Nýliðar frá Andalúsíu á toppnum á Spáni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2019 18:45 Rui Silva og Domingos Duarte fagna sigri Granada CF um helgina. Getty/Aitor Alcalde Colomer Granada situr í efsta sætinu í spænsku deildinni eftir 1-0 sigur á Real Betis um helgina. Leik Barcelona og Real Madrid var frestað og það gaf nýliðunum tækifæri til að komast á toppinn. Liðið er komið með tuttugu stig eftir tíu leiki. Barcelona, Real Sociedad, Atlético Madrid og Sevilla eru öll einu stigi á eftir og það eru síðan tvö stig niður í Real Madrid í sjötta sætinu.4th June 2019 Granada CF win promotion. 27th October 2019 Granada CF on top of #LaLigaSantander! #LaLigaHistorypic.twitter.com/n8FmD7yhoF — LaLiga (@LaLigaEN) October 27, 2019 Alvaro Vadillo var hetja Granada-liðsins í gær og skoraði eina markið en hann lék einmitt áður með mótherjunum í Real Betis. Barcelona spilar við Real Valladolid annað kvöld og taka því toppsætið aftur með sigri. Granada hefur aldrei unnið titil í 86 ára sögu félagsins en komust næst því tímabilið 1958-59 þegar þeir fóru alla leið í bikarúrslitaleikinn á móti Barcelona. Barcelona vann þann leik. Besti árangur Granada-liðsins í efstu deild er sjötta sætið sem liðið náði tvisvar sinnum á áttunda áratugnum.Granada have beaten Real Betis to go top of La Liga, after #ElClasico was postponed. In full: https://t.co/qtXVuylaCIpic.twitter.com/oGIHLwx9P3 — BBC Sport (@BBCSport) October 27, 2019 Granada var búið að vera tvö tímabil í B-deildinni en komst upp með því að ná öðru sætinu síðasta vor. Liðið var í D-deildinni í byrjun aldarinnar en lék í efstu deild frá 2011 til 2017. Diego Martínez, 38 ára Spánverji, tók við liðinu sumarið 2018 og kom því upp á fyrsta ári. Hann hafði áður verið aðstoðarmaður hjá Sevilla og reyndi líka fyrir sér í eitt tímabil hjá Osasuna. Tímabilið byrjaði ekkert alltof vel og liðið fékk aðeins eitt stig í fyrstu tveimur leikjunum. Síðan þá hefur Granada unnið sex af átta leikjum þar af þrjá þeirra 1-0. Á þeim tíma hefur liðið farið úr 14. sætinu og upp í það efsta.Ramon Azeez's Granada are back on top of La Liga after 46 yrs: Azeez was on for 90' as Granada beat Real Betis to go top. He was unlucky not to have scored as his close-range shot hit the crossbar. Granada earlier paraded Isaac Success and Ighalo.pic.twitter.com/9huLSar7u6 — FAST TRACK (@Fastrack100) October 28, 2019 Spænski boltinn Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Sjá meira
Granada situr í efsta sætinu í spænsku deildinni eftir 1-0 sigur á Real Betis um helgina. Leik Barcelona og Real Madrid var frestað og það gaf nýliðunum tækifæri til að komast á toppinn. Liðið er komið með tuttugu stig eftir tíu leiki. Barcelona, Real Sociedad, Atlético Madrid og Sevilla eru öll einu stigi á eftir og það eru síðan tvö stig niður í Real Madrid í sjötta sætinu.4th June 2019 Granada CF win promotion. 27th October 2019 Granada CF on top of #LaLigaSantander! #LaLigaHistorypic.twitter.com/n8FmD7yhoF — LaLiga (@LaLigaEN) October 27, 2019 Alvaro Vadillo var hetja Granada-liðsins í gær og skoraði eina markið en hann lék einmitt áður með mótherjunum í Real Betis. Barcelona spilar við Real Valladolid annað kvöld og taka því toppsætið aftur með sigri. Granada hefur aldrei unnið titil í 86 ára sögu félagsins en komust næst því tímabilið 1958-59 þegar þeir fóru alla leið í bikarúrslitaleikinn á móti Barcelona. Barcelona vann þann leik. Besti árangur Granada-liðsins í efstu deild er sjötta sætið sem liðið náði tvisvar sinnum á áttunda áratugnum.Granada have beaten Real Betis to go top of La Liga, after #ElClasico was postponed. In full: https://t.co/qtXVuylaCIpic.twitter.com/oGIHLwx9P3 — BBC Sport (@BBCSport) October 27, 2019 Granada var búið að vera tvö tímabil í B-deildinni en komst upp með því að ná öðru sætinu síðasta vor. Liðið var í D-deildinni í byrjun aldarinnar en lék í efstu deild frá 2011 til 2017. Diego Martínez, 38 ára Spánverji, tók við liðinu sumarið 2018 og kom því upp á fyrsta ári. Hann hafði áður verið aðstoðarmaður hjá Sevilla og reyndi líka fyrir sér í eitt tímabil hjá Osasuna. Tímabilið byrjaði ekkert alltof vel og liðið fékk aðeins eitt stig í fyrstu tveimur leikjunum. Síðan þá hefur Granada unnið sex af átta leikjum þar af þrjá þeirra 1-0. Á þeim tíma hefur liðið farið úr 14. sætinu og upp í það efsta.Ramon Azeez's Granada are back on top of La Liga after 46 yrs: Azeez was on for 90' as Granada beat Real Betis to go top. He was unlucky not to have scored as his close-range shot hit the crossbar. Granada earlier paraded Isaac Success and Ighalo.pic.twitter.com/9huLSar7u6 — FAST TRACK (@Fastrack100) October 28, 2019
Spænski boltinn Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Sjá meira