Kappaksturskona lést þegar hún reyndi að bæta heimsmet Anton Ingi Leifsson skrifar 28. ágúst 2019 20:26 Jessi Combs var talin ein hæfileika ríkasta kappaksturkona í heimi en hún kom frá Bandaríkjunum og var 35 ára gömul. vísir/getty Kappaksturskonan Jessi Combs lést á þriðjudaginn þegar hún reyndi við heimsmet en þetta staðfesti fjölskyldi hennar fyrr í dag. Jessi stýrði þættinum All Girls Garage en hún var talin einn besti ökuþórinn í heimi í kvennaflokki. Hún var við keppni á Alvord Desert í Oregon. „Draumur Jessi var að verða sú hraðasta á jörðinni og hún hefur verið að eltast við þann draum síðan 2012,“ sagði í tilkynningu frá fjölskyldunni.Jessi Combs: racing star dies while trying to break speed record https://t.co/ozfzCzRiz6 — Guardian sport (@guardian_sport) August 28, 2019 Combs var reglulega á skjánum í Bandaríkjunum en hún var meðal annars í bílaþættinum Overhaulin', Truck U, MythButsters og svo All Girls Garage. Terry Madden, liðsfélagi Combs og náinn vinur hennar, segir að það hafi verið magnað að fylgjast með ástríðu hennar fyrir íþróttinni er hún skrifaði kveðju til Combs á Instagram-síðu sinni. „Því miður misstum við hana í slysi í gær. Ég var fyrst að þessu og treystið mér, við gerðum allt til þess að reyna að bjarga henni,“ skrifaði Terry. Metið sem Combs barðist við er met Kitty O'Neil sem á hraðametið í Bandaríkjunum er hún keyrði á 824 kílómetra á hraða en O'Neil lést í nóvember. Andlát Bandaríkin Íþróttir Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Sjá meira
Kappaksturskonan Jessi Combs lést á þriðjudaginn þegar hún reyndi við heimsmet en þetta staðfesti fjölskyldi hennar fyrr í dag. Jessi stýrði þættinum All Girls Garage en hún var talin einn besti ökuþórinn í heimi í kvennaflokki. Hún var við keppni á Alvord Desert í Oregon. „Draumur Jessi var að verða sú hraðasta á jörðinni og hún hefur verið að eltast við þann draum síðan 2012,“ sagði í tilkynningu frá fjölskyldunni.Jessi Combs: racing star dies while trying to break speed record https://t.co/ozfzCzRiz6 — Guardian sport (@guardian_sport) August 28, 2019 Combs var reglulega á skjánum í Bandaríkjunum en hún var meðal annars í bílaþættinum Overhaulin', Truck U, MythButsters og svo All Girls Garage. Terry Madden, liðsfélagi Combs og náinn vinur hennar, segir að það hafi verið magnað að fylgjast með ástríðu hennar fyrir íþróttinni er hún skrifaði kveðju til Combs á Instagram-síðu sinni. „Því miður misstum við hana í slysi í gær. Ég var fyrst að þessu og treystið mér, við gerðum allt til þess að reyna að bjarga henni,“ skrifaði Terry. Metið sem Combs barðist við er met Kitty O'Neil sem á hraðametið í Bandaríkjunum er hún keyrði á 824 kílómetra á hraða en O'Neil lést í nóvember.
Andlát Bandaríkin Íþróttir Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Sjá meira