Grætti eiginkonu sína með grönnum líkamanum Kristín Ólafsdóttir skrifar 28. október 2019 17:03 Leikarinn Simon Pegg lagði mikið á sig fyrir hlutverk sitt í hasarmyndinni Inheritance. Skjáskot/Instagram Breski leikarinn Simon Pegg greindi frá því í gær að hann hefði grætt eiginkonu sína, Maureen McCann, með því að grennast gífurlega vegna kvikmyndar sem hann lék í fyrr á þessu ári. Pegg, sem er 49 ára, umbreytti líkama sínum á stuttum tíma fyrir hlutverk sitt í hasarmyndinni Inheritance. Ljósmynd sem Nick Lower, einkaþjálfari Peggs, birti af leikaranum á Instagram í mars vakti töluverða athygli en þar sést árangurinn bersýnilega. Pegg léttist enda um tæp tíu kíló og kom líkamsfitunni niður í átta prósent. Pegg var inntur eftir viðbrögðum McCann við umbreytingunni þar sem hann sat fyrir svörum á Comic con-ráðstefnu í London í gær. Þar viðurkenndi hann að hún hefði ekki verið ýkja hrifin. „Ég varð að verða mjög, mjög grannur vegna verkefnis sem ég vann á þessu ári og konan mín grét yfir því vegna þess að ég varð ekkert nema skinn og bein, þannig að hún var ekki ánægð með það.“ Pegg og McCann hafa verið gift í fjórtán ár. Hann ítrekaði það jafnframt á ráðstefnunni í gær að hann legði það ekki í vana sinn að tileinka sér svokallað „method acting“, leiklistaraðferð þar sem leikarar innlima hlutverk inn í líf sitt – aðferð sem leikarar á borð við Joaquin Phoenix og Christian Bale eru þekktir fyrir að beita. Við tökur á Inheritance hafi líklega orðið breyting þar á en McCann héldi honum þó ævinlega niðri á jörðinni. „Hún kemur í veg fyrir að ég verði skeytingarlaus leikarahálfviti,“ sagði Pegg. View this post on Instagram#SimonPegg 6 month body transformation for #InheritanceMovie The brief for this role was lean, VERY lean. It required a specific body shape & look. Body weight: 78kg 69kg Body Fat: 12% 8% A mix of strength, circuits, core & 60km p/w trail runs! A sound nutrition plan that worked for him and his goals 6 months of hard work has paid off and I tip my hat to you sir... A post shared by Nick Lower (@rebourne_fitness_nutrition) on Mar 1, 2019 at 1:26am PST Pegg er líklega þekktastur fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Shaun of the Dead. Þá fer hann um þessar mundir með hlutverk í kvikmyndabálkunum Star Trek og Mission Impossible. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hasarinn ræður ríkjum í nýrri Mission Impossible stiklu Mission: Impossible - Fallout. Eltingaleikir á þyrlum, mótorhjólum og bílum, slagsmál, klettaklifur, skothríð og dass af tilfinningum. 5. febrúar 2018 19:45 Ekkert er Cruise ómögulegt Tom Cruise steig fyrst fram sem ofurnjósnarinn Ethan Hunt í Mission: Impossible 1996. Myndin sló í gegn og á rúmum tveinur áratugum eru MI-myndirnar orðnar sex. Sú nýjasta er almennt talin best. Jafnvel ein besta spennumynd síðari tíma. 16. ágúst 2018 10:00 Simon Pegg segir Star Trek-aðdáendum að fara norður og niður Breski leikarinn er ósáttur við vonsvikna Trekkara. 22. ágúst 2013 20:16 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira
Breski leikarinn Simon Pegg greindi frá því í gær að hann hefði grætt eiginkonu sína, Maureen McCann, með því að grennast gífurlega vegna kvikmyndar sem hann lék í fyrr á þessu ári. Pegg, sem er 49 ára, umbreytti líkama sínum á stuttum tíma fyrir hlutverk sitt í hasarmyndinni Inheritance. Ljósmynd sem Nick Lower, einkaþjálfari Peggs, birti af leikaranum á Instagram í mars vakti töluverða athygli en þar sést árangurinn bersýnilega. Pegg léttist enda um tæp tíu kíló og kom líkamsfitunni niður í átta prósent. Pegg var inntur eftir viðbrögðum McCann við umbreytingunni þar sem hann sat fyrir svörum á Comic con-ráðstefnu í London í gær. Þar viðurkenndi hann að hún hefði ekki verið ýkja hrifin. „Ég varð að verða mjög, mjög grannur vegna verkefnis sem ég vann á þessu ári og konan mín grét yfir því vegna þess að ég varð ekkert nema skinn og bein, þannig að hún var ekki ánægð með það.“ Pegg og McCann hafa verið gift í fjórtán ár. Hann ítrekaði það jafnframt á ráðstefnunni í gær að hann legði það ekki í vana sinn að tileinka sér svokallað „method acting“, leiklistaraðferð þar sem leikarar innlima hlutverk inn í líf sitt – aðferð sem leikarar á borð við Joaquin Phoenix og Christian Bale eru þekktir fyrir að beita. Við tökur á Inheritance hafi líklega orðið breyting þar á en McCann héldi honum þó ævinlega niðri á jörðinni. „Hún kemur í veg fyrir að ég verði skeytingarlaus leikarahálfviti,“ sagði Pegg. View this post on Instagram#SimonPegg 6 month body transformation for #InheritanceMovie The brief for this role was lean, VERY lean. It required a specific body shape & look. Body weight: 78kg 69kg Body Fat: 12% 8% A mix of strength, circuits, core & 60km p/w trail runs! A sound nutrition plan that worked for him and his goals 6 months of hard work has paid off and I tip my hat to you sir... A post shared by Nick Lower (@rebourne_fitness_nutrition) on Mar 1, 2019 at 1:26am PST Pegg er líklega þekktastur fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Shaun of the Dead. Þá fer hann um þessar mundir með hlutverk í kvikmyndabálkunum Star Trek og Mission Impossible.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hasarinn ræður ríkjum í nýrri Mission Impossible stiklu Mission: Impossible - Fallout. Eltingaleikir á þyrlum, mótorhjólum og bílum, slagsmál, klettaklifur, skothríð og dass af tilfinningum. 5. febrúar 2018 19:45 Ekkert er Cruise ómögulegt Tom Cruise steig fyrst fram sem ofurnjósnarinn Ethan Hunt í Mission: Impossible 1996. Myndin sló í gegn og á rúmum tveinur áratugum eru MI-myndirnar orðnar sex. Sú nýjasta er almennt talin best. Jafnvel ein besta spennumynd síðari tíma. 16. ágúst 2018 10:00 Simon Pegg segir Star Trek-aðdáendum að fara norður og niður Breski leikarinn er ósáttur við vonsvikna Trekkara. 22. ágúst 2013 20:16 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira
Hasarinn ræður ríkjum í nýrri Mission Impossible stiklu Mission: Impossible - Fallout. Eltingaleikir á þyrlum, mótorhjólum og bílum, slagsmál, klettaklifur, skothríð og dass af tilfinningum. 5. febrúar 2018 19:45
Ekkert er Cruise ómögulegt Tom Cruise steig fyrst fram sem ofurnjósnarinn Ethan Hunt í Mission: Impossible 1996. Myndin sló í gegn og á rúmum tveinur áratugum eru MI-myndirnar orðnar sex. Sú nýjasta er almennt talin best. Jafnvel ein besta spennumynd síðari tíma. 16. ágúst 2018 10:00
Simon Pegg segir Star Trek-aðdáendum að fara norður og niður Breski leikarinn er ósáttur við vonsvikna Trekkara. 22. ágúst 2013 20:16