Stikla fyrir nýju Hefðarfrúna og umrenninginn komin í loftið Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 24. ágúst 2019 20:30 Freyja og Spori deila spaghettí eins og í klassíska atriðinu úr upprunalegu myndinni. youtube/skjáskot Stiklan fyrir endurgerð klassísku Disney myndarinnar Hefðarfrúin og umrenningurinn var birt í dag en endurgerðin er leikin mynd þar sem fylgst verður með ævintýrum Freyju og Spora. Ekki er víst hvort söguþráður myndarinnar verði öðruvísi en söguþráður hinnar upprunalegu. Stiklan er hins vegar mjög hrífandi og geta Disney aðdáendur séð myndina á nýrri streymisveitu Disney, Disney+, í nóvember á þessu ári. Meðal leikara eru Tessa Thompson, sem fer með hlutverk Freyju, Justin Theroux, sem fer með hlutverk Spora, Sam Elliot og Ashley Jensen. Tónlistarkonan Janelle Monáe mun einnig fara með aukahlutverk í myndinni auk þess að endurgera titillag myndarinnar „He´s a Tramp,“ sem þýðist á íslensku sem „Hann er umrenningur.“ Stiklan stórskemmtilega er hér að neðan. Bíó og sjónvarp Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Stiklan fyrir endurgerð klassísku Disney myndarinnar Hefðarfrúin og umrenningurinn var birt í dag en endurgerðin er leikin mynd þar sem fylgst verður með ævintýrum Freyju og Spora. Ekki er víst hvort söguþráður myndarinnar verði öðruvísi en söguþráður hinnar upprunalegu. Stiklan er hins vegar mjög hrífandi og geta Disney aðdáendur séð myndina á nýrri streymisveitu Disney, Disney+, í nóvember á þessu ári. Meðal leikara eru Tessa Thompson, sem fer með hlutverk Freyju, Justin Theroux, sem fer með hlutverk Spora, Sam Elliot og Ashley Jensen. Tónlistarkonan Janelle Monáe mun einnig fara með aukahlutverk í myndinni auk þess að endurgera titillag myndarinnar „He´s a Tramp,“ sem þýðist á íslensku sem „Hann er umrenningur.“ Stiklan stórskemmtilega er hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira