Góða nótt kossinn lifir enn Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 15. október 2019 22:30 70% lesenda Vísis segjast næstum alltaf kyssa makann sinn góða nótt. Getty Samkvæmt niðurstöðum úr könnun Makamála segjast langflestir lesenda Vísis, sem eru í sambandi, næstum alltaf kyssa makann sinn góða nótt. Mikið hefur verið skrifað um mikilvægi þess að kyssast og snertast fyrir svefninn og ótal margar rannsóknir sýnt fram á það að koss og snerting fyrir nóttina hafimjög jákvæð áhrif á svefn. Oxytocin hormónið, sem oft er nefnt ástarhormónið, eykst í líkamanum sem verður til þess að við verðum slakari og eigum auðveldara með það að festa svefn. Einnig minnkar magn hormónsins kortisól í líkamanum við kossa og snertingu en kortisól hormónið er oft kallað stress og steituhormón. Hér má sjá niðurstöður úr könnuninni:Kyssir þú makann þinn góða nótt?Niðurstöður*: Já, næstum alltaf - 70%Nei, ekki nógu oft - 16%Ekki lengur, því miður - 9%Nei, finnst það ekki skipta máli 5% Ef hægt er að draga einhverja ályktun út frá þessum svörum mætti segja að flestir þeirra sem eru í sambandi haldi uppi heiðri góða nótt kossins og er hefðin fyrir því að kyssast góða nótt langt frá að deyja út. Makamál fagna þessum ánægjulegu niðurstöðum og hvetja alla til þess að muna eftir góða nótt kossinum fyrir svefninn. Ef ekki er fyrir rómantíkina, þá allavega í nafni heilsunnar og góðs svefns.Makamál mættu í Brennsluna á FM957 síðasta föstudagsmorgun og er hægt að hlusta á umræður um niðurstöðurnar og kynningu á næstu spurningu hér fyrir neðan.* Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum.Klippa: Brennslan - Makamál: Hard to get aðferðin, stefnumótaleikir og spurning vikunnar! Spurning vikunnar Tengdar fréttir Handjárna-tímabilið er hafið Þegar talað er um The Cuffing season eða Handjárna-tímabilið er auðvelt að álykta að það sé verið að tala um eitthvað kynferðislegt, ekki satt? En hver er hin raunverulega skilgreining? 15. október 2019 21:30 Spurning vikunnar: Kyssir þú makann þinn góða nótt? Þegar mesta spennan er horfin úr samböndum eftir lostafulla siglingu á bleika skýinu byrjar fólk smátt og smátt að koma sér vel fyrir í þægindarrammanum. En hvað með hinn heilaga góða-nótt koss? 4. október 2019 08:00 Spurning vikunnar: Hvað er það fyrsta sem heillar þig við manneskju? Eru það augun? Hárið? Röddin eða hvernig manneskjan ilmar? Hvað er það FYRSTA sem heillar? 11. október 2019 11:45 Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Fyndin, fiðrildi og flugfreyja Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Maður rekst ekki jafn mikið á sæta stráka“ Makamál „Er almennt frekar nægjusöm týpa“ Makamál „Við erum ómögulegir án hvor annars“ Makamál „Sniðug, opin, klár og heit“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Samkvæmt niðurstöðum úr könnun Makamála segjast langflestir lesenda Vísis, sem eru í sambandi, næstum alltaf kyssa makann sinn góða nótt. Mikið hefur verið skrifað um mikilvægi þess að kyssast og snertast fyrir svefninn og ótal margar rannsóknir sýnt fram á það að koss og snerting fyrir nóttina hafimjög jákvæð áhrif á svefn. Oxytocin hormónið, sem oft er nefnt ástarhormónið, eykst í líkamanum sem verður til þess að við verðum slakari og eigum auðveldara með það að festa svefn. Einnig minnkar magn hormónsins kortisól í líkamanum við kossa og snertingu en kortisól hormónið er oft kallað stress og steituhormón. Hér má sjá niðurstöður úr könnuninni:Kyssir þú makann þinn góða nótt?Niðurstöður*: Já, næstum alltaf - 70%Nei, ekki nógu oft - 16%Ekki lengur, því miður - 9%Nei, finnst það ekki skipta máli 5% Ef hægt er að draga einhverja ályktun út frá þessum svörum mætti segja að flestir þeirra sem eru í sambandi haldi uppi heiðri góða nótt kossins og er hefðin fyrir því að kyssast góða nótt langt frá að deyja út. Makamál fagna þessum ánægjulegu niðurstöðum og hvetja alla til þess að muna eftir góða nótt kossinum fyrir svefninn. Ef ekki er fyrir rómantíkina, þá allavega í nafni heilsunnar og góðs svefns.Makamál mættu í Brennsluna á FM957 síðasta föstudagsmorgun og er hægt að hlusta á umræður um niðurstöðurnar og kynningu á næstu spurningu hér fyrir neðan.* Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum.Klippa: Brennslan - Makamál: Hard to get aðferðin, stefnumótaleikir og spurning vikunnar!
Spurning vikunnar Tengdar fréttir Handjárna-tímabilið er hafið Þegar talað er um The Cuffing season eða Handjárna-tímabilið er auðvelt að álykta að það sé verið að tala um eitthvað kynferðislegt, ekki satt? En hver er hin raunverulega skilgreining? 15. október 2019 21:30 Spurning vikunnar: Kyssir þú makann þinn góða nótt? Þegar mesta spennan er horfin úr samböndum eftir lostafulla siglingu á bleika skýinu byrjar fólk smátt og smátt að koma sér vel fyrir í þægindarrammanum. En hvað með hinn heilaga góða-nótt koss? 4. október 2019 08:00 Spurning vikunnar: Hvað er það fyrsta sem heillar þig við manneskju? Eru það augun? Hárið? Röddin eða hvernig manneskjan ilmar? Hvað er það FYRSTA sem heillar? 11. október 2019 11:45 Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Fyndin, fiðrildi og flugfreyja Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Maður rekst ekki jafn mikið á sæta stráka“ Makamál „Er almennt frekar nægjusöm týpa“ Makamál „Við erum ómögulegir án hvor annars“ Makamál „Sniðug, opin, klár og heit“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Handjárna-tímabilið er hafið Þegar talað er um The Cuffing season eða Handjárna-tímabilið er auðvelt að álykta að það sé verið að tala um eitthvað kynferðislegt, ekki satt? En hver er hin raunverulega skilgreining? 15. október 2019 21:30
Spurning vikunnar: Kyssir þú makann þinn góða nótt? Þegar mesta spennan er horfin úr samböndum eftir lostafulla siglingu á bleika skýinu byrjar fólk smátt og smátt að koma sér vel fyrir í þægindarrammanum. En hvað með hinn heilaga góða-nótt koss? 4. október 2019 08:00
Spurning vikunnar: Hvað er það fyrsta sem heillar þig við manneskju? Eru það augun? Hárið? Röddin eða hvernig manneskjan ilmar? Hvað er það FYRSTA sem heillar? 11. október 2019 11:45