Heimilislaus maður dæmdur fyrir að sitja um Harry Styles Sylvía Hall skrifar 14. október 2019 18:11 Söngvarinn kynntist manninum þegar hann sá hann sofandi í biðskýli. Vísir/Getty Hinn 26 ára gamli Pablo Tarazaga-Orero var í dag fundinn sekur um að hafa setið um söngvarann og One Direction-stjörnuna Harry Styles. Tarazaga-Orero komst í kynni við söngvarann eftir að hann bauðst til þess að kaupa fyrir hann mat. Í vitnisburði sínum sagðist Styles hafa vorkennt Tarazaga-Orero þegar hann sá hann sofandi í biðskýli rétt hjá heimili sínu. Honum hafi þótt leiðinlegt að sjá einhvern svona ungan sofa við svo slæmar aðstæður og stoppaði því bíl sinn og bauð honum pening fyrir mat eða hótelherbergi. Tarazaga-Orero hafi beðið söngvarann um edamame baunir því hann væri vegan. Þegar Styles kom með mat fyrir Tarazaga-Orero degi seinna hafi hann spurt sig hvort þeir gætu farið saman á veitingastað, sem söngvaranum þótti óþægilegt. Mánuði eftir að þeir hittust fyrst hafði Tarazaga-Orero farið að sofa fyrir utan hús söngvarans.Styles segist hafa orðið verulega hræddur við manninn í kjölfarið og farið að læsa svefnherbergishurð sinni á nóttunni, hafi ráðið næturvörð á heimili sitt og í fyrsta sinn upplifað hræðslu á eigin heimili. Tarazaga-Orero hélt því fram að Styles hafi hins vegar reynt að bjóða sér pening fyrir „skemmtun á hótelherbergi“, sem dómarinn taldi ekki vera trúðverðug. Styles hefði verið áreiðanlegt vitni og þótti frásögn hans vera stöðug og trúanleg. Hollywood Tengdar fréttir Harry Styles ögraði staðalímyndum á Met Gala Klæðaburður tónlistarmannsins Harry Styles vakti mikla athygli þegar hann mætti á Met Gala í New York í gærkvöldi. 7. maí 2019 12:30 Samþykkti ekki atriði HBO sem sýndi hann og Harry Styles í ástaratlotum Atriði í nýjum þáttum HBO hefur vakið mikið umtal. 2. júlí 2019 09:54 Corden þurfti að bruna upp á spítala og Harry Styles sá um þáttinn Spjallþátturinn The Late Late Show með sjálfum James Corden er á dagskrá alla virka daga vestanhafs. 13. desember 2017 16:00 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Hinn 26 ára gamli Pablo Tarazaga-Orero var í dag fundinn sekur um að hafa setið um söngvarann og One Direction-stjörnuna Harry Styles. Tarazaga-Orero komst í kynni við söngvarann eftir að hann bauðst til þess að kaupa fyrir hann mat. Í vitnisburði sínum sagðist Styles hafa vorkennt Tarazaga-Orero þegar hann sá hann sofandi í biðskýli rétt hjá heimili sínu. Honum hafi þótt leiðinlegt að sjá einhvern svona ungan sofa við svo slæmar aðstæður og stoppaði því bíl sinn og bauð honum pening fyrir mat eða hótelherbergi. Tarazaga-Orero hafi beðið söngvarann um edamame baunir því hann væri vegan. Þegar Styles kom með mat fyrir Tarazaga-Orero degi seinna hafi hann spurt sig hvort þeir gætu farið saman á veitingastað, sem söngvaranum þótti óþægilegt. Mánuði eftir að þeir hittust fyrst hafði Tarazaga-Orero farið að sofa fyrir utan hús söngvarans.Styles segist hafa orðið verulega hræddur við manninn í kjölfarið og farið að læsa svefnherbergishurð sinni á nóttunni, hafi ráðið næturvörð á heimili sitt og í fyrsta sinn upplifað hræðslu á eigin heimili. Tarazaga-Orero hélt því fram að Styles hafi hins vegar reynt að bjóða sér pening fyrir „skemmtun á hótelherbergi“, sem dómarinn taldi ekki vera trúðverðug. Styles hefði verið áreiðanlegt vitni og þótti frásögn hans vera stöðug og trúanleg.
Hollywood Tengdar fréttir Harry Styles ögraði staðalímyndum á Met Gala Klæðaburður tónlistarmannsins Harry Styles vakti mikla athygli þegar hann mætti á Met Gala í New York í gærkvöldi. 7. maí 2019 12:30 Samþykkti ekki atriði HBO sem sýndi hann og Harry Styles í ástaratlotum Atriði í nýjum þáttum HBO hefur vakið mikið umtal. 2. júlí 2019 09:54 Corden þurfti að bruna upp á spítala og Harry Styles sá um þáttinn Spjallþátturinn The Late Late Show með sjálfum James Corden er á dagskrá alla virka daga vestanhafs. 13. desember 2017 16:00 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Harry Styles ögraði staðalímyndum á Met Gala Klæðaburður tónlistarmannsins Harry Styles vakti mikla athygli þegar hann mætti á Met Gala í New York í gærkvöldi. 7. maí 2019 12:30
Samþykkti ekki atriði HBO sem sýndi hann og Harry Styles í ástaratlotum Atriði í nýjum þáttum HBO hefur vakið mikið umtal. 2. júlí 2019 09:54
Corden þurfti að bruna upp á spítala og Harry Styles sá um þáttinn Spjallþátturinn The Late Late Show með sjálfum James Corden er á dagskrá alla virka daga vestanhafs. 13. desember 2017 16:00
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning