Einar Andri: Við spiluðum í takt við trommurnar 15. október 2019 20:56 Einar Andri fer sáttur heim frá Vestmannaeyjum í kvöld Vísir/Bára Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var að vonum ánægður með sigurinn á ÍBV. Leiknum lauk með eins marks sigri Aftureldingar eftir að hafa verið fjórum mörkum undir í hálfleik. Lokatölur 24-23 Mosfellingum í vil. ,,Ég er bara hrikalega ánægður með liðið mitt. Við vorum í basli frá miðjum fyrri hálfleik og fram í rúmlega miðjan seinni hálfleik. Síðan eigum við frábærar lokamínútur í leiknum eins og í nokkrum öðrum leikjum í vetur. Mér fannst við sýna gríðarlegan karakter og viljastyrk til að ná í sigur hérna í frábærri umgjörð og geggaðari stemningu.” Gestirnir fóru fjórum mörkum undir inn í hálfleik en Einar hafði fulla trú á sínum mönnum að snúa við taflinu. ,,Jájá, við bentum þeim á að við vorum búnir að fara með 3 víti og 8 tapaða bolta. Við vorum að flýta okkur alltof mikið í sókninni og vorum að droppa til baka. Við vorum rosalega ólíkir sjálfum okkur síðustu 15 mínúturnar í fyrri. Við spiluðum í takt við trommurnar eins og við ætluðum ekki að gera. Létum stemninguna hafa áhrif á okkur en gerðum það sem betur fer ekki í seinni hálfleiknum.” Vörn liðsins tók við sér í síðari hálfleiknum, ásamt markvörslu, sem skóp þennan sigur. ,,Arnór, [Freyr Stefánsson, markvörður] sem átti ekki sinn besta hálfleik í fyrri hálfleik, var frábær og við náðum að þétta okkur. Við náðum að ganga aðeins betur út í Donna [Kristján Örn Kristjánsson], sem hafði skorað 5 mörk í fyrri hálfleik. Vörnin var frammúrskarandi og markvarslan í seinni hálfleik þó sóknin hefði getað verið betri,” sagði Einar að lokum. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: ÍBV - Afturelding 23-24 | Ótrúlegur sigur Aftureldingar í Vestmannaeyjum Afturelding vann ótrúlegan eins marks sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum í Olís deild karla í kvöld. Lokatölur 24-23 Mosfellingum í vil. 15. október 2019 21:15 Atli Sveinn og Óli Stígs taka við Fylki Fylkir réð í dag tvo aðalþjálfara til þess að stýra liðinu næsta sumar. Þetta eru þeir Atli Sveinn Þórarinsson og Ólafur Ingi Stígsson. 15. október 2019 12:17 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Fleiri fréttir Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar Sjá meira
Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var að vonum ánægður með sigurinn á ÍBV. Leiknum lauk með eins marks sigri Aftureldingar eftir að hafa verið fjórum mörkum undir í hálfleik. Lokatölur 24-23 Mosfellingum í vil. ,,Ég er bara hrikalega ánægður með liðið mitt. Við vorum í basli frá miðjum fyrri hálfleik og fram í rúmlega miðjan seinni hálfleik. Síðan eigum við frábærar lokamínútur í leiknum eins og í nokkrum öðrum leikjum í vetur. Mér fannst við sýna gríðarlegan karakter og viljastyrk til að ná í sigur hérna í frábærri umgjörð og geggaðari stemningu.” Gestirnir fóru fjórum mörkum undir inn í hálfleik en Einar hafði fulla trú á sínum mönnum að snúa við taflinu. ,,Jájá, við bentum þeim á að við vorum búnir að fara með 3 víti og 8 tapaða bolta. Við vorum að flýta okkur alltof mikið í sókninni og vorum að droppa til baka. Við vorum rosalega ólíkir sjálfum okkur síðustu 15 mínúturnar í fyrri. Við spiluðum í takt við trommurnar eins og við ætluðum ekki að gera. Létum stemninguna hafa áhrif á okkur en gerðum það sem betur fer ekki í seinni hálfleiknum.” Vörn liðsins tók við sér í síðari hálfleiknum, ásamt markvörslu, sem skóp þennan sigur. ,,Arnór, [Freyr Stefánsson, markvörður] sem átti ekki sinn besta hálfleik í fyrri hálfleik, var frábær og við náðum að þétta okkur. Við náðum að ganga aðeins betur út í Donna [Kristján Örn Kristjánsson], sem hafði skorað 5 mörk í fyrri hálfleik. Vörnin var frammúrskarandi og markvarslan í seinni hálfleik þó sóknin hefði getað verið betri,” sagði Einar að lokum.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: ÍBV - Afturelding 23-24 | Ótrúlegur sigur Aftureldingar í Vestmannaeyjum Afturelding vann ótrúlegan eins marks sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum í Olís deild karla í kvöld. Lokatölur 24-23 Mosfellingum í vil. 15. október 2019 21:15 Atli Sveinn og Óli Stígs taka við Fylki Fylkir réð í dag tvo aðalþjálfara til þess að stýra liðinu næsta sumar. Þetta eru þeir Atli Sveinn Þórarinsson og Ólafur Ingi Stígsson. 15. október 2019 12:17 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Fleiri fréttir Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar Sjá meira
Leik lokið: ÍBV - Afturelding 23-24 | Ótrúlegur sigur Aftureldingar í Vestmannaeyjum Afturelding vann ótrúlegan eins marks sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum í Olís deild karla í kvöld. Lokatölur 24-23 Mosfellingum í vil. 15. október 2019 21:15
Atli Sveinn og Óli Stígs taka við Fylki Fylkir réð í dag tvo aðalþjálfara til þess að stýra liðinu næsta sumar. Þetta eru þeir Atli Sveinn Þórarinsson og Ólafur Ingi Stígsson. 15. október 2019 12:17