Myrkir músíkdagar tilnefndir til EFFE-verðlauna Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar 13. september 2019 09:00 Gunnar Karel, listrænn stjórnandi Myrkra músíkdaga. Fréttablaðið/Eyþór Tónlistarhátíðin Myrkir músíkdagar er tilnefnd til EFFE-verðlaunanna ásamt virtum listahátíðum á borð við BBC Proms og Maggio Musicale Fiorentino. Verðlaunaafhendingin fer fram í Brussel þann 26. september næstkomandi en auk þess verða sérstök áhorfendaverðlaun veitt þeirri hátíð sem hlutskörpust er í opinni vefkosningu á meðal almennings. Myrkir músíkdagar eru meðal 24 evrópskra listahátíða sem hljóta að þessu sinni heiðursnafnbótina „EFFE Laureate“ og tilnefndar eru til EFFE-verðlaunanna 2019-2020. Alþjóðleg dómnefnd valdi þær úr hópi 715 hátíða á úrvalslista EFFE – Europe for festivals, Festivals for Europe. Verðlaunin eru hluti af framtaksverkefni Evrópusambandsins og eru veitt annað hvert ár til listahátíða sem þykja skara fram úr hvað varðar listræn gæði og hafa mikil áhrif á menningarsamstarf í nærumhverfi sínu. „Við hjá Myrkum músíkdögum erum ótrulega ánægð og þakklát fyrir þessa viðurkenningu. Sem ein af elstu tónlistarhátíðum landsins er það mjög mikilvægt fyrir okkur að hugsa til framtíðar og er þessi viðurkenning gott veganesti inn í 40 ára afmælisár hátíðarinnar á næsta ári. Það má með sanni segja að hátíðin sé að þroskast og þróast í rétta átt,“ segir Gunnar Karel Másson, listrænn stjórnandi Myrkra músíkdaga. Myrkir músíkdagar verða næst 25. janúar til 1. febrúar 2020. Hátíðin fagnar þá 40 ára afmæli sínu en hún hóf göngu sína árið 1980 að frumkvæði Tónskáldafélags Íslands. Dagskrá Myrkra músíkdaga verður kynnt á vef hátíðarinnar á næstu vikum. Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Sjá meira
Tónlistarhátíðin Myrkir músíkdagar er tilnefnd til EFFE-verðlaunanna ásamt virtum listahátíðum á borð við BBC Proms og Maggio Musicale Fiorentino. Verðlaunaafhendingin fer fram í Brussel þann 26. september næstkomandi en auk þess verða sérstök áhorfendaverðlaun veitt þeirri hátíð sem hlutskörpust er í opinni vefkosningu á meðal almennings. Myrkir músíkdagar eru meðal 24 evrópskra listahátíða sem hljóta að þessu sinni heiðursnafnbótina „EFFE Laureate“ og tilnefndar eru til EFFE-verðlaunanna 2019-2020. Alþjóðleg dómnefnd valdi þær úr hópi 715 hátíða á úrvalslista EFFE – Europe for festivals, Festivals for Europe. Verðlaunin eru hluti af framtaksverkefni Evrópusambandsins og eru veitt annað hvert ár til listahátíða sem þykja skara fram úr hvað varðar listræn gæði og hafa mikil áhrif á menningarsamstarf í nærumhverfi sínu. „Við hjá Myrkum músíkdögum erum ótrulega ánægð og þakklát fyrir þessa viðurkenningu. Sem ein af elstu tónlistarhátíðum landsins er það mjög mikilvægt fyrir okkur að hugsa til framtíðar og er þessi viðurkenning gott veganesti inn í 40 ára afmælisár hátíðarinnar á næsta ári. Það má með sanni segja að hátíðin sé að þroskast og þróast í rétta átt,“ segir Gunnar Karel Másson, listrænn stjórnandi Myrkra músíkdaga. Myrkir músíkdagar verða næst 25. janúar til 1. febrúar 2020. Hátíðin fagnar þá 40 ára afmæli sínu en hún hóf göngu sína árið 1980 að frumkvæði Tónskáldafélags Íslands. Dagskrá Myrkra músíkdaga verður kynnt á vef hátíðarinnar á næstu vikum.
Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Sjá meira