Vill víkka sjóndeildarhringinn og takast á við krefjandi verkefni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 29. ágúst 2019 20:00 Hugrún æfir brasilískt jiu-jitsu og er þegar komin með bláa beltið. Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Hugrún Birta Egilsdóttir er meðal keppenda. Hún er yngst fimm systkina. Hún er stúdent í markaðsfræði og vinnur sem framkvæmdarstjóri snyrtivörumerkis. Í frítíma sínum æfir hún brasilískt jiu-jitsu og er þegar komin með bláa beltið. Hún varð nýlega þjálfari í íþróttinni. Hugrún nýtur þess að ferðast, borða hollan mat og læra ný tungumál. Lífið náði tali af Hugrúnu:Morgunmaturinn?Egg og léttur smoothie.Helsta freistingin?NammipokiHvað ertu að hlusta á?Normið, þær eru æði.Hvað sástu síðast í bíó?Once Upon a time In Hollywood.Hvaða bók er á náttborðinu?Leggðu rækt á sjálfan þig og Sigraðu sjálfan þig. Báðar mjög góðar.Hver er þín fyrirmynd?Vigdís Finnbogadóttir.Hugrún segir að það skemmtilegasta sem hún geri sé að hugsa um heilsuna.Uppáhaldsmatur?Grænmetissúpa með mexíkósku ívafi.Uppáhaldsdrykkur?Matcha smoothie.Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt?Serena Williams.Hvað hræðistu mest?Hvað lífið er hverfult.Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í?Þegar ég hélt að ókunnugur maður í búðinni væri afi minn og ég stökk á hann og faðmaði.Hverju ertu stoltust af?Að hafa unnið úr erfiðleikum í æsku. Mikilvægi þess að vinna í sjálfum sér er alltaf lærdómsríkt og þroskandi.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika?Góð eftirherma.Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir?Vakna extra snemma á veturna og skafa bílinn í snjónum og kuldanum. Samt sem áður bráðnauðsynlegt.En það skemmtilegasta?Hugsa vel um heilsuna, ferðast, vera úti í náttúrunni, upplifa og læra nýja hluti. Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér?Ég sé þátttöku mína í þessari keppni sem góða upplifun, þroskaferli og reynslu í átt minni að markmiðum mínum. Markmiðin mín eru m.a. að halda áfram að þroska mig sem einstakling, að breikka sjóndeildarhringinn minn og að takast á við bæði ólík og krefjandi verkefni. Hvar sérðu þig eftir 5 ár?Eftir 5 ár sé ég mig sem ákaflega hamingjusama konu sem er búin að ferðast til ólíkra landa, upplifa fullt af skemmtilegum og lærdómsríkum hlutum og verkefnum sem bæði hafa mótað mig í að vera besta útgáfan af sjálfri mér. Lífið kynnir þessa dagana keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe.Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins. Miss Universe Iceland Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Skilnaðar-toppur í París Tíska og hönnun Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Tíska og hönnun Fleiri fréttir Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Sjá meira
Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Hugrún Birta Egilsdóttir er meðal keppenda. Hún er yngst fimm systkina. Hún er stúdent í markaðsfræði og vinnur sem framkvæmdarstjóri snyrtivörumerkis. Í frítíma sínum æfir hún brasilískt jiu-jitsu og er þegar komin með bláa beltið. Hún varð nýlega þjálfari í íþróttinni. Hugrún nýtur þess að ferðast, borða hollan mat og læra ný tungumál. Lífið náði tali af Hugrúnu:Morgunmaturinn?Egg og léttur smoothie.Helsta freistingin?NammipokiHvað ertu að hlusta á?Normið, þær eru æði.Hvað sástu síðast í bíó?Once Upon a time In Hollywood.Hvaða bók er á náttborðinu?Leggðu rækt á sjálfan þig og Sigraðu sjálfan þig. Báðar mjög góðar.Hver er þín fyrirmynd?Vigdís Finnbogadóttir.Hugrún segir að það skemmtilegasta sem hún geri sé að hugsa um heilsuna.Uppáhaldsmatur?Grænmetissúpa með mexíkósku ívafi.Uppáhaldsdrykkur?Matcha smoothie.Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt?Serena Williams.Hvað hræðistu mest?Hvað lífið er hverfult.Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í?Þegar ég hélt að ókunnugur maður í búðinni væri afi minn og ég stökk á hann og faðmaði.Hverju ertu stoltust af?Að hafa unnið úr erfiðleikum í æsku. Mikilvægi þess að vinna í sjálfum sér er alltaf lærdómsríkt og þroskandi.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika?Góð eftirherma.Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir?Vakna extra snemma á veturna og skafa bílinn í snjónum og kuldanum. Samt sem áður bráðnauðsynlegt.En það skemmtilegasta?Hugsa vel um heilsuna, ferðast, vera úti í náttúrunni, upplifa og læra nýja hluti. Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér?Ég sé þátttöku mína í þessari keppni sem góða upplifun, þroskaferli og reynslu í átt minni að markmiðum mínum. Markmiðin mín eru m.a. að halda áfram að þroska mig sem einstakling, að breikka sjóndeildarhringinn minn og að takast á við bæði ólík og krefjandi verkefni. Hvar sérðu þig eftir 5 ár?Eftir 5 ár sé ég mig sem ákaflega hamingjusama konu sem er búin að ferðast til ólíkra landa, upplifa fullt af skemmtilegum og lærdómsríkum hlutum og verkefnum sem bæði hafa mótað mig í að vera besta útgáfan af sjálfri mér. Lífið kynnir þessa dagana keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe.Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins.
Miss Universe Iceland Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Skilnaðar-toppur í París Tíska og hönnun Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Tíska og hönnun Fleiri fréttir Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Sjá meira