Hestamennska og skotveiði helstu áhugamálin Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 28. ágúst 2019 20:00 Sólveig ætlar að fá byssuleifi fyrir sumarlok. Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Sólveig Ólafsdóttir er 22 ára Reykjavíkurmær en hún ólst upp í Biskupstungum og á Snæfellsnesi. Hún elskar að dansa, þá sérstaklega svokallaðan street dans. Hún trúir því statt og stöðugt að fegurð, kynþokki, siðfágun og persónutöfrar komi að innan og segir það sanna að sjálfsörugg kona sé óstöðvandi. Lífið náði tali af Sólveigu:Morgunmatur? Túnfisksamloka og appelsínHelsta freisting? Túnfisksamloka.Hvað ertu að hlusta á? Ekki neitt, get ekki skrifað og hlustað á tónlist á sama tíma en ég hlusta mikið á íslensk dægurlög þegar ég tek mér göngutúr. Það get ég.Hvað sástu síðast í bíó?Lion kingHvaða bók er á náttborðinu? Það er engin bók á náttborðinu, en ég er með lampa.Hver er þín fyrirmynd? Mamma mín. Hún er hörku pía sem ól upp 4 hörku píur.Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Ég var aðallega að vinna og keyra um landið. Held ég endi nú sumarfríið á að taka byssuleifið. Uppáhaldsmaður? Lambið stendur alltaf fyrir sínu.Uppáhaldsdrykkur? Einfaldur tónik í ginHver er frægasta persóna sem þú hefur hitt?Jennifer Hudson. Hún var góður sessunautur á sýningunni Chicago í Manhattan. Hvað hræðistu mest? Fiðrildi. Þau hafa aldrei vakið upp sérstaka kátínu.Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég var að dansa á sýningu. Ég var ein á sviðinu með alla þá athygli sem ég gæti möguleika fengið þegar gervibrjóst sem ég var búin að líma á ræfilslegu bringuna hentust á golfið. Mér tókst að sparka þeim til hliðar svo ég mundi nú ekki renna á þessum sílíkon í miðjum snúningi.Hverju ertu stoltust af? Ég er mjög stolt af því hver ég er og hvert ég hef komist. Ég hef sigrast á þeim áskorunum sem lífið hefur upp á að bjóða og gert það með miklum krafti.aðsendHefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég á enga leynda hæfileika. Ég er svo montin af þeim hæfileikum sem ég hef að allir þurfa að vita af þeim.Hundar eða kettir? HundarHvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Ég hef nú aldrei spáð í því.. ætli það sé ekki að fylla bílinn. Og alveg þoli ekki að taka bensín.En það skemmtilegasta? Reiðtúrar í góðum félagsskap.. og skotveiði. Það er nýtt áhugamál sem ég er mjög upptekin af þessa dagana.Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Ég er viss um að það skilji eftir sig góðar minningar, vinasambönd og svo þennan eina dag þar sem maður gengur um í rjómabollukjól, háum hælum, með sterkt bros og glimmer á sveittum augnlokum. Það er upplifun sem festist eflaust vel í mínu minni.Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ég hef ekki hugmynd! Ég tek skrítnustu u-beygjur á hverju ári og ég ætla mér að halda því áfram.Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins. Miss Universe Iceland Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira
Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Sólveig Ólafsdóttir er 22 ára Reykjavíkurmær en hún ólst upp í Biskupstungum og á Snæfellsnesi. Hún elskar að dansa, þá sérstaklega svokallaðan street dans. Hún trúir því statt og stöðugt að fegurð, kynþokki, siðfágun og persónutöfrar komi að innan og segir það sanna að sjálfsörugg kona sé óstöðvandi. Lífið náði tali af Sólveigu:Morgunmatur? Túnfisksamloka og appelsínHelsta freisting? Túnfisksamloka.Hvað ertu að hlusta á? Ekki neitt, get ekki skrifað og hlustað á tónlist á sama tíma en ég hlusta mikið á íslensk dægurlög þegar ég tek mér göngutúr. Það get ég.Hvað sástu síðast í bíó?Lion kingHvaða bók er á náttborðinu? Það er engin bók á náttborðinu, en ég er með lampa.Hver er þín fyrirmynd? Mamma mín. Hún er hörku pía sem ól upp 4 hörku píur.Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Ég var aðallega að vinna og keyra um landið. Held ég endi nú sumarfríið á að taka byssuleifið. Uppáhaldsmaður? Lambið stendur alltaf fyrir sínu.Uppáhaldsdrykkur? Einfaldur tónik í ginHver er frægasta persóna sem þú hefur hitt?Jennifer Hudson. Hún var góður sessunautur á sýningunni Chicago í Manhattan. Hvað hræðistu mest? Fiðrildi. Þau hafa aldrei vakið upp sérstaka kátínu.Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég var að dansa á sýningu. Ég var ein á sviðinu með alla þá athygli sem ég gæti möguleika fengið þegar gervibrjóst sem ég var búin að líma á ræfilslegu bringuna hentust á golfið. Mér tókst að sparka þeim til hliðar svo ég mundi nú ekki renna á þessum sílíkon í miðjum snúningi.Hverju ertu stoltust af? Ég er mjög stolt af því hver ég er og hvert ég hef komist. Ég hef sigrast á þeim áskorunum sem lífið hefur upp á að bjóða og gert það með miklum krafti.aðsendHefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég á enga leynda hæfileika. Ég er svo montin af þeim hæfileikum sem ég hef að allir þurfa að vita af þeim.Hundar eða kettir? HundarHvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Ég hef nú aldrei spáð í því.. ætli það sé ekki að fylla bílinn. Og alveg þoli ekki að taka bensín.En það skemmtilegasta? Reiðtúrar í góðum félagsskap.. og skotveiði. Það er nýtt áhugamál sem ég er mjög upptekin af þessa dagana.Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Ég er viss um að það skilji eftir sig góðar minningar, vinasambönd og svo þennan eina dag þar sem maður gengur um í rjómabollukjól, háum hælum, með sterkt bros og glimmer á sveittum augnlokum. Það er upplifun sem festist eflaust vel í mínu minni.Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ég hef ekki hugmynd! Ég tek skrítnustu u-beygjur á hverju ári og ég ætla mér að halda því áfram.Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins.
Miss Universe Iceland Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira