Jafnt fyrir lokadag Solheim-bikarsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. september 2019 22:30 Lexi Thompson frá Bandaríkjunum á lokaholunni á Gleneagles-vellinum í Skotlandi. vísir/getty Bandaríkin og Evrópa eru jöfn fyrir þriðja og síðasta keppnisdag Solheim-bikarsins í golfi. Staðan eftir fyrstu tvo keppnisdagana er 8-8.An impressive display from @LizetteSalas5 and @daniellekang to wrap the day up@SolheimCupUSA finish the final game off on the 17th and we go in to Sunday singles ALL SQUARE AT 8-8#SolheimCup#ItAllLeadsToThisMomentpic.twitter.com/dsm8PglDRo — The 2019 Solheim Cup (@2019solheimcup) September 14, 2019Evrópska liðið var með forystu eftir fyrsta keppnisdaginn, 4,5-3,5. Eftir fjórboltann í morgun var Evrópa enn yfir, 6,5-5,5. Bandaríska liðið náði sér betur á strik eftir hádegi þar sem leikið var með betri bolta. Bandaríkin unnu tvo leiki, Evrópa einn og einum lyktaði með jafntefli. Leiknir verða tvímenningsleikir á morgun. Þar eru tólf stig í boði. Bein útsending á lokadegi Solheims-bikarsins hefst 10:30 á Golfstöðinni á morgun. Hér fyrir neðan má sjá viðureignir morgundagsins.#SolheimCup Sunday singles line-up Which matches will you watching?? And now who do you think will lift the #SolheimCup, @SolheimCupEuro or @SolheimCupUSA? pic.twitter.com/2LuDLcQhpJ — The 2019 Solheim Cup (@2019solheimcup) September 14, 2019 Golf Tengdar fréttir Evrópa leiðir eftir fyrsta keppnisdag Solheim-bikarsins Evrópa er með eins stigs forskot á Bandaríkin eftir fyrsta keppnisdag Solheim-bikarsins í golfi. 13. september 2019 20:15 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Bandaríkin og Evrópa eru jöfn fyrir þriðja og síðasta keppnisdag Solheim-bikarsins í golfi. Staðan eftir fyrstu tvo keppnisdagana er 8-8.An impressive display from @LizetteSalas5 and @daniellekang to wrap the day up@SolheimCupUSA finish the final game off on the 17th and we go in to Sunday singles ALL SQUARE AT 8-8#SolheimCup#ItAllLeadsToThisMomentpic.twitter.com/dsm8PglDRo — The 2019 Solheim Cup (@2019solheimcup) September 14, 2019Evrópska liðið var með forystu eftir fyrsta keppnisdaginn, 4,5-3,5. Eftir fjórboltann í morgun var Evrópa enn yfir, 6,5-5,5. Bandaríska liðið náði sér betur á strik eftir hádegi þar sem leikið var með betri bolta. Bandaríkin unnu tvo leiki, Evrópa einn og einum lyktaði með jafntefli. Leiknir verða tvímenningsleikir á morgun. Þar eru tólf stig í boði. Bein útsending á lokadegi Solheims-bikarsins hefst 10:30 á Golfstöðinni á morgun. Hér fyrir neðan má sjá viðureignir morgundagsins.#SolheimCup Sunday singles line-up Which matches will you watching?? And now who do you think will lift the #SolheimCup, @SolheimCupEuro or @SolheimCupUSA? pic.twitter.com/2LuDLcQhpJ — The 2019 Solheim Cup (@2019solheimcup) September 14, 2019
Golf Tengdar fréttir Evrópa leiðir eftir fyrsta keppnisdag Solheim-bikarsins Evrópa er með eins stigs forskot á Bandaríkin eftir fyrsta keppnisdag Solheim-bikarsins í golfi. 13. september 2019 20:15 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Evrópa leiðir eftir fyrsta keppnisdag Solheim-bikarsins Evrópa er með eins stigs forskot á Bandaríkin eftir fyrsta keppnisdag Solheim-bikarsins í golfi. 13. september 2019 20:15