Leclerc vann fyrsta sigurinn í Formúlu 1 Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. september 2019 15:25 Charles Leclerc keyrði Ferrari bílinn til sigurs í dag vísir/getty Charles Leclerc vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 þegar hann kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum í dag. Leclerc þurfti að hafa fyrir sigrinum í dag, hann þurfti að halda aftur af heimsmeistaranum Lewis Hamilton á lokametrunum og Hamilton kom 0,9 sekúndum á eftir Leclerc yfir marklínuna. Valtteri Bottas á Mercedes varð þriðji en hann var langt á eftir Hamilton og Leclerc. Sebastian Vettel varð fjórði. Leclerc hafði tvisvar komist nálægt því að vinna Formúlu 1 kappakstur en hann er á sínu öðru tímabili. Sigurinn í dag var sá fyrsti hjá Ferrari í ár en liðið hafði ekki unnið síðan Vettel vann á þessari braut fyrir ári síðan. Belgía Formúla Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Charles Leclerc vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 þegar hann kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum í dag. Leclerc þurfti að hafa fyrir sigrinum í dag, hann þurfti að halda aftur af heimsmeistaranum Lewis Hamilton á lokametrunum og Hamilton kom 0,9 sekúndum á eftir Leclerc yfir marklínuna. Valtteri Bottas á Mercedes varð þriðji en hann var langt á eftir Hamilton og Leclerc. Sebastian Vettel varð fjórði. Leclerc hafði tvisvar komist nálægt því að vinna Formúlu 1 kappakstur en hann er á sínu öðru tímabili. Sigurinn í dag var sá fyrsti hjá Ferrari í ár en liðið hafði ekki unnið síðan Vettel vann á þessari braut fyrir ári síðan.
Belgía Formúla Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira