500.000 króna gjöf til Krabbameinsfélags Árnessýslu frá Oddfellow Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. september 2019 14:45 Frá afhendingu peningagjafarinnar í dag, frá vinstri, Anna Árnadóttir, formaður líknanefndar Þórusystra, Svanhildur Ólafsdóttir, formaður Krabbameinsfélags Árnessýslu og Margrét Halla Ragnarsdóttir yfirmeistari Rebekkustúkunnar númer níu, Þóru á Selfossi. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Rebekkustúka Oddfellow númer níu, Þóra á Selfossi afhenti í dag Krabbameinsfélagi Árnessýslu 500.000 króna gjöf að viðstöddu fjölmenni þar sem haldið var upp á tvö hundruð ára afmæli Oddfellowreglunnar með opnu húsi á Selfossi. „Við ákveðum að styrkja eitthvað gott og fallegt verkefni í heimabyggð og við vitum af því frábæra starfsemi, sem fer fram hjá Krabbameinsfélagi Árnessýslu“, sagði Anna Árnadóttir, formaður líkanefndar Þórusystra þegar hún afhenti peningagjöfina. Oddfellowreglan opnar almenningi í fyrsta sinn dyr allra Regluheimila sinna hér á landi í dag, sunnudaginn 1. september frá kl. 13 til 17. Tilgangur „opins húss“ er að kynna Regluna sjálfa, líknar- og mannúðarstarf hennar og húsakynni fyrir landsmönnum. Gróa Dagmar Gunnarsdóttir, stórritari Stórstúkunnar á Íslandi og ritari stjórnar. Hún er líka í Þóru á Selfossi og Börkur Brynjarsson, yfirmeistari stúku númer tuttugu og átta, Atli á Selfossi, Á Selfossi er líka stúka númer sautján, Hásteinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Regluheimili Oddfellowa eru í Reykjavík, Hafnarfirði, Vestmannaeyjum, Reykjanesbæ, á Akranesi, Ísafirði, Sauðárkróki, Akureyri, Egilsstöðum og Selfossi. Oddfellowreglan er líknar- og mannræktarfélag. Með um fjögur þúsund félagsmenn. Reglulega eru veittir styrkir til góðra málefna. Síðustu tólf mánuði hefur Oddfellowreglan styrkt verðug málefni að upphæð 148.000.000 krónur.Fjölmargir mættu í opna húsið hjá Oddfellow stúkunum á Selfossi í dag til að kynna sér starfsemina og þiggja veitingar að hætti hússins.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Árborg Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent Fleiri fréttir Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Sjá meira
Rebekkustúka Oddfellow númer níu, Þóra á Selfossi afhenti í dag Krabbameinsfélagi Árnessýslu 500.000 króna gjöf að viðstöddu fjölmenni þar sem haldið var upp á tvö hundruð ára afmæli Oddfellowreglunnar með opnu húsi á Selfossi. „Við ákveðum að styrkja eitthvað gott og fallegt verkefni í heimabyggð og við vitum af því frábæra starfsemi, sem fer fram hjá Krabbameinsfélagi Árnessýslu“, sagði Anna Árnadóttir, formaður líkanefndar Þórusystra þegar hún afhenti peningagjöfina. Oddfellowreglan opnar almenningi í fyrsta sinn dyr allra Regluheimila sinna hér á landi í dag, sunnudaginn 1. september frá kl. 13 til 17. Tilgangur „opins húss“ er að kynna Regluna sjálfa, líknar- og mannúðarstarf hennar og húsakynni fyrir landsmönnum. Gróa Dagmar Gunnarsdóttir, stórritari Stórstúkunnar á Íslandi og ritari stjórnar. Hún er líka í Þóru á Selfossi og Börkur Brynjarsson, yfirmeistari stúku númer tuttugu og átta, Atli á Selfossi, Á Selfossi er líka stúka númer sautján, Hásteinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Regluheimili Oddfellowa eru í Reykjavík, Hafnarfirði, Vestmannaeyjum, Reykjanesbæ, á Akranesi, Ísafirði, Sauðárkróki, Akureyri, Egilsstöðum og Selfossi. Oddfellowreglan er líknar- og mannræktarfélag. Með um fjögur þúsund félagsmenn. Reglulega eru veittir styrkir til góðra málefna. Síðustu tólf mánuði hefur Oddfellowreglan styrkt verðug málefni að upphæð 148.000.000 krónur.Fjölmargir mættu í opna húsið hjá Oddfellow stúkunum á Selfossi í dag til að kynna sér starfsemina og þiggja veitingar að hætti hússins.Magnús Hlynur Hreiðarsson.
Árborg Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent Fleiri fréttir Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Sjá meira