„Þetta voru tilfinningar sem ég réði ekkert við“ Stefán Árni Pálsson skrifar 2. september 2019 13:30 Hugrún Birta var krýnd Miss Supranational. „Ég hef ekki mikla þekkingu á keppninni sjálfri og er þetta frekar nýtt fyrir mér en ég hlakka til komandi tíma og sjá hvernig það er að fara út og keppa í alvöru keppni þar sem við erum að keppa á móti öðrum löndum,“ segir Hugrún Birta Egilsdóttir, Miss Garðabær, sem var valin Miss Supranational Iceland í Miss Universe Iceland keppninni sem haldin var í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ á laugardagskvöldið. Keppnin var í beinni útsendingu á Vísi. Eftir keppnina brotnaði Hugrún hreinlega niður og grét. Hún var nýbúin að jafna sig þegar blaðamaður ræddi við hana á sviðinu. „Þetta voru tilfinningar sem ég réði ekkert við. Þetta kom bara og maður verður bara að leyfa því að gerast.“ Hún segist hafa eingast margar góðar vinkonur í öllu ferlinum í kringum keppnina Miss Universe Iceland. „Þessar stelpur eru bara æði og ég mæli eindregið með þessu fyrir þær stelpur sem vilja láta drauma sína rætast. Hvort sem það er að efla sjálfstraustið, koma fram á bikiní eða tjá sig og koma einhverju á framfæri að skrá sig í keppnina núna á næsta ári.“ Hún segir að það erfiðasta við allt ferlið hafi verið að svara spurningum dómnefndar uppi á sviði. „Það skemmtilegasta var síðan bara allt ferlið. Þetta eru þrír mánuðir en þetta líður svo hratt. Mér líður eins og ég hafi skráð mig í gær.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við Hugrúnu. Miss Universe Iceland Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira
„Ég hef ekki mikla þekkingu á keppninni sjálfri og er þetta frekar nýtt fyrir mér en ég hlakka til komandi tíma og sjá hvernig það er að fara út og keppa í alvöru keppni þar sem við erum að keppa á móti öðrum löndum,“ segir Hugrún Birta Egilsdóttir, Miss Garðabær, sem var valin Miss Supranational Iceland í Miss Universe Iceland keppninni sem haldin var í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ á laugardagskvöldið. Keppnin var í beinni útsendingu á Vísi. Eftir keppnina brotnaði Hugrún hreinlega niður og grét. Hún var nýbúin að jafna sig þegar blaðamaður ræddi við hana á sviðinu. „Þetta voru tilfinningar sem ég réði ekkert við. Þetta kom bara og maður verður bara að leyfa því að gerast.“ Hún segist hafa eingast margar góðar vinkonur í öllu ferlinum í kringum keppnina Miss Universe Iceland. „Þessar stelpur eru bara æði og ég mæli eindregið með þessu fyrir þær stelpur sem vilja láta drauma sína rætast. Hvort sem það er að efla sjálfstraustið, koma fram á bikiní eða tjá sig og koma einhverju á framfæri að skrá sig í keppnina núna á næsta ári.“ Hún segir að það erfiðasta við allt ferlið hafi verið að svara spurningum dómnefndar uppi á sviði. „Það skemmtilegasta var síðan bara allt ferlið. Þetta eru þrír mánuðir en þetta líður svo hratt. Mér líður eins og ég hafi skráð mig í gær.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við Hugrúnu.
Miss Universe Iceland Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira