Gríðarlegur samdráttur í laxveiðinni í ár Sighvatur Arnmundsson skrifar 11. október 2019 08:45 Hér sést vænn lax sem veiddur var við opnun Blöndu í sumar. Árni Baldursson Fjöldi laxa sem veiddist á stöng í sumar var sá minnsti frá árinu 2000 og sjöundi minnsti frá 1974. Þetta sýna bráðabirgðatölur sem Hafrannsóknastofnun birti í gær. Alls voru veiddir um 28.800 laxar og var samdrátturinn mestur á vestanverðu landinu. Á síðasta ári veiddust til samanburðar um 45.300 laxar. Tekið skal fram að í einhverjum ám mun veiði standa til loka október. Þar er um að ræða ár þar sem uppistaðan er lax úr sleppingum gönguseiða. Ef veiði í haf beitarám er undanskilin og leiðrétt er fyrir áhrifum „veiða og sleppa“ voru veiddir tæp-lega 20 þúsund laxar. Miðað við sömu forsendur þeir ekki verið færri frá því að skráningar hófust árið 1974. Birtist í Fréttablaðinu Stangveiði Mest lesið Sjóbleikjan mætt í Flókadalsá Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Fanta sjóbirtingsveiði í Tungufljóti Veiði Skemmtileg dagskrá fyrir unga veiðimenn Veiði 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Veiði 50% afsláttur í Ytri Rangá Veiði Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði Hreggnasi framlengir samning um Svalbarðsá Veiði Skiptir stærðin svona miklu máli? Veiði Fréttir af fyrstu vöktum laxveiðiánna Veiði
Fjöldi laxa sem veiddist á stöng í sumar var sá minnsti frá árinu 2000 og sjöundi minnsti frá 1974. Þetta sýna bráðabirgðatölur sem Hafrannsóknastofnun birti í gær. Alls voru veiddir um 28.800 laxar og var samdrátturinn mestur á vestanverðu landinu. Á síðasta ári veiddust til samanburðar um 45.300 laxar. Tekið skal fram að í einhverjum ám mun veiði standa til loka október. Þar er um að ræða ár þar sem uppistaðan er lax úr sleppingum gönguseiða. Ef veiði í haf beitarám er undanskilin og leiðrétt er fyrir áhrifum „veiða og sleppa“ voru veiddir tæp-lega 20 þúsund laxar. Miðað við sömu forsendur þeir ekki verið færri frá því að skráningar hófust árið 1974.
Birtist í Fréttablaðinu Stangveiði Mest lesið Sjóbleikjan mætt í Flókadalsá Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Fanta sjóbirtingsveiði í Tungufljóti Veiði Skemmtileg dagskrá fyrir unga veiðimenn Veiði 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Veiði 50% afsláttur í Ytri Rangá Veiði Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði Hreggnasi framlengir samning um Svalbarðsá Veiði Skiptir stærðin svona miklu máli? Veiði Fréttir af fyrstu vöktum laxveiðiánna Veiði