Demi Lovato verður með í lokaþáttaröð Will & Grace Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 27. ágúst 2019 14:25 Bandaríska söngkonan birti ljósmynd af sjálfri sér á setti þáttanna í dag. Vísir/Instagram/Getty Bandaríska leikkonan Demi Lovato hefur öðlast betra líf eftir að hún lauk meðferð við fíknivanda því nú blómstrar hún sem aldrei fyrr. Sjá nánar: Edrú og þakklát fyrir að vera á lífi Í síðustu viku greindi leikkonan frá því að hún myndi leika íslenska söngkonu í grínmynd Wills Ferrell um söngvakeppnina Eurovision. Í dag birti Lovato þá ljósmynd af sjálfri sér á Will & Grace settinu með handrit í fanginu en hún mun í það minnsta leika í nokkrum þáttum í síðustu þáttaröðinni af bandarísku gamanþáttunum Will & Grace.Fjölmiðillinn E News hefur heimildir fyrir því að Demi eigi að leika konu að nafni Jenny sem fléttast inn í líf Wills með óvæntum hætti. Hún á að vera varfærin og lokuð með eindæmum. Eric McCormack, Debra Messing, Megan Mullally og Sean Hayes munu öll snúa aftur í gamalkunnu hlutverkin en NBC hefur sagt að þáttaröðin, sem telur átján þætti, verði sú síðasta. View this post on Instagram Will & Grace & Demi @nbcwillandgrace #WillandGrace A post shared by Demi Lovato (@ddlovato) on Aug 27, 2019 at 6:16am PDT Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Demi Lovato tjáir sig í fyrsta sinn eftir að hafa verið lögð inn á sjúkrahús Bandaríska söngkonan Demi Lovato hefur tjáð sig opinberlega í fyrsta sinn eftir að hafa verið lögð inn á spítala vegna ofneyslu fíkniefna þann 24. júlí síðastliðinn. 5. ágúst 2018 22:31 Fíkniefnasali Demi Lovato tjáir sig: „Vissi alveg hvað hún var að taka inn“ Söngkonan Demi Lovato er komin í meðferð en hún var flutt með hraði á spítala undir lok síðasta mánaðar vegna gruns um að hafa tekið inn of stóran skammt af heróíni. Síðan kom í ljós að hún hafi tekið inn mjög sterk lyfseðilskyld lyf. 27. ágúst 2018 15:30 Demi Lovato leikur íslenska söngkonu í Eurovision-mynd Will Ferrell Bandaríska söngkonan Demi Lovato mun leika íslenska söngkonu í grínmyndinni Eurovision sem mun skarta Will Ferrell í aðalhlutverki. 21. ágúst 2019 09:28 Demi Lovato flutt á sjúkrahús vegna gruns um ofneyslu heróíns Samkvæmt frétt TMZ komu sjúkraliðar að Lovato meðvitundarlausri á heimili sínu. 24. júlí 2018 21:34 Demi Lovato útskrifuð af sjúkrahúsi Bandaríska söngkonan Demi Lovato hefur yfirgefið Cedars-Sinai sjúkrahúsið, hvar hún hefur dvalið síðastliðnar vikur eftir að hafa verið lögð þar inn vegna ofneyslu fíkniefna. 6. ágúst 2018 21:07 Demi Lovato segist „edrú og þakklát fyrir að vera á lífi“ Bandarísk poppsöngkonan Demi Lovato sendi í nótt frá sér röð tísta þar sem hún ávarpaði aðdáendur sína og tjáði sig lauslega um atvik sem talið er að tengist ofneyslu söngkonunnar á heróíni. 22. desember 2018 16:05 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Bandaríska leikkonan Demi Lovato hefur öðlast betra líf eftir að hún lauk meðferð við fíknivanda því nú blómstrar hún sem aldrei fyrr. Sjá nánar: Edrú og þakklát fyrir að vera á lífi Í síðustu viku greindi leikkonan frá því að hún myndi leika íslenska söngkonu í grínmynd Wills Ferrell um söngvakeppnina Eurovision. Í dag birti Lovato þá ljósmynd af sjálfri sér á Will & Grace settinu með handrit í fanginu en hún mun í það minnsta leika í nokkrum þáttum í síðustu þáttaröðinni af bandarísku gamanþáttunum Will & Grace.Fjölmiðillinn E News hefur heimildir fyrir því að Demi eigi að leika konu að nafni Jenny sem fléttast inn í líf Wills með óvæntum hætti. Hún á að vera varfærin og lokuð með eindæmum. Eric McCormack, Debra Messing, Megan Mullally og Sean Hayes munu öll snúa aftur í gamalkunnu hlutverkin en NBC hefur sagt að þáttaröðin, sem telur átján þætti, verði sú síðasta. View this post on Instagram Will & Grace & Demi @nbcwillandgrace #WillandGrace A post shared by Demi Lovato (@ddlovato) on Aug 27, 2019 at 6:16am PDT
Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Demi Lovato tjáir sig í fyrsta sinn eftir að hafa verið lögð inn á sjúkrahús Bandaríska söngkonan Demi Lovato hefur tjáð sig opinberlega í fyrsta sinn eftir að hafa verið lögð inn á spítala vegna ofneyslu fíkniefna þann 24. júlí síðastliðinn. 5. ágúst 2018 22:31 Fíkniefnasali Demi Lovato tjáir sig: „Vissi alveg hvað hún var að taka inn“ Söngkonan Demi Lovato er komin í meðferð en hún var flutt með hraði á spítala undir lok síðasta mánaðar vegna gruns um að hafa tekið inn of stóran skammt af heróíni. Síðan kom í ljós að hún hafi tekið inn mjög sterk lyfseðilskyld lyf. 27. ágúst 2018 15:30 Demi Lovato leikur íslenska söngkonu í Eurovision-mynd Will Ferrell Bandaríska söngkonan Demi Lovato mun leika íslenska söngkonu í grínmyndinni Eurovision sem mun skarta Will Ferrell í aðalhlutverki. 21. ágúst 2019 09:28 Demi Lovato flutt á sjúkrahús vegna gruns um ofneyslu heróíns Samkvæmt frétt TMZ komu sjúkraliðar að Lovato meðvitundarlausri á heimili sínu. 24. júlí 2018 21:34 Demi Lovato útskrifuð af sjúkrahúsi Bandaríska söngkonan Demi Lovato hefur yfirgefið Cedars-Sinai sjúkrahúsið, hvar hún hefur dvalið síðastliðnar vikur eftir að hafa verið lögð þar inn vegna ofneyslu fíkniefna. 6. ágúst 2018 21:07 Demi Lovato segist „edrú og þakklát fyrir að vera á lífi“ Bandarísk poppsöngkonan Demi Lovato sendi í nótt frá sér röð tísta þar sem hún ávarpaði aðdáendur sína og tjáði sig lauslega um atvik sem talið er að tengist ofneyslu söngkonunnar á heróíni. 22. desember 2018 16:05 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Demi Lovato tjáir sig í fyrsta sinn eftir að hafa verið lögð inn á sjúkrahús Bandaríska söngkonan Demi Lovato hefur tjáð sig opinberlega í fyrsta sinn eftir að hafa verið lögð inn á spítala vegna ofneyslu fíkniefna þann 24. júlí síðastliðinn. 5. ágúst 2018 22:31
Fíkniefnasali Demi Lovato tjáir sig: „Vissi alveg hvað hún var að taka inn“ Söngkonan Demi Lovato er komin í meðferð en hún var flutt með hraði á spítala undir lok síðasta mánaðar vegna gruns um að hafa tekið inn of stóran skammt af heróíni. Síðan kom í ljós að hún hafi tekið inn mjög sterk lyfseðilskyld lyf. 27. ágúst 2018 15:30
Demi Lovato leikur íslenska söngkonu í Eurovision-mynd Will Ferrell Bandaríska söngkonan Demi Lovato mun leika íslenska söngkonu í grínmyndinni Eurovision sem mun skarta Will Ferrell í aðalhlutverki. 21. ágúst 2019 09:28
Demi Lovato flutt á sjúkrahús vegna gruns um ofneyslu heróíns Samkvæmt frétt TMZ komu sjúkraliðar að Lovato meðvitundarlausri á heimili sínu. 24. júlí 2018 21:34
Demi Lovato útskrifuð af sjúkrahúsi Bandaríska söngkonan Demi Lovato hefur yfirgefið Cedars-Sinai sjúkrahúsið, hvar hún hefur dvalið síðastliðnar vikur eftir að hafa verið lögð þar inn vegna ofneyslu fíkniefna. 6. ágúst 2018 21:07
Demi Lovato segist „edrú og þakklát fyrir að vera á lífi“ Bandarísk poppsöngkonan Demi Lovato sendi í nótt frá sér röð tísta þar sem hún ávarpaði aðdáendur sína og tjáði sig lauslega um atvik sem talið er að tengist ofneyslu söngkonunnar á heróíni. 22. desember 2018 16:05