dag má búast við töluverðu hvassviðri á sunnan- og vestanverðu landinu. Hvassviðrið má rekja til „víðáttumikillar og nokkuð glæsilegrar“ lægðar langt suður í hafi sem fer hægt til austurs, að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Skilin frá þessari lægð nálgast nú suðurströndina og þegar hefur tekið að hvessa vegna þeirra. Í dag verður viðvarandi austan hvassviðri á sunnan- og vestanlands en stormur allra syðst, einkum undir Eyjafjöllum. Þá slær væntanlega einnig í storm á Kjalarnesi og undir Hafnarfjalli í austanáttinni. Vindhviður geta staðbundið verið í kring um 35 m/s og jafnvel hvassari um tíma í kvöld, Veður á morgun verður svipað og dregur ekki mikið úr vindi fyrr en annað kvöld. Mun hægari vindur er á norðan- og austanverðu landinu. Þar verður áfram kalt í dag en dregur úr frosti á morgun.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ þriðjudag:Austan og suðaustan 8-15 m/s, skýjað með köflum og yfirleitt þurrt, en hvassviðri eða stormur syðst á landinu og dálítil væta. Hiti yfirleitt 0 til 5 stig, en sums staðar vægt frost í innsveitum.Á miðvikudag:Austlæg átt 5-13 m/s og skýjað að mestu. Rigning um landið suðaustanvert en dálítil slydda eða snjókoma á Austurlandi. Hiti breytist lítið.Á fimmtudag:Austlæg átt og dálítil rigning með köflum sunnan- og austantil á landinu og hiti 1 til 6 stig. Annars skýjað með köflum og hiti um frostmark.Á föstudag og laugardag:Útlit fyrir suðaustlæga átt með rigningu suðaustantil á landinu, en annars úrkomulítið. Hlýnar lítið eitt.Á sunnudag:Líkur á vaxandi austanáttt og vætusömu og mildu veðri, einkum austantil.
Veður Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Erlent Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Erlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent