Heiða Rún opnar sig um tískubransann: Var sögð vera með of stórar mjaðmir Stefán Árni Pálsson skrifar 25. september 2019 11:30 Heiða á tískusýningu í London í mars á þessu ári. vísir / getty Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir opnar sig á Instagram-síðu sinni með færslu þar sem hún rifjar upp þegar hún var sögð vera með of stór læri og mjaðmir og of mikla appelsínuhúð til að geta verið fyrirsæta þegar hún var 15 ára. Heiða Rún er 31 árs leikkona sem sló í gegn í þáttunum Poldark sem framleiddir eru af BBC. Daily Mail fjallar um færslu Heiðu en í Bretlandi gengur hún undir nafninu Heida Reed. Heiða byrjaði að starfa sem fyrirsæta hér landi. 18 ára flutti hún til Mumbai og starfaði sem fyrirsæta í tvö ár. Því næst fór hún í leiklistarskóla í London og hefur verið í þeim bransa síðan. „Þegar ég sá mynd af mér um daginn fékk ég ákveðin innblástur til að tjá mig,“ segir Heiða á Instagram. „Áður en ég var leikkona starfaði ég sem fyrirsæta. Ég hef verið dæmd af útliti mínu síðan ég var 15 ára sem er meira en hálf ævi mín. Ég komst aldrei á tískupall á sínum tíma þar sem ég var alltaf sögð vera með of stórar mjaðmir.“ Hún segist vera ánægð að sjá að hlutirnir séu að breytast í dag og nefnir þá til sögunnar nýja fatalínu Rihönnu sem Vísir fjallaði um á dögunum. „Ég er þakklát fyrir líkama minn og hvernig ég lít út í dag en ég er samt sem áður ennþá stundum í vandræðum með að koma fram í dag. Lærin á mér hristast of mikið og ég er með mun meiri appelsínuhúð en á þessari mynd. Ég næ ekkert alltaf að hreyfa mig reglulega og á stundum í mjög sérstöku sambandi við mat. Ég er að vinna í þessu öllu en þarf einnig að vinna í því að vera sátt við sjálfan mig.“ View this post on Instagram When I saw @ddlovato post that gorgeous picture the other day I felt inspired. Before I was an actress I was a model. I've been judged on my appearance since I was 15. That's more than half of my life! I never made it onto the catwalk because back then, even though I was much smaller, my hips were considered too big for the industry and that's stayed with me ever since. But I see that changing now, like in @badgalriri @savagexfenty lingerie show, and it was so empowering to watch! I am grateful for my body and the way I look but I also struggle with my appearance ALL THE TIME! My thighs jiggle a bunch and I have so much more cellulite than in this photo! I struggle being consistent with exercise, I have a complicated relationship with food, and I'm working on all of that, but more importantly I want to work on embracing myself as I am right now. I want to be a part of keeping this dialogue open and share my journey with you and maybe some of you will share yours with me. A post shared by Heida Reed (@heida.reed) on Sep 23, 2019 at 3:20pm PDT Heilsa Tíska og hönnun Tengdar fréttir Rihanna knúsaði Ágústu Ýr Íslenska fyrirsætan Ágústa Ýr segir það hafa verið súrrealíska lífsreynslu þegar henni var með litlum sem engum fyrirvara skutlað í fyrirsætuhópinn sem spókaði sig á New York Fashion Week í undirfötum úr fatalínu söngkonunnar Rihönnu. 21. september 2019 08:00 Mest lesið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Trommari Blondie er fallinn frá Lífið Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun Fleiri fréttir 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Sjá meira
Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir opnar sig á Instagram-síðu sinni með færslu þar sem hún rifjar upp þegar hún var sögð vera með of stór læri og mjaðmir og of mikla appelsínuhúð til að geta verið fyrirsæta þegar hún var 15 ára. Heiða Rún er 31 árs leikkona sem sló í gegn í þáttunum Poldark sem framleiddir eru af BBC. Daily Mail fjallar um færslu Heiðu en í Bretlandi gengur hún undir nafninu Heida Reed. Heiða byrjaði að starfa sem fyrirsæta hér landi. 18 ára flutti hún til Mumbai og starfaði sem fyrirsæta í tvö ár. Því næst fór hún í leiklistarskóla í London og hefur verið í þeim bransa síðan. „Þegar ég sá mynd af mér um daginn fékk ég ákveðin innblástur til að tjá mig,“ segir Heiða á Instagram. „Áður en ég var leikkona starfaði ég sem fyrirsæta. Ég hef verið dæmd af útliti mínu síðan ég var 15 ára sem er meira en hálf ævi mín. Ég komst aldrei á tískupall á sínum tíma þar sem ég var alltaf sögð vera með of stórar mjaðmir.“ Hún segist vera ánægð að sjá að hlutirnir séu að breytast í dag og nefnir þá til sögunnar nýja fatalínu Rihönnu sem Vísir fjallaði um á dögunum. „Ég er þakklát fyrir líkama minn og hvernig ég lít út í dag en ég er samt sem áður ennþá stundum í vandræðum með að koma fram í dag. Lærin á mér hristast of mikið og ég er með mun meiri appelsínuhúð en á þessari mynd. Ég næ ekkert alltaf að hreyfa mig reglulega og á stundum í mjög sérstöku sambandi við mat. Ég er að vinna í þessu öllu en þarf einnig að vinna í því að vera sátt við sjálfan mig.“ View this post on Instagram When I saw @ddlovato post that gorgeous picture the other day I felt inspired. Before I was an actress I was a model. I've been judged on my appearance since I was 15. That's more than half of my life! I never made it onto the catwalk because back then, even though I was much smaller, my hips were considered too big for the industry and that's stayed with me ever since. But I see that changing now, like in @badgalriri @savagexfenty lingerie show, and it was so empowering to watch! I am grateful for my body and the way I look but I also struggle with my appearance ALL THE TIME! My thighs jiggle a bunch and I have so much more cellulite than in this photo! I struggle being consistent with exercise, I have a complicated relationship with food, and I'm working on all of that, but more importantly I want to work on embracing myself as I am right now. I want to be a part of keeping this dialogue open and share my journey with you and maybe some of you will share yours with me. A post shared by Heida Reed (@heida.reed) on Sep 23, 2019 at 3:20pm PDT
Heilsa Tíska og hönnun Tengdar fréttir Rihanna knúsaði Ágústu Ýr Íslenska fyrirsætan Ágústa Ýr segir það hafa verið súrrealíska lífsreynslu þegar henni var með litlum sem engum fyrirvara skutlað í fyrirsætuhópinn sem spókaði sig á New York Fashion Week í undirfötum úr fatalínu söngkonunnar Rihönnu. 21. september 2019 08:00 Mest lesið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Trommari Blondie er fallinn frá Lífið Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun Fleiri fréttir 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Sjá meira
Rihanna knúsaði Ágústu Ýr Íslenska fyrirsætan Ágústa Ýr segir það hafa verið súrrealíska lífsreynslu þegar henni var með litlum sem engum fyrirvara skutlað í fyrirsætuhópinn sem spókaði sig á New York Fashion Week í undirfötum úr fatalínu söngkonunnar Rihönnu. 21. september 2019 08:00