Akureyri iðar af lífi á Akureyrarvöku Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 31. ágúst 2019 12:30 Mynd úr safni. fréttablaðið/Andri Marinó Karlsson Akureyringar fagna afmæli bæjarins um helgina með bæjarhátíðinni Akureyrarvöku. Dagskráin í dag er þéttskipuð viðburðum en deginum lýkur með stórtónleikum í Listagilinu í kvöld. Akureyrarvaka var formlega sett í gær þegar leikskólakrakkar sungu afmælissönginn handa afmælisbarninu, sem varð 157 ára á fimmtudaginn. Hefð er fyrir því að fagna afmælinu með Akureyrarvöku. „Það eru margir sem tengja við það að það er Akureyrarvaka, þá er ég að kveðja gott sumar og ætla fara aftur í rútínuna um haustið og bara fagna því að Akureyri eigi afmæli, hún er svo yndileg,“ segir Edda Borg Stefánsdóttir verkefnastjóri hátíðarinnar. Meginþungi dagskrárinnar er í dag og ættu ungir sem aldnir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. „Dagurinn er alveg stútfullur. Það er lifandi miðbær og eiginlega bara allur bærinn. Það eru markaðir, tónleikar, myndlistasýningar, gjörningar, smiðjur. Bara name it ef ég má sletta.“ Líkt og alsiða er á bæjarhátíðum lýkur hátíðinni í kvöld með stórtónleikum. Stórstjörnur í bland við heimamenn munu stíga á stokk í Listagilinu „Þetta eru hljómsveitin Vaðlaheiðin sem er heimaband hérna, Bríet söngkona, Eik Haralds sem er einnig úr heimabyggð, Eyþór Ingi, Friðrik Dór og Helgi Björns ætla að stíga á stökk öll sömul,“ segir Edda Borg. Finna má nánari upplýsingar um dagskránna á Akureyrarvaka.is, en Edda Borg er með einföld skilaboð til bæjarbúa, sem og annarra. „Þú vilt ekki missa af þessu að öllu gríni slepptu, þetta verður mergjað.“ Akureyri Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Fleiri fréttir Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sjá meira
Akureyringar fagna afmæli bæjarins um helgina með bæjarhátíðinni Akureyrarvöku. Dagskráin í dag er þéttskipuð viðburðum en deginum lýkur með stórtónleikum í Listagilinu í kvöld. Akureyrarvaka var formlega sett í gær þegar leikskólakrakkar sungu afmælissönginn handa afmælisbarninu, sem varð 157 ára á fimmtudaginn. Hefð er fyrir því að fagna afmælinu með Akureyrarvöku. „Það eru margir sem tengja við það að það er Akureyrarvaka, þá er ég að kveðja gott sumar og ætla fara aftur í rútínuna um haustið og bara fagna því að Akureyri eigi afmæli, hún er svo yndileg,“ segir Edda Borg Stefánsdóttir verkefnastjóri hátíðarinnar. Meginþungi dagskrárinnar er í dag og ættu ungir sem aldnir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. „Dagurinn er alveg stútfullur. Það er lifandi miðbær og eiginlega bara allur bærinn. Það eru markaðir, tónleikar, myndlistasýningar, gjörningar, smiðjur. Bara name it ef ég má sletta.“ Líkt og alsiða er á bæjarhátíðum lýkur hátíðinni í kvöld með stórtónleikum. Stórstjörnur í bland við heimamenn munu stíga á stokk í Listagilinu „Þetta eru hljómsveitin Vaðlaheiðin sem er heimaband hérna, Bríet söngkona, Eik Haralds sem er einnig úr heimabyggð, Eyþór Ingi, Friðrik Dór og Helgi Björns ætla að stíga á stökk öll sömul,“ segir Edda Borg. Finna má nánari upplýsingar um dagskránna á Akureyrarvaka.is, en Edda Borg er með einföld skilaboð til bæjarbúa, sem og annarra. „Þú vilt ekki missa af þessu að öllu gríni slepptu, þetta verður mergjað.“
Akureyri Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Fleiri fréttir Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sjá meira