Leikmenn Barcelona buðust til að seinka launagreiðslum svo Neymar gæti komið Anton Ingi Leifsson skrifar 1. nóvember 2019 07:00 Neymar lyftir síðasta titlinum með Barca áður en hann fór til PSG, sumarið 2017, fyrir metfé. vísir/getty Börsungar voru reiðubúnir að fórna ansi mörgu til þess að Neymar myndi ganga í raðir liðsins í sumar og það voru leikmenn liðsins einnig tilbúnir í. Varnarmaðurinn Gerard Pique greinir frá því í viðtali á dögunum að leikmenn liðsins voru tilbúnir að seinka launagreiðslum svo Brasilíumaðurinn gæti komið aftur á Camp Nou. Barcelona keypti bæði Antoine Griezmann og Frenkie de Jong en leikmennirnir vissu vel að eftirlitsnefnd á vegum FIFA, Financial Fair Play, væri að fylgjast vel með. „Við sögðum við forsetann að ef það væri nauðsynlegt að við myndum seinka greiðslunum okkar hvað varðar FFP til þess að fá Neymar þá myndum við gera það,“ sagði Pique í samtali við spænsku útvarpsstöðina Cadena Ser.Gerard Pique reveals lengths players went to so Barcelona could sign Neymar https://t.co/l1djEoJTLy — Indy Football (@IndyFootball) October 31, 2019 „Við vorum tilbúnir að aðlaga samninga okkar. Við vorum ekki að fara taka þátt í kostnaðinum en við vorum tilbúnir að gera þetta auðveldara og okkar greiðslur kæmu því á öðru eða þriðja ári í stað þess fyrsta.“ Ekkert varð þó úr félagaskiptunum og leikur því Neymar enn með PSG en Börsungar eru nú á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar. Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Kairat - Real Madrid | Madrídingar í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Sjá meira
Börsungar voru reiðubúnir að fórna ansi mörgu til þess að Neymar myndi ganga í raðir liðsins í sumar og það voru leikmenn liðsins einnig tilbúnir í. Varnarmaðurinn Gerard Pique greinir frá því í viðtali á dögunum að leikmenn liðsins voru tilbúnir að seinka launagreiðslum svo Brasilíumaðurinn gæti komið aftur á Camp Nou. Barcelona keypti bæði Antoine Griezmann og Frenkie de Jong en leikmennirnir vissu vel að eftirlitsnefnd á vegum FIFA, Financial Fair Play, væri að fylgjast vel með. „Við sögðum við forsetann að ef það væri nauðsynlegt að við myndum seinka greiðslunum okkar hvað varðar FFP til þess að fá Neymar þá myndum við gera það,“ sagði Pique í samtali við spænsku útvarpsstöðina Cadena Ser.Gerard Pique reveals lengths players went to so Barcelona could sign Neymar https://t.co/l1djEoJTLy — Indy Football (@IndyFootball) October 31, 2019 „Við vorum tilbúnir að aðlaga samninga okkar. Við vorum ekki að fara taka þátt í kostnaðinum en við vorum tilbúnir að gera þetta auðveldara og okkar greiðslur kæmu því á öðru eða þriðja ári í stað þess fyrsta.“ Ekkert varð þó úr félagaskiptunum og leikur því Neymar enn með PSG en Börsungar eru nú á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar.
Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Kairat - Real Madrid | Madrídingar í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Sjá meira