Strangar reglur sem vinir Kylie Jenner þurfa að fara eftir Stefán Árni Pálsson skrifar 4. október 2019 13:30 Kylie Jenner á frumsýningu á kvikmynd um Travis Scott á dögunum. vísir/getty Raunveruleikastjarnan og viðskiptakonan Kylie Jenner hefur náð gríðarlega langt á sínum ferli en hún er aðeins 22 árs gömul og hefur auðgast mikið á snyrtivörumerkjalínu sinni Kylie Cosmetics. Auðæfi Jenner eru nú metin á einn milljarð dollara, eða því sem nemur um 120 milljörðum íslenskra króna. Jenner er með 147 milljónir fylgjenda á Instagram og er án efa ein þekktasta kona heims. Á YouTube-síðunni The Talko er búið að taka saman lista yfir strangar reglur sem vinir hennar þurfa að fara eftir til þess að mega vera í kringum hana.Hér að neðan er listinn sjálfur:- Stormi, dóttir hennar og Travis Scott, má ekki vera fyrir framan skjá og má því ekki horfa á sjónvarpið nema með leyfi Jenner. Vinir hennar verða að virða þessar reglur. - Á sunnudögum er Kylie Jenner aðeins með nánustu fjölskyldumeðlimum og hittir aldrei vini og vandamenn. - Kylie Jenner þarf að samþykkja allar myndir sem teknar eru af henni og eiga að fara inn á samfélagsmiðla. - Vinir hennar verða að ná saman með fjölskyldumeðlimum hennar, Kardashian/Jenner-fjölskyldunni. - Vinir hennar verða að geta þagað yfir öllum leyndarmálum. Til að mynda er talað um fæðingu Stormi sem eitt stærsta leyndarmál sögunnar, þar sem örfáir vissu yfirleitt að hún ætti von á barni. - Bestu vinkonur hennar eru með alveg eins húðflúr. Það er sennilega ekki regla en getur hjálpað vinum að verða nánari henni. - Kylie Jenner er ekki feimin við það að breyta myndum af sér í eftirvinnslu og vinir hennar þurfa einnig að samþykkja að slíkt sé gert við myndir ef þeim. - Vinir hennar þurfa allir að samþykkja og skrifa undir samning að þeir gætu komið fram í raunveruleikaþættinum Keeping Up With The Kardashian´s. - Kylie er í raun þekkt fyrir það að stela tískustíl frá öðrum og hefur það oft komið fram í fjölmiðlum. Vinir hennar mega aftur á móti ekki tala um það upphátt. - Vinkonur Kylie Jenner þurfa að vera tilbúnar í það að birta myndir af vörumerki hennar til að ná útbreiðslu og fyrir vörumerkið. Sjálf birtir hún oft myndir af vörumerkjum sem vinkonur hennar eiga. - Vinir hennar þurfa í rauninni alltaf að vera með vegabréfið innan handar. Jenner elskar að stökkva upp í einkaþotu og skella sér í frí. - Vinir hennar mega ekki undir neinum kringumstæðum slúðra um hana eða fjölskyldumeðlimi. Hollywood Tengdar fréttir Kylie Jenner og Travis Scott taka sér pásu frá hvort öðru Bandaríska samfélagsmiðlastjarnan Kylie Jenner, sem hefur náð því að verða yngsti sjálfskapaði milljarðamæringur sögunnar, og rapparinn Travis Scott hafa ákveðið að taka sér pásu frá hvort öðru. 2. október 2019 10:00 Hailey Bieber lék á ljósmyndara með því að ganga í brúðarkjólnum inni í stóru tjaldi Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september á síðasta ári með leynilegri athöfn. 3. október 2019 20:00 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Raunveruleikastjarnan og viðskiptakonan Kylie Jenner hefur náð gríðarlega langt á sínum ferli en hún er aðeins 22 árs gömul og hefur auðgast mikið á snyrtivörumerkjalínu sinni Kylie Cosmetics. Auðæfi Jenner eru nú metin á einn milljarð dollara, eða því sem nemur um 120 milljörðum íslenskra króna. Jenner er með 147 milljónir fylgjenda á Instagram og er án efa ein þekktasta kona heims. Á YouTube-síðunni The Talko er búið að taka saman lista yfir strangar reglur sem vinir hennar þurfa að fara eftir til þess að mega vera í kringum hana.Hér að neðan er listinn sjálfur:- Stormi, dóttir hennar og Travis Scott, má ekki vera fyrir framan skjá og má því ekki horfa á sjónvarpið nema með leyfi Jenner. Vinir hennar verða að virða þessar reglur. - Á sunnudögum er Kylie Jenner aðeins með nánustu fjölskyldumeðlimum og hittir aldrei vini og vandamenn. - Kylie Jenner þarf að samþykkja allar myndir sem teknar eru af henni og eiga að fara inn á samfélagsmiðla. - Vinir hennar verða að ná saman með fjölskyldumeðlimum hennar, Kardashian/Jenner-fjölskyldunni. - Vinir hennar verða að geta þagað yfir öllum leyndarmálum. Til að mynda er talað um fæðingu Stormi sem eitt stærsta leyndarmál sögunnar, þar sem örfáir vissu yfirleitt að hún ætti von á barni. - Bestu vinkonur hennar eru með alveg eins húðflúr. Það er sennilega ekki regla en getur hjálpað vinum að verða nánari henni. - Kylie Jenner er ekki feimin við það að breyta myndum af sér í eftirvinnslu og vinir hennar þurfa einnig að samþykkja að slíkt sé gert við myndir ef þeim. - Vinir hennar þurfa allir að samþykkja og skrifa undir samning að þeir gætu komið fram í raunveruleikaþættinum Keeping Up With The Kardashian´s. - Kylie er í raun þekkt fyrir það að stela tískustíl frá öðrum og hefur það oft komið fram í fjölmiðlum. Vinir hennar mega aftur á móti ekki tala um það upphátt. - Vinkonur Kylie Jenner þurfa að vera tilbúnar í það að birta myndir af vörumerki hennar til að ná útbreiðslu og fyrir vörumerkið. Sjálf birtir hún oft myndir af vörumerkjum sem vinkonur hennar eiga. - Vinir hennar þurfa í rauninni alltaf að vera með vegabréfið innan handar. Jenner elskar að stökkva upp í einkaþotu og skella sér í frí. - Vinir hennar mega ekki undir neinum kringumstæðum slúðra um hana eða fjölskyldumeðlimi.
Hollywood Tengdar fréttir Kylie Jenner og Travis Scott taka sér pásu frá hvort öðru Bandaríska samfélagsmiðlastjarnan Kylie Jenner, sem hefur náð því að verða yngsti sjálfskapaði milljarðamæringur sögunnar, og rapparinn Travis Scott hafa ákveðið að taka sér pásu frá hvort öðru. 2. október 2019 10:00 Hailey Bieber lék á ljósmyndara með því að ganga í brúðarkjólnum inni í stóru tjaldi Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september á síðasta ári með leynilegri athöfn. 3. október 2019 20:00 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Kylie Jenner og Travis Scott taka sér pásu frá hvort öðru Bandaríska samfélagsmiðlastjarnan Kylie Jenner, sem hefur náð því að verða yngsti sjálfskapaði milljarðamæringur sögunnar, og rapparinn Travis Scott hafa ákveðið að taka sér pásu frá hvort öðru. 2. október 2019 10:00
Hailey Bieber lék á ljósmyndara með því að ganga í brúðarkjólnum inni í stóru tjaldi Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september á síðasta ári með leynilegri athöfn. 3. október 2019 20:00
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning