Lenovodeildin: Hverjir komast í úrslitin? Samúel Karl Ólason skrifar 27. október 2019 17:30 Í kvöld fara fram seinni undanúrslitaleikirnir í League of Legends og CounterStrike í Lenovodeildinni og kemur þá í ljós hvaða lið komast í úrslitin og eiga möguleika á að verða Íslandsmeistarar. Fylgjast má með leikjunum hér að neðan og á Twitch-síðu Rafíþróttasambands Íslands. 18:00 - KR.esports gegn FH Esports - League of Legends KR mætir FH í League of Legends en liðin fóru í gegnum tímabilið með sambærilegum hætti og og skildu liðin jöfn í innbyrðis viðureignum, svo búast má við æsispennandi leikjum í kvöld. 21:00 - KR.esports gegn Dusty - CS:GO KR naumlega misstu af deildarmeistaratitlinum í síðasta leik tímabilsins og ætla vafalaust að mæta tvíefldir í kvöld gegn Dusty, sem eftir brösótt gengi framanaf sýndu loks sitt rétta andlit undir lok tímabilsins. Fjórir heppnir áhorfendur geta unnið sér inn bíómiða á meðan útsendingu stendur.Watch live video from rafithrottir on www.twitch.tv Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti
Í kvöld fara fram seinni undanúrslitaleikirnir í League of Legends og CounterStrike í Lenovodeildinni og kemur þá í ljós hvaða lið komast í úrslitin og eiga möguleika á að verða Íslandsmeistarar. Fylgjast má með leikjunum hér að neðan og á Twitch-síðu Rafíþróttasambands Íslands. 18:00 - KR.esports gegn FH Esports - League of Legends KR mætir FH í League of Legends en liðin fóru í gegnum tímabilið með sambærilegum hætti og og skildu liðin jöfn í innbyrðis viðureignum, svo búast má við æsispennandi leikjum í kvöld. 21:00 - KR.esports gegn Dusty - CS:GO KR naumlega misstu af deildarmeistaratitlinum í síðasta leik tímabilsins og ætla vafalaust að mæta tvíefldir í kvöld gegn Dusty, sem eftir brösótt gengi framanaf sýndu loks sitt rétta andlit undir lok tímabilsins. Fjórir heppnir áhorfendur geta unnið sér inn bíómiða á meðan útsendingu stendur.Watch live video from rafithrottir on www.twitch.tv
Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti