Landhraðametsbíllinn Blóðhundur við prófanir Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 29. október 2019 14:00 Blóðhundurinn í gömlum litum. Nýjustu litasamsetninguna má sjá í myndbandinu. Getty Bloodhound LSR (Blóðhundurinn) er þessa dagana við prófanir á Hakskeen flötunum í Suður Afríku. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá hann ná 160 km/klst. Markmið Blóðhundsins er að ná nýju landhraðameti. Núverandi met er 1227,98 km/klst. En bein atlaga að því verður ekki á dagskrá á fyrr en eftir um 12 til 18 mánuði. Þetta er allt hluti af áætluninni samkvæmt mark Chapman, yfirverkfræðingi verkefnisins. „Þegar við prófuðum í Newquay í lok árs 2017, þá var þetta spurning um að koma bílnum af stað, í Suður Afríku er þetta allt spurning um að stöðva hann, komast á ákveðinn hraða og prófa kerfin, lofthemlun, bremsur og fallhlífar, allt það sem hægir á bílnum, sagði Chapman í samtali við Top Gear. Á næstu vikum er ætlunin að ná yfir 804 km/klst, til gagnaöflunar. Eins er ætlunin að fínpússa verkelga hluti eins og hvernig teymið í kringum bílinn virkar í eyðimörkinni.„500 mph [804 km/klst] er áhugaverður hraði, því þá fer ýmislegt að gerast. Sem dæmi virkar stýrði sem stýri upp að 400mph [644 km/klst] en yfir það virkar stýrið sem bátastýri,“ sagði Chapman. Teymið er einnig meðvitað um hætturnar sem fylgja þessum hraða. Í ágúst lést ökumaðurinn Jessi Combs þegar American Eagle einnig er sérsmíðaður landhraðametsbíll skemmdist þegar óhapp varð við prófanir. Bílar Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent
Bloodhound LSR (Blóðhundurinn) er þessa dagana við prófanir á Hakskeen flötunum í Suður Afríku. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá hann ná 160 km/klst. Markmið Blóðhundsins er að ná nýju landhraðameti. Núverandi met er 1227,98 km/klst. En bein atlaga að því verður ekki á dagskrá á fyrr en eftir um 12 til 18 mánuði. Þetta er allt hluti af áætluninni samkvæmt mark Chapman, yfirverkfræðingi verkefnisins. „Þegar við prófuðum í Newquay í lok árs 2017, þá var þetta spurning um að koma bílnum af stað, í Suður Afríku er þetta allt spurning um að stöðva hann, komast á ákveðinn hraða og prófa kerfin, lofthemlun, bremsur og fallhlífar, allt það sem hægir á bílnum, sagði Chapman í samtali við Top Gear. Á næstu vikum er ætlunin að ná yfir 804 km/klst, til gagnaöflunar. Eins er ætlunin að fínpússa verkelga hluti eins og hvernig teymið í kringum bílinn virkar í eyðimörkinni.„500 mph [804 km/klst] er áhugaverður hraði, því þá fer ýmislegt að gerast. Sem dæmi virkar stýrði sem stýri upp að 400mph [644 km/klst] en yfir það virkar stýrið sem bátastýri,“ sagði Chapman. Teymið er einnig meðvitað um hætturnar sem fylgja þessum hraða. Í ágúst lést ökumaðurinn Jessi Combs þegar American Eagle einnig er sérsmíðaður landhraðametsbíll skemmdist þegar óhapp varð við prófanir.
Bílar Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent