Bein útsending: Konur í þágu friðar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. október 2019 08:00 Árleg friðarráðstefna Höfða friðarseturs í samstarfi við utanríkisráðuneytið og Jafnréttisskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna fer fram í Veröld húsi Vigdísar í Háskóla Íslands í dag. Á ráðstefnunni verður lögð áhersla á mikilvægt hlutverk kvenna, frumkvöðla og aðgerðarsinna í friðarumleitunum og friðaruppbyggingu. Ráðstefnan hefst með ávarpi háskólarekstors klukkan 9 og við tekur þétt dagskrá til klukkan 17 með fjörutíu mínútna hádegishléi frá 12:10 til 12:50. Ráðstefnan helst í hendur við nýjan vettvang, Snjallræði, þar sem einstaklingum, frjálsum félagasamtökum og fyrirtækjum gefst tækifæri til að vinna að samfélagslega mikilvægum verkefnum í átta vikna hraðli. Teymin sem taka þátt í Snjallræði 2019 verða kynnt til leiks við hátíðlega athöfn á ráðstefnunni. Meðal fyrirlesara á ráðstefnunni verða: Madeleine Rees, framkvæmdastjóri alþjóðasambands kvenna fyrir friði og frelsi (WILPF), Aya Mohammed Abdullha, talskona UNHCR, Mariam Safi, forstöðumaður rannsóknarseturs um stefnumótun og þróunarfræði (DROPS), Bronagh Hinds, meðstofnandi Northern Ireland Women's Coalition og stofnandi DemocraShe, Fawzia Koofi, afgönsk þingkona og baráttukona fyrir réttindum kvenna, Zinat Pirzadeh uppistandari og rithöfundur, Aiko Holvikivi, fræðimaður hjá rannsóknarsetri LSE um konur, frið og öryggi, Harriet Adong, framkvæmdastjóri FIRD, Foundation for Integrated Rural Development í Úganda, T Ortiz, mannréttindafrömuður, sérfræðingur hjá miðstöð gegn mansali í Baltimore og stofnandi TalkWithT.com.Dagskrána í heild má finna hér en beina útsendingu má sjá að neðan. Utanríkismál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Árleg friðarráðstefna Höfða friðarseturs í samstarfi við utanríkisráðuneytið og Jafnréttisskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna fer fram í Veröld húsi Vigdísar í Háskóla Íslands í dag. Á ráðstefnunni verður lögð áhersla á mikilvægt hlutverk kvenna, frumkvöðla og aðgerðarsinna í friðarumleitunum og friðaruppbyggingu. Ráðstefnan hefst með ávarpi háskólarekstors klukkan 9 og við tekur þétt dagskrá til klukkan 17 með fjörutíu mínútna hádegishléi frá 12:10 til 12:50. Ráðstefnan helst í hendur við nýjan vettvang, Snjallræði, þar sem einstaklingum, frjálsum félagasamtökum og fyrirtækjum gefst tækifæri til að vinna að samfélagslega mikilvægum verkefnum í átta vikna hraðli. Teymin sem taka þátt í Snjallræði 2019 verða kynnt til leiks við hátíðlega athöfn á ráðstefnunni. Meðal fyrirlesara á ráðstefnunni verða: Madeleine Rees, framkvæmdastjóri alþjóðasambands kvenna fyrir friði og frelsi (WILPF), Aya Mohammed Abdullha, talskona UNHCR, Mariam Safi, forstöðumaður rannsóknarseturs um stefnumótun og þróunarfræði (DROPS), Bronagh Hinds, meðstofnandi Northern Ireland Women's Coalition og stofnandi DemocraShe, Fawzia Koofi, afgönsk þingkona og baráttukona fyrir réttindum kvenna, Zinat Pirzadeh uppistandari og rithöfundur, Aiko Holvikivi, fræðimaður hjá rannsóknarsetri LSE um konur, frið og öryggi, Harriet Adong, framkvæmdastjóri FIRD, Foundation for Integrated Rural Development í Úganda, T Ortiz, mannréttindafrömuður, sérfræðingur hjá miðstöð gegn mansali í Baltimore og stofnandi TalkWithT.com.Dagskrána í heild má finna hér en beina útsendingu má sjá að neðan.
Utanríkismál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira