Flestir leita til makans í vanlíðan Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 30. ágúst 2019 13:00 Makamál beindu spurningu síðustu viku til fólks sem er í sambandi. Spurningin var: Hver er sá fyrsti sem þú leitar til þegar þér líður illa? Ef marka má niðurstöður úr könnuninni má draga þá ályktun að lesendur Makamála leiti flestir til maka síns þegar þeim líður illa en yfir 3000 manns tóku þátt í heildina. Það sem vakti aftur á móti athygli er að tæplega 30% segjast ekki leita til neins í vanlíðan sinni. Makamál velta því fyrir sér hvort að það sé einhver munur þarna á kynjunum en konur hafa oft á tíðum verið opnari en karlmenn um vandamál sín og erfiðleika meðan karlmenn hafa stundum þá tilhneigingu til að bera harm sinn í hljóði. Hægt er að sjá nákvæmari niðurstöður hér fyrir neðan: Hver er sá fyrsti sem þú leitar til þegar þér líður illa? Maki - 43% Vinur/vinkona - 15% Foreldri/ættingi - 14% Fagaðila - 0% Enginn - 28% Makamál mættu í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddu niðurstöðurnar og kynntu til leiks næstu spurning vikunnar. Hægt að er að hlusta á umræðurnar hér fyrir neðan: Klippa: Brennslan! Makamál: Ertu kynferðislega fullnægð/ur í sambandinu þínu? Spurning vikunnar Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Ertu kynferðislega fullnægð/ur í sambandinu þínu? Að vera kynferðislega fullnægður í sambandinu sínu er mjög opin skilgreining sem slík. Fólk er oft með mjög ólíkar þarfir og væntingar til kynlífs og því misjafnt hvað það er sem gerir okkur kynferðislega fullnægð. 30. ágúst 2019 10:45 Emojional: Brynja Dan, mamma númer eitt, tvö og tíu Brynja Dan hefur komið víða við og kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að markaðsmálum. Brynja hefur haft í mörgu að snúast síðustu vikur en hún er einn eiganda Extraloppunnar í Smáralind sem opnaði núna í sumar. Makamál tóku létt spjall við Brynju á Facebook þar sem hún fékk að spreyta sig á því að svara einungis í formi emojis. (táknmynda) 27. ágúst 2019 20:00 Móðurmál: Sunna Ben um meðgönguna og fæðingu frumburðarins, Krumma Viðmælandi númer tvö í viðtalsliðnum Móðurmál er plötusnúðurinn, einkaþjálfarinn og ljósmyndaneminn Sunna Ben. Sunna segir einlægt frá erfiðri meðgöngu og fæðingu frumburðarins Krumma. 27. ágúst 2019 10:30 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Ást er: „Við byrjuðum saman mjög ung“ Makamál Spurning vikunnar: Veldur jólaundirbúningurinn álagi á sambandið? Makamál Einhleypan: Var skotinn í flestum í Baywatch Makamál Heiðdís Rós vill komast á Forbes listann Makamál Bone-orðin 10: Eva Lind elskar fallegt skegg og sjálfsöryggi Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Makamál beindu spurningu síðustu viku til fólks sem er í sambandi. Spurningin var: Hver er sá fyrsti sem þú leitar til þegar þér líður illa? Ef marka má niðurstöður úr könnuninni má draga þá ályktun að lesendur Makamála leiti flestir til maka síns þegar þeim líður illa en yfir 3000 manns tóku þátt í heildina. Það sem vakti aftur á móti athygli er að tæplega 30% segjast ekki leita til neins í vanlíðan sinni. Makamál velta því fyrir sér hvort að það sé einhver munur þarna á kynjunum en konur hafa oft á tíðum verið opnari en karlmenn um vandamál sín og erfiðleika meðan karlmenn hafa stundum þá tilhneigingu til að bera harm sinn í hljóði. Hægt er að sjá nákvæmari niðurstöður hér fyrir neðan: Hver er sá fyrsti sem þú leitar til þegar þér líður illa? Maki - 43% Vinur/vinkona - 15% Foreldri/ættingi - 14% Fagaðila - 0% Enginn - 28% Makamál mættu í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddu niðurstöðurnar og kynntu til leiks næstu spurning vikunnar. Hægt að er að hlusta á umræðurnar hér fyrir neðan: Klippa: Brennslan! Makamál: Ertu kynferðislega fullnægð/ur í sambandinu þínu?
Spurning vikunnar Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Ertu kynferðislega fullnægð/ur í sambandinu þínu? Að vera kynferðislega fullnægður í sambandinu sínu er mjög opin skilgreining sem slík. Fólk er oft með mjög ólíkar þarfir og væntingar til kynlífs og því misjafnt hvað það er sem gerir okkur kynferðislega fullnægð. 30. ágúst 2019 10:45 Emojional: Brynja Dan, mamma númer eitt, tvö og tíu Brynja Dan hefur komið víða við og kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að markaðsmálum. Brynja hefur haft í mörgu að snúast síðustu vikur en hún er einn eiganda Extraloppunnar í Smáralind sem opnaði núna í sumar. Makamál tóku létt spjall við Brynju á Facebook þar sem hún fékk að spreyta sig á því að svara einungis í formi emojis. (táknmynda) 27. ágúst 2019 20:00 Móðurmál: Sunna Ben um meðgönguna og fæðingu frumburðarins, Krumma Viðmælandi númer tvö í viðtalsliðnum Móðurmál er plötusnúðurinn, einkaþjálfarinn og ljósmyndaneminn Sunna Ben. Sunna segir einlægt frá erfiðri meðgöngu og fæðingu frumburðarins Krumma. 27. ágúst 2019 10:30 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Ást er: „Við byrjuðum saman mjög ung“ Makamál Spurning vikunnar: Veldur jólaundirbúningurinn álagi á sambandið? Makamál Einhleypan: Var skotinn í flestum í Baywatch Makamál Heiðdís Rós vill komast á Forbes listann Makamál Bone-orðin 10: Eva Lind elskar fallegt skegg og sjálfsöryggi Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Spurning vikunnar: Ertu kynferðislega fullnægð/ur í sambandinu þínu? Að vera kynferðislega fullnægður í sambandinu sínu er mjög opin skilgreining sem slík. Fólk er oft með mjög ólíkar þarfir og væntingar til kynlífs og því misjafnt hvað það er sem gerir okkur kynferðislega fullnægð. 30. ágúst 2019 10:45
Emojional: Brynja Dan, mamma númer eitt, tvö og tíu Brynja Dan hefur komið víða við og kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að markaðsmálum. Brynja hefur haft í mörgu að snúast síðustu vikur en hún er einn eiganda Extraloppunnar í Smáralind sem opnaði núna í sumar. Makamál tóku létt spjall við Brynju á Facebook þar sem hún fékk að spreyta sig á því að svara einungis í formi emojis. (táknmynda) 27. ágúst 2019 20:00
Móðurmál: Sunna Ben um meðgönguna og fæðingu frumburðarins, Krumma Viðmælandi númer tvö í viðtalsliðnum Móðurmál er plötusnúðurinn, einkaþjálfarinn og ljósmyndaneminn Sunna Ben. Sunna segir einlægt frá erfiðri meðgöngu og fæðingu frumburðarins Krumma. 27. ágúst 2019 10:30