„Báðum Neymar aldrei um að skrifa undir heldur sögðum okkar skoðun“ Anton Ingi Leifsson skrifar 12. september 2019 10:00 Messi á leik Barcelona á dögunum með börnum sínum. vísir/getty Lionel Messi, Argentínumaðurinn magnaði í liði Barcelona, hefur tjáð sig um fjaðrafokið í kringum Neymar í sumar. Neymar var mikið orðaður við Börsunga en varð svo að endingu áfram hjá PSG. Neymar lék með Barcelona áður en hann fór til Frakklands árið 2016 og var endurkoman ansi líkleg í sumar en ekkert varð svo úr henni. „Ég hefði elskað það ef hann hefði komið. Hreinskilnislega veit ég ekki hvort Barca var nálægt að fá hann en samningaviðræðurnar við PSG voru ekki auðveldar.“ „Ég er ekki vonsvikinn. Við erum með frábært lið sem getur keppt um allt, einnig án Neymar,“ sagði Messi er hann ræddi um málið.Lionel Messi breaks silence on Barcelona's botched Neymar transferhttps://t.co/HkG17G7Amfpic.twitter.com/XVA1eg01WR — Mirror Football (@MirrorFootball) September 12, 2019 Messi segir einnig að það sé ekki bara inni á vellinum sem hann hefði hjálpað liðinu. „Íþróttalega séð er Neymar einn besti leikmaðurinn í heiminum. Og með honum hefði ímyndin og styrktaraðilarnir tekið stökk.“ Mikið var fjallað um að leikmennirnir væru að setja pressu á Neymar að koma til félagsins en Messi segir það af og frá. „Við báðum Neymar aldrei um að skrifa undir heldur sögðum okkar skoðun,“ og aðspurður um hvort hann væri á leið burt frá Barcelona svaraði Messi: „Þetta er mitt hús og ég vil ekki fara en ég vil vinna,“ sagði Argentínumaðurinn. Spænski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira
Lionel Messi, Argentínumaðurinn magnaði í liði Barcelona, hefur tjáð sig um fjaðrafokið í kringum Neymar í sumar. Neymar var mikið orðaður við Börsunga en varð svo að endingu áfram hjá PSG. Neymar lék með Barcelona áður en hann fór til Frakklands árið 2016 og var endurkoman ansi líkleg í sumar en ekkert varð svo úr henni. „Ég hefði elskað það ef hann hefði komið. Hreinskilnislega veit ég ekki hvort Barca var nálægt að fá hann en samningaviðræðurnar við PSG voru ekki auðveldar.“ „Ég er ekki vonsvikinn. Við erum með frábært lið sem getur keppt um allt, einnig án Neymar,“ sagði Messi er hann ræddi um málið.Lionel Messi breaks silence on Barcelona's botched Neymar transferhttps://t.co/HkG17G7Amfpic.twitter.com/XVA1eg01WR — Mirror Football (@MirrorFootball) September 12, 2019 Messi segir einnig að það sé ekki bara inni á vellinum sem hann hefði hjálpað liðinu. „Íþróttalega séð er Neymar einn besti leikmaðurinn í heiminum. Og með honum hefði ímyndin og styrktaraðilarnir tekið stökk.“ Mikið var fjallað um að leikmennirnir væru að setja pressu á Neymar að koma til félagsins en Messi segir það af og frá. „Við báðum Neymar aldrei um að skrifa undir heldur sögðum okkar skoðun,“ og aðspurður um hvort hann væri á leið burt frá Barcelona svaraði Messi: „Þetta er mitt hús og ég vil ekki fara en ég vil vinna,“ sagði Argentínumaðurinn.
Spænski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira