Fullar sættir í Árskógamáli FEB Andri Eysteinsson skrifar 30. ágúst 2019 18:11 Fjölbýlishúsið við Árskóga sem Félag eldri borgara lét byggja. Vísir Fullar sættir hafa náðst í máli kaupenda einnar íbúðar við Árskóga gegn Félagi eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Fjalla átti um frávísunarkröfu félagsins fyrir héraðsdómi í næstu viku. Stjórn FEB afturkallaði nýtingu ætlaðs kaupréttar félagsins á íbúðinni í dag. Samhliða samþykktu kaupendur að draga málshöfðun sína til baka og gengu að því samkomulagi sem FEB hafði áður boðið þeim sem höfðuðu mál gegn félaginu. Því er ekkert mál lengur rekið fyrir dómstólum. Mikið hefur verið fjallað um nýbyggingar FEB við Árskóga í Breiðholti en FEB krafði kaupendur að íbúðunum um milljónir aukalega eftir að framkvæmdin fór fram úr kostnaðaráætlun. Voru fjölmargir ósáttir við vinnubrögð FEB í kjölfarið og voru höfðuð dómsmál.Sjá einnig: Vilja milljóna aukagreiðslu frá eldri borgurum vegna nýrra íbúða í Breiðholti Í tilkynningu frá FEB segir að „ávallt hafði staðið til að afhenda félagsmönnum íbúðirnar á kostnaðarverði en vanáætlaður fjármagnskostnaður og mistök sem gerð voru við kaupsamningsgerðina ollu því að félagið þurfti að óska eftir viðbótargreiðslu til að geta lokið framkvæmdum. Í kjölfar þess að málið kom upp náði félagið samkomulagi um niðurfellingu á hluta kostnaðarins og því fá kaupendur íbúða í Árskógum þær á verði sem er undir raunverulegum kostnaði við byggingu þeirra.“ „Stjórn Félags eldri borgara vill ítreka afsökunarbeiðni félagsins til þeirra sem orðið hafa fyrir áhrifum af mistökum þeim sem þarna urðu og vill þakka kaupendum fyrir þann skilning sem þeir hafa sýnt félaginu í þröngri stöðu,“ segir enn fremur í tilkynningunni. Húsnæðismál Reykjavík Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Fullar sættir hafa náðst í máli kaupenda einnar íbúðar við Árskóga gegn Félagi eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Fjalla átti um frávísunarkröfu félagsins fyrir héraðsdómi í næstu viku. Stjórn FEB afturkallaði nýtingu ætlaðs kaupréttar félagsins á íbúðinni í dag. Samhliða samþykktu kaupendur að draga málshöfðun sína til baka og gengu að því samkomulagi sem FEB hafði áður boðið þeim sem höfðuðu mál gegn félaginu. Því er ekkert mál lengur rekið fyrir dómstólum. Mikið hefur verið fjallað um nýbyggingar FEB við Árskóga í Breiðholti en FEB krafði kaupendur að íbúðunum um milljónir aukalega eftir að framkvæmdin fór fram úr kostnaðaráætlun. Voru fjölmargir ósáttir við vinnubrögð FEB í kjölfarið og voru höfðuð dómsmál.Sjá einnig: Vilja milljóna aukagreiðslu frá eldri borgurum vegna nýrra íbúða í Breiðholti Í tilkynningu frá FEB segir að „ávallt hafði staðið til að afhenda félagsmönnum íbúðirnar á kostnaðarverði en vanáætlaður fjármagnskostnaður og mistök sem gerð voru við kaupsamningsgerðina ollu því að félagið þurfti að óska eftir viðbótargreiðslu til að geta lokið framkvæmdum. Í kjölfar þess að málið kom upp náði félagið samkomulagi um niðurfellingu á hluta kostnaðarins og því fá kaupendur íbúða í Árskógum þær á verði sem er undir raunverulegum kostnaði við byggingu þeirra.“ „Stjórn Félags eldri borgara vill ítreka afsökunarbeiðni félagsins til þeirra sem orðið hafa fyrir áhrifum af mistökum þeim sem þarna urðu og vill þakka kaupendum fyrir þann skilning sem þeir hafa sýnt félaginu í þröngri stöðu,“ segir enn fremur í tilkynningunni.
Húsnæðismál Reykjavík Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira