Gjaldkerinn braut gróflega gegn trúnaði Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. september 2019 11:34 Kirkjufell í bakgrunni Grundafjarðar. Vísir/Vilhelm Fyrrverandi gjaldkeri Ungmennafélags Grundarfjarðar, UMFG, hefur verið dæmdur í tólf mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir fjárdrátt og peningaþvætti. UMFG kærði manninn þann 2. ágúst 2018 vegna gruns um brot og fór málið í framhaldinu í ákæruferli hjá héraðssaksóknara. Maðurinn sat í stjórn UMFG um margra ára skeið og gegndi meðal annars embætti gjaldkera fram til ársins 2015 í það minnsta. Fjárdrátturinn hófst í mars árið 2011 og stóð yfir þar til í október 2017. Maðurinn tók reglulega tugi þúsunda króna út af reikningum félagsins og dró hann mest að sér 250 þúsund krónur í einstaka færslu. Í heildina dró maðurinn sér rúmar 12 milljónir króna í 248 millifærslum. Þá færði hann peninga út af fjórum mismunandi reikningum félagsins ýmist yfir á eigin reikning eða reikninga ófjárráða dóttur sinnar.Í dómi Héraðsdóms Vesturlands segir að gjaldkerinn hafi brotið gróflega gegn þeim trúnaði sem honum hafi verið sýndur. Á hinn bóginn er bent á að hann sé með hreint sakavottorð auk þess sem hann játaði skýlaust brot sitt og endurgreiddi fjármunina. Dómsmál Grundarfjörður Tengdar fréttir Fyrrverandi gjaldkeri UMFG ákærður fyrir fjárdrátt Fyrrverandi gjaldkeri Ungmennafélags Grundarfjarðar, UMFG, hefur verið ákærður af héraðssaksóknara fyrir fjárdrátt. 9. september 2019 20:58 UMFG kærir fyrrverandi gjaldkera fyrir fjárdrátt Héraðssaksóknari hefur málið til rannsóknar. 2. ágúst 2018 13:30 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Sjá meira
Fyrrverandi gjaldkeri Ungmennafélags Grundarfjarðar, UMFG, hefur verið dæmdur í tólf mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir fjárdrátt og peningaþvætti. UMFG kærði manninn þann 2. ágúst 2018 vegna gruns um brot og fór málið í framhaldinu í ákæruferli hjá héraðssaksóknara. Maðurinn sat í stjórn UMFG um margra ára skeið og gegndi meðal annars embætti gjaldkera fram til ársins 2015 í það minnsta. Fjárdrátturinn hófst í mars árið 2011 og stóð yfir þar til í október 2017. Maðurinn tók reglulega tugi þúsunda króna út af reikningum félagsins og dró hann mest að sér 250 þúsund krónur í einstaka færslu. Í heildina dró maðurinn sér rúmar 12 milljónir króna í 248 millifærslum. Þá færði hann peninga út af fjórum mismunandi reikningum félagsins ýmist yfir á eigin reikning eða reikninga ófjárráða dóttur sinnar.Í dómi Héraðsdóms Vesturlands segir að gjaldkerinn hafi brotið gróflega gegn þeim trúnaði sem honum hafi verið sýndur. Á hinn bóginn er bent á að hann sé með hreint sakavottorð auk þess sem hann játaði skýlaust brot sitt og endurgreiddi fjármunina.
Dómsmál Grundarfjörður Tengdar fréttir Fyrrverandi gjaldkeri UMFG ákærður fyrir fjárdrátt Fyrrverandi gjaldkeri Ungmennafélags Grundarfjarðar, UMFG, hefur verið ákærður af héraðssaksóknara fyrir fjárdrátt. 9. september 2019 20:58 UMFG kærir fyrrverandi gjaldkera fyrir fjárdrátt Héraðssaksóknari hefur málið til rannsóknar. 2. ágúst 2018 13:30 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Sjá meira
Fyrrverandi gjaldkeri UMFG ákærður fyrir fjárdrátt Fyrrverandi gjaldkeri Ungmennafélags Grundarfjarðar, UMFG, hefur verið ákærður af héraðssaksóknara fyrir fjárdrátt. 9. september 2019 20:58
UMFG kærir fyrrverandi gjaldkera fyrir fjárdrátt Héraðssaksóknari hefur málið til rannsóknar. 2. ágúst 2018 13:30