An impressive display from @LizetteSalas5 and @daniellekang to wrap the day up@SolheimCupUSA finish the final game off on the 17th and we go in to Sunday singles ALL SQUARE AT 8-8#SolheimCup#ItAllLeadsToThisMomentpic.twitter.com/dsm8PglDRo
— The 2019 Solheim Cup (@2019solheimcup) September 14, 2019
Evrópska liðið var með forystu eftir fyrsta keppnisdaginn, 4,5-3,5. Eftir fjórboltann í morgun var Evrópa enn yfir, 6,5-5,5.
Bandaríska liðið náði sér betur á strik eftir hádegi þar sem leikið var með betri bolta. Bandaríkin unnu tvo leiki, Evrópa einn og einum lyktaði með jafntefli.
Leiknir verða tvímenningsleikir á morgun. Þar eru tólf stig í boði.
Bein útsending á lokadegi Solheims-bikarsins hefst 10:30 á Golfstöðinni á morgun.
Hér fyrir neðan má sjá viðureignir morgundagsins.
#SolheimCup Sunday singles line-up
Which matches will you watching??
And now who do you think will lift the #SolheimCup, @SolheimCupEuro or @SolheimCupUSA? pic.twitter.com/2LuDLcQhpJ
— The 2019 Solheim Cup (@2019solheimcup) September 14, 2019