Telur vera hægt að gera Ísland að mansalsfríu landi Nadine Guðrún Yaghi skrifar 15. september 2019 13:42 Halla Gunnarsdóttir er formaður stýrihóps sem móta á stefnu um stafrænt kynferðisofbeldi. Fréttablaðið/Vilhelm Varaformaður samhæfingarhóps stjórnvalda um mansalsmál segir að hér á landi séu allir innviðir til staðar svo að Ísland geti orðið að mansalsfríu landi. Stjórnvöld þurfi þó að finna leiðir til að nýta innviðina rétt en aðeins eitt mansalsmál hefur farið í ákærumeðferð á síðustu fjórum árum. Þetta hafi komið fram á fundi hópsins með helsta ráðgjafa Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu. Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu eða ÖSE hefur víðtæka reynslu af stofnumótun gegn mansali og alþjóðlega sérþekkingu á brotaflokknum en mansal er alþjóðlegur vandi og oft tengt fjölþjóðlegum, skipulögðum glæpasamtökum. Samhæfingarhópur stjórnvalda í mansalsmálum, sem stofnaður var snemma í sumar, óskaði eftir ráðgjöf fráÖSE en í nýliðinni viku kom helsti ráðgjafi stofnunarinnar í málaflokknum á fund samhæfingarhópsins.Halla Gunnarsdóttir, er varaformaður hópsins. „Það kom skýrt fram að við erum núþegar með infrastrúktúrinn sem þarf til að taka áþessum málum þannig aðþað sé til fyrirmyndar og við erum með margt gott þegar í farvegi en viðþurfum að finna leiðir til að nýta það sem við höfum þannig við séum ekki að missa nein mál niður og við náum að halda vel utan um mögulega þorlendur mansals.“ En stjórnvöld hafa verið gagnrýnd af erlendum aðilum fyrir það hve fá mansalsmál nááfram í kerfinu. Af sjötíu og fjórum mansalsmálum sem hafa veriðá borði lögreglunnar síðustu fjögur ár fór aðeins eitt í ákærumeðferð og var það fellt niður. „Það sem skiptir máli núna er að finna út hvers vegna. Hvar eru þessir blokkerar og við höfum ekki nógu góð gögn um það hvað við erum ekki að gera rétt. En meðþessum samhæfingarhópi erum við að taka alla þekkingu á málaflokknum og setja saman inn í eitt herbergi.“ Halla er mjög bjartsýn á framhaldið. Ég held að við eigum að geta gert Ísland að mansalsfríu landi. Við höfum allan infrastrúkturinn til að gera það, við erum með sterka kvennahreyfingu, við erum með mjög góða löggjöf hvað varðar vændi og eftirspurn eftir vændi. Við erum með mjög sterka verkalýðshreyfingu, hún er sterkari en í lang flestum löndum heims. Kynferðisofbeldi Lögreglumál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Varaformaður samhæfingarhóps stjórnvalda um mansalsmál segir að hér á landi séu allir innviðir til staðar svo að Ísland geti orðið að mansalsfríu landi. Stjórnvöld þurfi þó að finna leiðir til að nýta innviðina rétt en aðeins eitt mansalsmál hefur farið í ákærumeðferð á síðustu fjórum árum. Þetta hafi komið fram á fundi hópsins með helsta ráðgjafa Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu. Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu eða ÖSE hefur víðtæka reynslu af stofnumótun gegn mansali og alþjóðlega sérþekkingu á brotaflokknum en mansal er alþjóðlegur vandi og oft tengt fjölþjóðlegum, skipulögðum glæpasamtökum. Samhæfingarhópur stjórnvalda í mansalsmálum, sem stofnaður var snemma í sumar, óskaði eftir ráðgjöf fráÖSE en í nýliðinni viku kom helsti ráðgjafi stofnunarinnar í málaflokknum á fund samhæfingarhópsins.Halla Gunnarsdóttir, er varaformaður hópsins. „Það kom skýrt fram að við erum núþegar með infrastrúktúrinn sem þarf til að taka áþessum málum þannig aðþað sé til fyrirmyndar og við erum með margt gott þegar í farvegi en viðþurfum að finna leiðir til að nýta það sem við höfum þannig við séum ekki að missa nein mál niður og við náum að halda vel utan um mögulega þorlendur mansals.“ En stjórnvöld hafa verið gagnrýnd af erlendum aðilum fyrir það hve fá mansalsmál nááfram í kerfinu. Af sjötíu og fjórum mansalsmálum sem hafa veriðá borði lögreglunnar síðustu fjögur ár fór aðeins eitt í ákærumeðferð og var það fellt niður. „Það sem skiptir máli núna er að finna út hvers vegna. Hvar eru þessir blokkerar og við höfum ekki nógu góð gögn um það hvað við erum ekki að gera rétt. En meðþessum samhæfingarhópi erum við að taka alla þekkingu á málaflokknum og setja saman inn í eitt herbergi.“ Halla er mjög bjartsýn á framhaldið. Ég held að við eigum að geta gert Ísland að mansalsfríu landi. Við höfum allan infrastrúkturinn til að gera það, við erum með sterka kvennahreyfingu, við erum með mjög góða löggjöf hvað varðar vændi og eftirspurn eftir vændi. Við erum með mjög sterka verkalýðshreyfingu, hún er sterkari en í lang flestum löndum heims.
Kynferðisofbeldi Lögreglumál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira