Ótrúlegur hringur hjá Tiger í Japan Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. október 2019 13:30 Það var gaman hjá Tiger í nótt. vísir/getty Tiger Woods hóf leik á sínu fyrsta golfmóti síðan í ágúst í nótt en hann tekur þátt á Zozo-mótinu í Japan. Tiger fór í hnéaðgerð í ágúst og hefur þurft sinn tíma til þess að jafna sig. Hann virkaði mjög ryðgaður í nótt enda fékk hann skolla á fyrstu þrem holum vallarins. Svo hrökk hann í gírinn og það engan smá gír. Hann fékk níu fugla á næstu fimmtán holum vallarins og kom í hús á 64 höggum. Hann er í efsta sæti ásamt Gary Woodland. Tiger hefur unnið 81 mót á PGA-mótaröðinni en á nú möguleika að vinna mót númer 82. Hann vann Masters í apríl en hefur síðan ekki náð sér á strik á árinu. Golf Mest lesið Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Tiger Woods hóf leik á sínu fyrsta golfmóti síðan í ágúst í nótt en hann tekur þátt á Zozo-mótinu í Japan. Tiger fór í hnéaðgerð í ágúst og hefur þurft sinn tíma til þess að jafna sig. Hann virkaði mjög ryðgaður í nótt enda fékk hann skolla á fyrstu þrem holum vallarins. Svo hrökk hann í gírinn og það engan smá gír. Hann fékk níu fugla á næstu fimmtán holum vallarins og kom í hús á 64 höggum. Hann er í efsta sæti ásamt Gary Woodland. Tiger hefur unnið 81 mót á PGA-mótaröðinni en á nú möguleika að vinna mót númer 82. Hann vann Masters í apríl en hefur síðan ekki náð sér á strik á árinu.
Golf Mest lesið Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira