Blóðhundurinn nær 740 km/klst Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 5. nóvember 2019 14:00 Blóðhundurinn í gömlum litum. Nýjustu litasamsetninguna má sjá í myndbandinu. Getty Landhraðametsbíllinn Blóðhundurinn náði fyrir helgina 740 km/klst. Myndband má sjá af bílnum á þeim hraða í fréttinni. Blóðhundurinn og teymið að baki honum, nálgast þar með markmið sitt sem er að komast á yfir 800 km/klst. í þessari lotu á flötum Hakskeenpan eyðimerkurinnar. Þessi tilraun var ekki eingöngu til að ná sem mestum hraða. Heldur til að prófa vinstri fallhlífina sem ætlað er að aðstoða við að hægja aftur á bílnum. Þegar Blóðhundurinn náði 708 km/klst. slakaði ökumaðurinn rólega á inngjöfinni en bíllinn fór hraðast á yfir 740 km/klst.Eftir þetta stóð til að snúa bílnum við og reyna við 800 km/klst. en ekkert varð af þeirri tilraun. Smávægileg bilun kom upp og því hætt við prófunina. Blóðhundinum er ætlað að ná yfir 1220 km/klst. á næsta ári áður en stefnan er sett á að rjúfa 1609 km/klst. múrinn (1000 m/klst). Bílar Tengdar fréttir Landhraðametsbíllinn Blóðhundur við prófanir Bloodhound LSR (Blóðhundurinn) er þessa dagana við prófanir á Hakskeen flötunum í Suður Afríku. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá hann ná 160 km/klst. 29. október 2019 14:00 Mest lesið Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Bugun þar til farið var í fasta fáliðun á föstudögum Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent
Landhraðametsbíllinn Blóðhundurinn náði fyrir helgina 740 km/klst. Myndband má sjá af bílnum á þeim hraða í fréttinni. Blóðhundurinn og teymið að baki honum, nálgast þar með markmið sitt sem er að komast á yfir 800 km/klst. í þessari lotu á flötum Hakskeenpan eyðimerkurinnar. Þessi tilraun var ekki eingöngu til að ná sem mestum hraða. Heldur til að prófa vinstri fallhlífina sem ætlað er að aðstoða við að hægja aftur á bílnum. Þegar Blóðhundurinn náði 708 km/klst. slakaði ökumaðurinn rólega á inngjöfinni en bíllinn fór hraðast á yfir 740 km/klst.Eftir þetta stóð til að snúa bílnum við og reyna við 800 km/klst. en ekkert varð af þeirri tilraun. Smávægileg bilun kom upp og því hætt við prófunina. Blóðhundinum er ætlað að ná yfir 1220 km/klst. á næsta ári áður en stefnan er sett á að rjúfa 1609 km/klst. múrinn (1000 m/klst).
Bílar Tengdar fréttir Landhraðametsbíllinn Blóðhundur við prófanir Bloodhound LSR (Blóðhundurinn) er þessa dagana við prófanir á Hakskeen flötunum í Suður Afríku. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá hann ná 160 km/klst. 29. október 2019 14:00 Mest lesið Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Bugun þar til farið var í fasta fáliðun á föstudögum Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent
Landhraðametsbíllinn Blóðhundur við prófanir Bloodhound LSR (Blóðhundurinn) er þessa dagana við prófanir á Hakskeen flötunum í Suður Afríku. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá hann ná 160 km/klst. 29. október 2019 14:00