Occon til Renault á næsta ári Bragi Þórðarson skrifar 29. ágúst 2019 22:00 Occon ók fyrir Force India árin 2017 og 2018 Getty Frakkinn Esteban Occon mun aka fyrir Renault á næsta ári. Occon gerði tveggja ára samning við liðið og verður því í herbúðum þeirra til ársins 2022. Occon fékk ekkert sæti í Formúlu 1 í ár en Frakkinn hefur verið í ökumanns akademíu Mercedes frá unga aldri. Árin 2017 og 2018 ók Frakkinn fyrir Force India. Það var alltaf erfitt fyrir Occon að reyna komast inn hjá Mercedes. Eftir slagt tímabil hjá Valtteri Bottas í fyrra bjuggust margir við að Esteban tæki sæti hans hjá Mercedes í ár. Það varð ekki raunin og hefur Finninn átt ágætis tímabil það sem af er. Mercedes hefur því ákveðið að halda Bottas sem liðsfélaga Lewis Hamilton á næsta ári og leyft Occon að róa á önnur mið. Occon var hársbreytt frá því að landa Renault sætinu fyrir þetta tímabil, áður en Daniel Ricciardo ákvað að skipta yfir til liðsins. Nú verða Occon og Ricciardo liðsfélagar á næsta ári. Sem þýðir að Nico Hulkenberg er án sætis árið 2020. Fréttir herma þó að Þjóðverjinn muni taka sæti Romain Grosjean hjá Haas á næsta ári. Formúla Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Frakkinn Esteban Occon mun aka fyrir Renault á næsta ári. Occon gerði tveggja ára samning við liðið og verður því í herbúðum þeirra til ársins 2022. Occon fékk ekkert sæti í Formúlu 1 í ár en Frakkinn hefur verið í ökumanns akademíu Mercedes frá unga aldri. Árin 2017 og 2018 ók Frakkinn fyrir Force India. Það var alltaf erfitt fyrir Occon að reyna komast inn hjá Mercedes. Eftir slagt tímabil hjá Valtteri Bottas í fyrra bjuggust margir við að Esteban tæki sæti hans hjá Mercedes í ár. Það varð ekki raunin og hefur Finninn átt ágætis tímabil það sem af er. Mercedes hefur því ákveðið að halda Bottas sem liðsfélaga Lewis Hamilton á næsta ári og leyft Occon að róa á önnur mið. Occon var hársbreytt frá því að landa Renault sætinu fyrir þetta tímabil, áður en Daniel Ricciardo ákvað að skipta yfir til liðsins. Nú verða Occon og Ricciardo liðsfélagar á næsta ári. Sem þýðir að Nico Hulkenberg er án sætis árið 2020. Fréttir herma þó að Þjóðverjinn muni taka sæti Romain Grosjean hjá Haas á næsta ári.
Formúla Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira