Upphituð áhöld á nýrri bráðaþjónustu Kvennadeildar Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 1. október 2019 20:30 Ný bráðaþjónusta á Kvennadeild Landspítalans hóf starfsemi í dag og færist starfsemi þriggja deilda þangað inn. Verkefnastýra segir að þjónustan verði hraðari, skipulagðari og öruggari. Á deildinni verða nýir ginstólar og upphituð áhöld en ekki köld eins og áður. Bráðaþjónustu sem áður fór fram á þremur stöðum á kvennadeild Landspítalans var í dag sameinuð á einni deild. Eins og áður þurfa konur að fá tilvísun frá læknum áður en þær leggjast þar inn en allt ferlið verður mun einfaldara en áður. „Þarna tryggjum við miklu betur öryggi skjólstæðinganna okkar. Við forgangsflokkum þannig að sá skjólstæðingur sem þarf fyrst á þjónustunni að halda hann fær þjónustuna fyrst. Það er minna álag fyrir deildarlæknana að geta leitað á einn stað til þess að sinna skjólstæðingunum. Þetta er auðvitað allt gert með það í huga að við eflum og bætum þjónustuna við skjólstæðinga“ segir Stefanía Guðmundsdóttir ljósmóðir bráðaþjónustu kvenna og verkefnastýra. Stefanía segir jafnframt að bakhjarlar deildarinnar eins og Líf og Hringurinn geri þeim kleift að fá nýjan tækjabúnað á deildina eins og áhaldaborð og gynstóla. „Mjög gott að segja frá því að við erum komin með áhaldaborð þar sem áhöldin eru hituð, sem að gera skoðunina ögn þægilegri.“ Heilbrigðismál Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Hrókering hjá Helga: Fer úr Sjálfstæðisflokknum í Miðflokkinn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sandra tekin við af Guðbrandi Innlent Fleiri fréttir Hrókering hjá Helga: Fer úr Sjálfstæðisflokknum í Miðflokkinn Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Sjá meira
Ný bráðaþjónusta á Kvennadeild Landspítalans hóf starfsemi í dag og færist starfsemi þriggja deilda þangað inn. Verkefnastýra segir að þjónustan verði hraðari, skipulagðari og öruggari. Á deildinni verða nýir ginstólar og upphituð áhöld en ekki köld eins og áður. Bráðaþjónustu sem áður fór fram á þremur stöðum á kvennadeild Landspítalans var í dag sameinuð á einni deild. Eins og áður þurfa konur að fá tilvísun frá læknum áður en þær leggjast þar inn en allt ferlið verður mun einfaldara en áður. „Þarna tryggjum við miklu betur öryggi skjólstæðinganna okkar. Við forgangsflokkum þannig að sá skjólstæðingur sem þarf fyrst á þjónustunni að halda hann fær þjónustuna fyrst. Það er minna álag fyrir deildarlæknana að geta leitað á einn stað til þess að sinna skjólstæðingunum. Þetta er auðvitað allt gert með það í huga að við eflum og bætum þjónustuna við skjólstæðinga“ segir Stefanía Guðmundsdóttir ljósmóðir bráðaþjónustu kvenna og verkefnastýra. Stefanía segir jafnframt að bakhjarlar deildarinnar eins og Líf og Hringurinn geri þeim kleift að fá nýjan tækjabúnað á deildina eins og áhaldaborð og gynstóla. „Mjög gott að segja frá því að við erum komin með áhaldaborð þar sem áhöldin eru hituð, sem að gera skoðunina ögn þægilegri.“
Heilbrigðismál Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Hrókering hjá Helga: Fer úr Sjálfstæðisflokknum í Miðflokkinn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sandra tekin við af Guðbrandi Innlent Fleiri fréttir Hrókering hjá Helga: Fer úr Sjálfstæðisflokknum í Miðflokkinn Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Sjá meira