Áhersla lögð á innlenda þáttagerð á Stöð 2 í vetur Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. september 2019 00:01 Dagskrá Stöðvar 2 fyrir komandi vetur var kynnt í dag. vísir/darníel þór Í gær fór fram haustkynning Stöðvar 2 þar sem dagskrá stöðvarinnar í vetur var kynnt. Fjöldi þátta verður á dagskrá í vetur og mun Stöð 2 leggja mikla áherslu á íslenska þáttagerð. Þar að auki verða margar vinsælustu erlendu þáttaseríur heims á dagskrá Stöðvar 2 í vetur. Góðir landsmenn, nýjasta sjónvarpssería Steinda Jr., verður sýnd á Stöð 2 í vetur. Þar mun Steindi fara út fyrir þægindarammann og ræða við venjulega Íslendinga um daglegt líf. Leitin að upprunanum með Sigrúnu Ósk snýr aftur í vetur og Fannar Sveinsson mun stýra þættinum Framkoma á stöðinni.Þá mun Ísskápastríð snúa aftur í fjórða sinn og Gulli byggir leggur ekki hamarinn á hilluna þennan veturinn. Sindri Sindrason mun halda áfram heimsóknum sínum og margt fleira verður í boði. Fjöldi góðra gesta sótti kynninguna líkt og sjá má á myndunum hér að neðan.Auðunn Blöndal og Ríkharður Óskar Guðnason.Vísir/daníel þórFjöldi góðra gesta sótti kynninguna.Vísir/daníel þórvísir/daníel þórEva Laufey og Gummi Ben munu keppa á móti hvoru öðru í Ísskápastríðum í vetur.vísir/daníel þórvísir/daníel þórvísir/daníel þórvísir/daníel þórHægt er að skoða fleiri myndir úr veislunni með því að fletta myndasafninu hér fyrir neðan. Framkoma Góðir landsmenn Tengdar fréttir Haustkynning Stöðvar 2 Í dag fer fram haustkynning Stöðvar 2 á dagskrá stöðvarinnar í vetur. Kynningin verður í beinni útsendingu á Vísi. 6. september 2019 14:30 Mest lesið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Lífið Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Iðnaðarmaður ársins - Davíð Már er kominn í úrslit Lífið samstarf Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Fleiri fréttir Staupasteinsstjarna er látin Gurra og Georg hafa eignast litla systur Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Í gær fór fram haustkynning Stöðvar 2 þar sem dagskrá stöðvarinnar í vetur var kynnt. Fjöldi þátta verður á dagskrá í vetur og mun Stöð 2 leggja mikla áherslu á íslenska þáttagerð. Þar að auki verða margar vinsælustu erlendu þáttaseríur heims á dagskrá Stöðvar 2 í vetur. Góðir landsmenn, nýjasta sjónvarpssería Steinda Jr., verður sýnd á Stöð 2 í vetur. Þar mun Steindi fara út fyrir þægindarammann og ræða við venjulega Íslendinga um daglegt líf. Leitin að upprunanum með Sigrúnu Ósk snýr aftur í vetur og Fannar Sveinsson mun stýra þættinum Framkoma á stöðinni.Þá mun Ísskápastríð snúa aftur í fjórða sinn og Gulli byggir leggur ekki hamarinn á hilluna þennan veturinn. Sindri Sindrason mun halda áfram heimsóknum sínum og margt fleira verður í boði. Fjöldi góðra gesta sótti kynninguna líkt og sjá má á myndunum hér að neðan.Auðunn Blöndal og Ríkharður Óskar Guðnason.Vísir/daníel þórFjöldi góðra gesta sótti kynninguna.Vísir/daníel þórvísir/daníel þórEva Laufey og Gummi Ben munu keppa á móti hvoru öðru í Ísskápastríðum í vetur.vísir/daníel þórvísir/daníel þórvísir/daníel þórvísir/daníel þórHægt er að skoða fleiri myndir úr veislunni með því að fletta myndasafninu hér fyrir neðan.
Framkoma Góðir landsmenn Tengdar fréttir Haustkynning Stöðvar 2 Í dag fer fram haustkynning Stöðvar 2 á dagskrá stöðvarinnar í vetur. Kynningin verður í beinni útsendingu á Vísi. 6. september 2019 14:30 Mest lesið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Lífið Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Iðnaðarmaður ársins - Davíð Már er kominn í úrslit Lífið samstarf Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Fleiri fréttir Staupasteinsstjarna er látin Gurra og Georg hafa eignast litla systur Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Haustkynning Stöðvar 2 Í dag fer fram haustkynning Stöðvar 2 á dagskrá stöðvarinnar í vetur. Kynningin verður í beinni útsendingu á Vísi. 6. september 2019 14:30