Í þáttunum ræða þáttastjórnandinn og gesturinn saman en á sama tíma borða þau vel sterka vængi með mismunandi.
LaBeouf settist hjá Sean Evens og borðaði eldheita vængi meðan hann svaraði skemmtilegum spurningum um lífið og ferlinn.
Viðtalið stendur yfir í um hálftíma og alltaf verða vængirnir sterkari og sterkari en að lokum var leikarinn farinn að tárast vel, enda eru með sterkustu sósum heims notaðar á vængina.
Shia LaBeouf hefur í gegnum tíðina komið sér í fjölmiðlana fyrir misjafnar ástæður og alls ekki alltaf af jákvæðum ástæðum.
Hér að neðan má sjá viðtalið sem margar milljónir hafa horft á nú þegar.