Meira af því sama en hægari vindur Atli Ísleifsson skrifar 30. október 2019 07:02 Vegir eru að mestu greiðfærir en þó er nokkur hálka á Norðaustur- og Austurlandi. vísir/hanna Veðurstofan spáir svipuðu veðri næsta sólarhringinn og verið hefur undanfarna tvo daga. Þó megi búist við hægari vindi. Spáð er suðvestan 3 til 10 metrum á sekúndu þar sem hvassast verður norðvestantil. Rigning eða súld á köflum, en þurrt að kalla á austanverðu landinu. Hiti verður víða tvö til sjö stig. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að ef það nái að létta til í birtingu eða sólsetri geti hitinn fallið niður undir frostmark og þá gæti borið á lúmskri hálku. „Um helgina er útlit fyrir austlæga átt. Hiti lengst af yfir frostmarki að deginum á láglendi og úrkoma einkum bundinn við austanvert landið, en er ekki útlit fyrir mikla úrkomu.“ Vegir eru að mestu greiðfærir en þó er nokkur hálka á Norðaustur- og Austurlandi.Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Suðvestan 3-8 m/s og rigning eða slydda með köflum, en þurrt að kalla fyrir austan. Snýst í norðan 5-10 með éljum NV-til um kvöldið. Hiti 0 til 5 stig. Á föstudag: Fremur hæg austlæg átt og stöku skúrir eða él, en hvessir syðst um kvöldið. Hiti um og yfir frostmarki, en kaldara inn til landsins. Á laugardag: Austanátt, víða 5-10 m/s, en 10-15 syðst. Úrkoma A-til og með S-ströndinni, en víða þurrt annars staðar. Hiti 0 til 5 stig á láglendi. Á sunnudag: Austan- og norðaustanátt. Él fyrir norðan og austan og rigning eða slydda á köflum SA-til, en annars yfirleitt þurrt. Heldur kólnandi. Á mánudag og þriðjudag: Útlit fyrir fremur kalda norðanátt með éljum um landið N-vert, en þurrt syðra. Veður Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð Innlent Fleiri fréttir „Mig langar til að tala eins og Íslendingur - nákvæmlega - eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Sjá meira
Veðurstofan spáir svipuðu veðri næsta sólarhringinn og verið hefur undanfarna tvo daga. Þó megi búist við hægari vindi. Spáð er suðvestan 3 til 10 metrum á sekúndu þar sem hvassast verður norðvestantil. Rigning eða súld á köflum, en þurrt að kalla á austanverðu landinu. Hiti verður víða tvö til sjö stig. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að ef það nái að létta til í birtingu eða sólsetri geti hitinn fallið niður undir frostmark og þá gæti borið á lúmskri hálku. „Um helgina er útlit fyrir austlæga átt. Hiti lengst af yfir frostmarki að deginum á láglendi og úrkoma einkum bundinn við austanvert landið, en er ekki útlit fyrir mikla úrkomu.“ Vegir eru að mestu greiðfærir en þó er nokkur hálka á Norðaustur- og Austurlandi.Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Suðvestan 3-8 m/s og rigning eða slydda með köflum, en þurrt að kalla fyrir austan. Snýst í norðan 5-10 með éljum NV-til um kvöldið. Hiti 0 til 5 stig. Á föstudag: Fremur hæg austlæg átt og stöku skúrir eða él, en hvessir syðst um kvöldið. Hiti um og yfir frostmarki, en kaldara inn til landsins. Á laugardag: Austanátt, víða 5-10 m/s, en 10-15 syðst. Úrkoma A-til og með S-ströndinni, en víða þurrt annars staðar. Hiti 0 til 5 stig á láglendi. Á sunnudag: Austan- og norðaustanátt. Él fyrir norðan og austan og rigning eða slydda á köflum SA-til, en annars yfirleitt þurrt. Heldur kólnandi. Á mánudag og þriðjudag: Útlit fyrir fremur kalda norðanátt með éljum um landið N-vert, en þurrt syðra.
Veður Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð Innlent Fleiri fréttir „Mig langar til að tala eins og Íslendingur - nákvæmlega - eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Sjá meira