Segir heimabæ sinn vinsælan viðkomustað geimvera Andri Eysteinsson skrifar 16. október 2019 22:05 Sheen er frá velska bænum Port Talbot. Getty/Emma McIntyre Velski leikarinn Michael Sheen, sem gert hefur garðinn frægan í kvikmyndum á borð við The Queen, Frost/Nixon auk þess að hafa leikið fjölda hlutverka á sviði, segir heimabæ sinn, Port Talbot vera vinsælan viðkomustað geimvera og að geimveran ET myndi elska bæinn. Sheen var gestur Richard Herring í einu vinsælasta hlaðvarpi Bretlands, The Leicester Square Theatre Podcast. „Ég held að Port Talbot sé merkt á einhverju skrýtnu geimverukorti. Konan sem bjó við hliðina á mér, hún myndi aldrei búa þetta til, hún sagði okkur að einn daginn hafi hún séð fljúgandi furðuhlut svífandi yfir garðinum hjá henni,“ sagði Sheen og lýsti því yfir að fleiri íbúar bæjarins hafi svipaða sögu að segja, þar á meðal hann og faði hans. „Ég var á leiðinni heim úr skólanum og var alveg að vera kominn heim þegar ég sá furðuleg ljós birtast við fjallið, ljósin héldu út á haf áður en þau hurfu,“ sagði Sheen áður en hann sagði að faðir hans hafi séð furðuleg ljós á lofti fyrir fimm árum síðan. „Port Talbot er einskonar miðstöð,“ sagði Sheen. Þáttastjórnandinn Richard Herring skaut þá á Sheen og spurði hvort íbúar Port Talbot hefðu kannski bara aldrei séð þyrlu, gæti það verið útskýring? Ekki stóð á svarinu hjá leikaranum velska sem hló og sagði að slíkt geti vel verið. Hollywood Wales Mest lesið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið RIFF kvikmyndakviss Bíó og sjónvarp Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Spamalot í London Bíó og sjónvarp Stiller í Munda Lífið Tony Hawk á Íslandi: Heilsaði upp á aðdáendur í Brettagarðinum og skoðaði Jökulsárlón Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Sjá meira
Velski leikarinn Michael Sheen, sem gert hefur garðinn frægan í kvikmyndum á borð við The Queen, Frost/Nixon auk þess að hafa leikið fjölda hlutverka á sviði, segir heimabæ sinn, Port Talbot vera vinsælan viðkomustað geimvera og að geimveran ET myndi elska bæinn. Sheen var gestur Richard Herring í einu vinsælasta hlaðvarpi Bretlands, The Leicester Square Theatre Podcast. „Ég held að Port Talbot sé merkt á einhverju skrýtnu geimverukorti. Konan sem bjó við hliðina á mér, hún myndi aldrei búa þetta til, hún sagði okkur að einn daginn hafi hún séð fljúgandi furðuhlut svífandi yfir garðinum hjá henni,“ sagði Sheen og lýsti því yfir að fleiri íbúar bæjarins hafi svipaða sögu að segja, þar á meðal hann og faði hans. „Ég var á leiðinni heim úr skólanum og var alveg að vera kominn heim þegar ég sá furðuleg ljós birtast við fjallið, ljósin héldu út á haf áður en þau hurfu,“ sagði Sheen áður en hann sagði að faðir hans hafi séð furðuleg ljós á lofti fyrir fimm árum síðan. „Port Talbot er einskonar miðstöð,“ sagði Sheen. Þáttastjórnandinn Richard Herring skaut þá á Sheen og spurði hvort íbúar Port Talbot hefðu kannski bara aldrei séð þyrlu, gæti það verið útskýring? Ekki stóð á svarinu hjá leikaranum velska sem hló og sagði að slíkt geti vel verið.
Hollywood Wales Mest lesið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið RIFF kvikmyndakviss Bíó og sjónvarp Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Spamalot í London Bíó og sjónvarp Stiller í Munda Lífið Tony Hawk á Íslandi: Heilsaði upp á aðdáendur í Brettagarðinum og skoðaði Jökulsárlón Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Sjá meira