Jón Þór tekur ekki við formennsku Birna Dröfn Jónasdóttir skrifar 9. september 2019 06:15 Jón Þór Ólafsson hefur sagt sig úr Forsætisnefnd. Fréttablaðið/Vilhelm Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, mun ekki taka við formennsku í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd (SEN) líkt og lagt var upp með í upphafi kjörtímabils. Samningur var gerður á milli Samfylkingar og Pírata um að formennsku nefndarinnar skyldi skipt á milli flokkanna. Áformað var að Jón Þór yrði formaður í haust og myndi sinna því starfi í eitt ár. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir myndi svo ljúka kjörtímabilinu. Þórhildur Sunna tekur hins vegar við strax í haust. Jón Þór hefur einnig látið eftir sæti sitt í forsætisnefnd, en Helgi Hrafn Gunnarsson, samflokksmaður Jóns, mun taka sæti í nefndinni í hans stað. Jón Þór mun hins vegar áfram sitja í atvinnuveganefnd og segist geta sinnt starfi sínu þar betur með þessum breytingum. Aðspurður um ástæður þess að hann víki úr forsætisnefnd og fari ekki með formennsku í SEN, líkt og áformað var, segist Jón Þór vilja einbeita sér að starfi þingmannsins í vetur. „Ég notaði sumarið í að melta það hvar og hvernig kraftar mínir myndu nýtast best. Með þessu get ég farið aftur í grasrótina. Þar á ég heima. Svona get ég einbeitt mér að því sem skiptir landsmenn máli í stað þess að vera fastur í skrifræði þingsins,“ segir Jón Þór. „Svo þegar ég fór að hugsa út í þetta sá ég að Þórhildur Sunna yrði miklu öflugri formaður SEN en ég,“ segir Jón Þór kíminn. „Svona get ég verið óbreyttur þingmaður og einbeitt mér að því sem er að gerast fyrir utan skipulagsheildina á Alþingi.“ Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Píratar Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Fleiri fréttir Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Sjá meira
Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, mun ekki taka við formennsku í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd (SEN) líkt og lagt var upp með í upphafi kjörtímabils. Samningur var gerður á milli Samfylkingar og Pírata um að formennsku nefndarinnar skyldi skipt á milli flokkanna. Áformað var að Jón Þór yrði formaður í haust og myndi sinna því starfi í eitt ár. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir myndi svo ljúka kjörtímabilinu. Þórhildur Sunna tekur hins vegar við strax í haust. Jón Þór hefur einnig látið eftir sæti sitt í forsætisnefnd, en Helgi Hrafn Gunnarsson, samflokksmaður Jóns, mun taka sæti í nefndinni í hans stað. Jón Þór mun hins vegar áfram sitja í atvinnuveganefnd og segist geta sinnt starfi sínu þar betur með þessum breytingum. Aðspurður um ástæður þess að hann víki úr forsætisnefnd og fari ekki með formennsku í SEN, líkt og áformað var, segist Jón Þór vilja einbeita sér að starfi þingmannsins í vetur. „Ég notaði sumarið í að melta það hvar og hvernig kraftar mínir myndu nýtast best. Með þessu get ég farið aftur í grasrótina. Þar á ég heima. Svona get ég einbeitt mér að því sem skiptir landsmenn máli í stað þess að vera fastur í skrifræði þingsins,“ segir Jón Þór. „Svo þegar ég fór að hugsa út í þetta sá ég að Þórhildur Sunna yrði miklu öflugri formaður SEN en ég,“ segir Jón Þór kíminn. „Svona get ég verið óbreyttur þingmaður og einbeitt mér að því sem er að gerast fyrir utan skipulagsheildina á Alþingi.“
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Píratar Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Fleiri fréttir Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Sjá meira