Sportpakkinn: Dramatík í Krikanum Guðjón Guðmundsson skrifar 19. nóvember 2019 17:00 Einar Rafn skoraði átta mörk fyrir FH. vísir/vilhelm Það var mikil dramatík þegar FH og Stjarnan skildu jöfn, 26-26, í Kaplakrika í Olís-deild karla í gærkvöldi. Stjarnan spilaði frábæran varnarleik í fyrri hálfleik og FH-ingar réðu lítið við framliggjandi vörn gestanna úr Garðabænum. Ólafur Bjarki Ragnarsson fór mikinn í liði Stjörnunnar, skoraði glæsileg mörk og gestirnir voru yfir að loknum fyrri hálfleik, 13-17. FH náði betri takti í seinni hálfleik, náðu að jafna metin og komast yfir, 23-22. Ólafur Bjarki fór meiddur af velli í stöðunni 24-24, þegar rétt um sjö mínútur voru eftir. Markvörðurinn Brynjar Darri Baldursson fór einnig meiddur af velli í liði Stjörnunnar. Lokakaflinn var æsispennandi og dramatíkin mikil. Andri Þór Helgason kom Stjörnunni yfir, 25-26, en Birgir Már Birgisson jafnaði fyrir FH, 26-26. Einar Rafn Eiðsson og Ásbjörn Friðriksson voru markahæstir FH-inga með átta mörk hvor. FH er með tólf stig í 5. sæti deildarinnar. Andri skoraði sjö mörk fyrir Stjörnuna og Ólafur Bjarki sex. Stjarnan er með sex stig í 10. sæti.Klippa: Sportpakkinn: Dramatík í Krikanum Olís-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Vel útfærð lokasókn FH-inga Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru hrifnir af leikkerfinu sem Sigursteinn Arndal teiknaði upp fyrir lokasókn FH gegn Stjörnunni. 19. nóvember 2019 15:00 Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 26-26 | Spennutryllir í Krikanum Birgir Már Birgisson tryggði FH stig gegn Stjörnunni í Kaplakrika. 18. nóvember 2019 21:30 Rúnar: Vorum nær tveimur stigum en einu Þjálfari Stjörnunnar var ánægður með margt í leik liðsins gegn FH. 18. nóvember 2019 22:06 Sportpakkinn: Hefur spilað með slitið krossband í á annað ár Mikil meiðsli eru í herbúðum Stjörnunnar. 19. nóvember 2019 16:00 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Sjá meira
Það var mikil dramatík þegar FH og Stjarnan skildu jöfn, 26-26, í Kaplakrika í Olís-deild karla í gærkvöldi. Stjarnan spilaði frábæran varnarleik í fyrri hálfleik og FH-ingar réðu lítið við framliggjandi vörn gestanna úr Garðabænum. Ólafur Bjarki Ragnarsson fór mikinn í liði Stjörnunnar, skoraði glæsileg mörk og gestirnir voru yfir að loknum fyrri hálfleik, 13-17. FH náði betri takti í seinni hálfleik, náðu að jafna metin og komast yfir, 23-22. Ólafur Bjarki fór meiddur af velli í stöðunni 24-24, þegar rétt um sjö mínútur voru eftir. Markvörðurinn Brynjar Darri Baldursson fór einnig meiddur af velli í liði Stjörnunnar. Lokakaflinn var æsispennandi og dramatíkin mikil. Andri Þór Helgason kom Stjörnunni yfir, 25-26, en Birgir Már Birgisson jafnaði fyrir FH, 26-26. Einar Rafn Eiðsson og Ásbjörn Friðriksson voru markahæstir FH-inga með átta mörk hvor. FH er með tólf stig í 5. sæti deildarinnar. Andri skoraði sjö mörk fyrir Stjörnuna og Ólafur Bjarki sex. Stjarnan er með sex stig í 10. sæti.Klippa: Sportpakkinn: Dramatík í Krikanum
Olís-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Vel útfærð lokasókn FH-inga Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru hrifnir af leikkerfinu sem Sigursteinn Arndal teiknaði upp fyrir lokasókn FH gegn Stjörnunni. 19. nóvember 2019 15:00 Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 26-26 | Spennutryllir í Krikanum Birgir Már Birgisson tryggði FH stig gegn Stjörnunni í Kaplakrika. 18. nóvember 2019 21:30 Rúnar: Vorum nær tveimur stigum en einu Þjálfari Stjörnunnar var ánægður með margt í leik liðsins gegn FH. 18. nóvember 2019 22:06 Sportpakkinn: Hefur spilað með slitið krossband í á annað ár Mikil meiðsli eru í herbúðum Stjörnunnar. 19. nóvember 2019 16:00 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Sjá meira
Seinni bylgjan: Vel útfærð lokasókn FH-inga Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru hrifnir af leikkerfinu sem Sigursteinn Arndal teiknaði upp fyrir lokasókn FH gegn Stjörnunni. 19. nóvember 2019 15:00
Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 26-26 | Spennutryllir í Krikanum Birgir Már Birgisson tryggði FH stig gegn Stjörnunni í Kaplakrika. 18. nóvember 2019 21:30
Rúnar: Vorum nær tveimur stigum en einu Þjálfari Stjörnunnar var ánægður með margt í leik liðsins gegn FH. 18. nóvember 2019 22:06
Sportpakkinn: Hefur spilað með slitið krossband í á annað ár Mikil meiðsli eru í herbúðum Stjörnunnar. 19. nóvember 2019 16:00