Toyota staðfestir loksins áætlanir um rafbíla Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 15. október 2019 14:00 Hugmyndir Toyota um rafbíla í sínum flota. Toyota Toyota og Lexus munu setja á markað þrjá nýja hreina rafbíla á næstu þremur árum. Toyota hefur verið lengi á rafbílavagninn. Þetta staðfesti framleiðandinn. Toyota var frumkvöðull þegar kom að tvinnbílum. Toyota kynnti fyrstu hybrid vélina í Prius 1997. Toyota hefur ekki tekið mikinn þátt í tengil-tvinnbíla væðigunni, þó Prius komi í þeirri útfærslu. Hreinn rafbíll frá Toyota hefur ekki verið á borðinu þangað til núna.Mynd frá því Toyota kynnti fyrsta Prius-inn.Getty„Við höfum tæknina. Við erum að bíða eftir réttum tíma. Þetta þarf að ganga upp viðskiptalega. Það þarf að vera framlegð af þessu. Ef horft er á staðreyndirnar varðandi það sem er að gerast á markaðnum núna, sem dæmi er tengil-tvinn tæknin greinanleg í verðum bíla. Ef við ætlum að hafa rafbíl í vöruframboði okkar þá verður hann að vera á ákjósanlegu verði fyrir venjulega notendur,“ sagði Naohisa Hatta, aðstoðar yfirverkfræðingur hjá Toyota. Hulunni verður svipt af hugmynda-rafbílum í næstu viku á bílasýningunni í Tókýó. Þeir gefa líklega tóninn fyrir hina raunverulega bíla sem Toyota ætlar að framleiða og setja í sölu á næstu tveimur árum. Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent
Toyota og Lexus munu setja á markað þrjá nýja hreina rafbíla á næstu þremur árum. Toyota hefur verið lengi á rafbílavagninn. Þetta staðfesti framleiðandinn. Toyota var frumkvöðull þegar kom að tvinnbílum. Toyota kynnti fyrstu hybrid vélina í Prius 1997. Toyota hefur ekki tekið mikinn þátt í tengil-tvinnbíla væðigunni, þó Prius komi í þeirri útfærslu. Hreinn rafbíll frá Toyota hefur ekki verið á borðinu þangað til núna.Mynd frá því Toyota kynnti fyrsta Prius-inn.Getty„Við höfum tæknina. Við erum að bíða eftir réttum tíma. Þetta þarf að ganga upp viðskiptalega. Það þarf að vera framlegð af þessu. Ef horft er á staðreyndirnar varðandi það sem er að gerast á markaðnum núna, sem dæmi er tengil-tvinn tæknin greinanleg í verðum bíla. Ef við ætlum að hafa rafbíl í vöruframboði okkar þá verður hann að vera á ákjósanlegu verði fyrir venjulega notendur,“ sagði Naohisa Hatta, aðstoðar yfirverkfræðingur hjá Toyota. Hulunni verður svipt af hugmynda-rafbílum í næstu viku á bílasýningunni í Tókýó. Þeir gefa líklega tóninn fyrir hina raunverulega bíla sem Toyota ætlar að framleiða og setja í sölu á næstu tveimur árum.
Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent