Samruni Fiat Chrysler og Peugeot Citroen til umræðu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 30. október 2019 14:00 Peugeot verður væntanlega til sölu í Bandaríkjunum fyrir 2026. Peugeot Samkvæmt heimildum Wall Street Journal er samtal í gangi um samruna Fiat Chrysler og PSA (móðurfélags Peugeot, Citroen og DS). Samruninn er talinn vera 6,2 billjón króna virði. Þessar fréttir koma örfáum mánuðum eftir að mögulegur samruni Fiat og Renault varð ekki að neinu. Hætt var við þann samruna vegna þess að franska ríkið, sem stærsti hluthafi í Renault vildi ekki gangast við skilmálum Fiat. Framkvæmdastjóri Peugeot verður samkvæmt heimildum Wall Street Journal yfir sameinuðu félagi. Það er flæði í viðræðum ef marka má heimildir Wall Street Journal. Fyrr á þessu ári gerði PSA það opinberlega að markmiði sínu að hefja sölu á Peugeot í Bandaríkjunum fyrir árið 2026. Slíkt kann að hafa eitthvað með samrunaumleitanir að gera. Bandaríkin Bílar Frakkland Ítalía Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Innlent
Samkvæmt heimildum Wall Street Journal er samtal í gangi um samruna Fiat Chrysler og PSA (móðurfélags Peugeot, Citroen og DS). Samruninn er talinn vera 6,2 billjón króna virði. Þessar fréttir koma örfáum mánuðum eftir að mögulegur samruni Fiat og Renault varð ekki að neinu. Hætt var við þann samruna vegna þess að franska ríkið, sem stærsti hluthafi í Renault vildi ekki gangast við skilmálum Fiat. Framkvæmdastjóri Peugeot verður samkvæmt heimildum Wall Street Journal yfir sameinuðu félagi. Það er flæði í viðræðum ef marka má heimildir Wall Street Journal. Fyrr á þessu ári gerði PSA það opinberlega að markmiði sínu að hefja sölu á Peugeot í Bandaríkjunum fyrir árið 2026. Slíkt kann að hafa eitthvað með samrunaumleitanir að gera.
Bandaríkin Bílar Frakkland Ítalía Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Innlent